„Þeir þurfa að vera heilir til að fá að spila“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. maí 2024 13:30 Aron Einar og Gylfi Þór voru lykilmenn á gullaldarskeiði íslenska landsliðsins. vísir / vilhelm Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson voru ekki valdir í landsliðshóp Íslands fyrir komandi vináttuleiki. Aron gaf ekki kost á sér vegna meiðsla. Gylfi og þjálfarinn Åge Hareide sammæltust um að hann þyrfti lengri tíma til að koma sér í sitt besta stand. Framundan eru vináttuleikir þann 7. og 10. júní gegn Englandi og Hollandi. „Ég ræddi við þá báða eftir síðustu leiki, upp á framtíðina, og vildi vita hvort þeir hefðu yfir höfuð áhuga á að spila fyrir Ísland í ljósi aldurs og meiðsla þeirra. Báðir eru mikilvægir karakter fyrir íslenska landsliðið, en þeir þurfa að vera heilir til að fá að spila. En báðir hafa mikinn áhuga á að spila og þeir elska Ísland.“ Aron Einar gerði þjálfaranum það skýrt sjálfur að hann myndi ekki geta tekið þátt í verkefninu. „Ég ræddi við Aron og hann er ekki leikfær. Hann gerði mér það alveg skýrt, þannig það eru engin vandamál.“ Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið að vinna sig upp í leikform og byrjaði tímabilið frábærlega með Val. Nýlega meiddist hann í baki og sú ákvörðun var tekin að hann yrði ekki valinn í þetta landsliðsverkefni. „Ég ræddi við Gylfa og við sammæltumst um að það væri betra ef hann kæmi inn seinna, þegar hann hefur spilað fleiri leiki og æft meira með Val. Hann verður tekinn til greina gegn Svartfjallalandi og verður vonandi orðinn heill.“ Í ljósi þess þykir nokkuð áhugavert að Arnór Sigurðsson hafi verið valinn í hópinn. Arnór hefur ekkert spilað síðan hann fótbrotnaði í leik gegn Ísrael í mars. „Ég talaði við hann, eins og staðan er erum við með 24 leikmenn, til að tryggja að við fyllum 23 manna hóp. Við þurfum bara að sjá hvort hann verði klár, en þess vegna erum við með 24 manna hóp til öryggis.“ Landslið karla í fótbolta KSÍ Tengdar fréttir „Reglurnar hjá KSÍ eru skýrar“ Åge Hareide kynnti í morgun landsliðshóp Íslands sem mætir Englandi föstudaginn 7. júní á Wembley og Hollandi mánudaginn 10. júní á De Kuip. Albert Guðmundsson er ekki í hópnum og Hareide staðfestir að hann hafi ekki haft heimild til að velja Albert. 22. maí 2024 11:43 Albert ekki í landsliðshópnum Åge Hareide kynnti í dag landsliðshóp Íslands fyrir komandi æfingaleiki karlalandsliðs Íslands í fótbolta við England og Holland. 22. maí 2024 10:51 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Í beinni: FH - Víkingur | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnukonur geta komist upp í fjórða sæti en Framarar í fallhættu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Sjá meira
Framundan eru vináttuleikir þann 7. og 10. júní gegn Englandi og Hollandi. „Ég ræddi við þá báða eftir síðustu leiki, upp á framtíðina, og vildi vita hvort þeir hefðu yfir höfuð áhuga á að spila fyrir Ísland í ljósi aldurs og meiðsla þeirra. Báðir eru mikilvægir karakter fyrir íslenska landsliðið, en þeir þurfa að vera heilir til að fá að spila. En báðir hafa mikinn áhuga á að spila og þeir elska Ísland.“ Aron Einar gerði þjálfaranum það skýrt sjálfur að hann myndi ekki geta tekið þátt í verkefninu. „Ég ræddi við Aron og hann er ekki leikfær. Hann gerði mér það alveg skýrt, þannig það eru engin vandamál.“ Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið að vinna sig upp í leikform og byrjaði tímabilið frábærlega með Val. Nýlega meiddist hann í baki og sú ákvörðun var tekin að hann yrði ekki valinn í þetta landsliðsverkefni. „Ég ræddi við Gylfa og við sammæltumst um að það væri betra ef hann kæmi inn seinna, þegar hann hefur spilað fleiri leiki og æft meira með Val. Hann verður tekinn til greina gegn Svartfjallalandi og verður vonandi orðinn heill.“ Í ljósi þess þykir nokkuð áhugavert að Arnór Sigurðsson hafi verið valinn í hópinn. Arnór hefur ekkert spilað síðan hann fótbrotnaði í leik gegn Ísrael í mars. „Ég talaði við hann, eins og staðan er erum við með 24 leikmenn, til að tryggja að við fyllum 23 manna hóp. Við þurfum bara að sjá hvort hann verði klár, en þess vegna erum við með 24 manna hóp til öryggis.“
Landslið karla í fótbolta KSÍ Tengdar fréttir „Reglurnar hjá KSÍ eru skýrar“ Åge Hareide kynnti í morgun landsliðshóp Íslands sem mætir Englandi föstudaginn 7. júní á Wembley og Hollandi mánudaginn 10. júní á De Kuip. Albert Guðmundsson er ekki í hópnum og Hareide staðfestir að hann hafi ekki haft heimild til að velja Albert. 22. maí 2024 11:43 Albert ekki í landsliðshópnum Åge Hareide kynnti í dag landsliðshóp Íslands fyrir komandi æfingaleiki karlalandsliðs Íslands í fótbolta við England og Holland. 22. maí 2024 10:51 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Í beinni: FH - Víkingur | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnukonur geta komist upp í fjórða sæti en Framarar í fallhættu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Sjá meira
„Reglurnar hjá KSÍ eru skýrar“ Åge Hareide kynnti í morgun landsliðshóp Íslands sem mætir Englandi föstudaginn 7. júní á Wembley og Hollandi mánudaginn 10. júní á De Kuip. Albert Guðmundsson er ekki í hópnum og Hareide staðfestir að hann hafi ekki haft heimild til að velja Albert. 22. maí 2024 11:43
Albert ekki í landsliðshópnum Åge Hareide kynnti í dag landsliðshóp Íslands fyrir komandi æfingaleiki karlalandsliðs Íslands í fótbolta við England og Holland. 22. maí 2024 10:51