Styrktist í trúnni eftir áfallið Stefán Árni Pálsson skrifar 28. maí 2024 11:30 Guðrún er nýr biskup. Sindri Sindrason fór í morgunkaffi til Guðrúnar Karls Helgudóttur nýkjörins biskups Íslands í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Hún býr á heimili sínu ásamt eiginmanni sínum, dóttur, kisunni og um það bil fimmtíu fiskum. „Maðurinn minn ræktar fiska hérna úti í bílskúr,“ segir Guðrún og hlær. „Svo á ég eina dóttir sem er rúmlega þrítug og er farin að heima og á tvö börn og ég er því orðin amma,“ segir Guðrún sem er nýorðin fimmtíu og fimm ára. Guðrún á þrjú systkini. Tvær systur og einn bróðir sem því miður tók eigið líf aðeins nítján ára gamall. Það hafði eðlilega mikil áhrif á alla fjölskylduna. „Ég var nýflutt til Svíþjóðar og var að sækja um að fá að verða prestur þar í sænsku kirkjunni. Þetta hafði að sjálfsögðu mikil áhrif og hefur enn að miklu leyti. Við þekkjum þessi málefni vel og þau skipta mig miklu máli,“ segir Guðrún sem styrkist í trúnni eftir þetta mikla áfall. „Ég er svo sannfærð um það að hann er á góðum stað. Ég hlakka bara til að sjá hann þegar að því kemur.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólki með sjálfsvígshugsanir er bent á upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is, Hjálparsíma Rauða krossins s.1717, á netspjallið 1717.is og á Píeta símann s.552-2218. Þau sem misst hafa ástvin í sjálfsvígi er bent á stuðning í Sorgarmiðstöð s. 551-4141, upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is og á Píeta símann s.552-2218. Ísland í dag Biskupskjör 2024 Trúmál Þjóðkirkjan Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Hún býr á heimili sínu ásamt eiginmanni sínum, dóttur, kisunni og um það bil fimmtíu fiskum. „Maðurinn minn ræktar fiska hérna úti í bílskúr,“ segir Guðrún og hlær. „Svo á ég eina dóttir sem er rúmlega þrítug og er farin að heima og á tvö börn og ég er því orðin amma,“ segir Guðrún sem er nýorðin fimmtíu og fimm ára. Guðrún á þrjú systkini. Tvær systur og einn bróðir sem því miður tók eigið líf aðeins nítján ára gamall. Það hafði eðlilega mikil áhrif á alla fjölskylduna. „Ég var nýflutt til Svíþjóðar og var að sækja um að fá að verða prestur þar í sænsku kirkjunni. Þetta hafði að sjálfsögðu mikil áhrif og hefur enn að miklu leyti. Við þekkjum þessi málefni vel og þau skipta mig miklu máli,“ segir Guðrún sem styrkist í trúnni eftir þetta mikla áfall. „Ég er svo sannfærð um það að hann er á góðum stað. Ég hlakka bara til að sjá hann þegar að því kemur.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólki með sjálfsvígshugsanir er bent á upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is, Hjálparsíma Rauða krossins s.1717, á netspjallið 1717.is og á Píeta símann s.552-2218. Þau sem misst hafa ástvin í sjálfsvígi er bent á stuðning í Sorgarmiðstöð s. 551-4141, upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is og á Píeta símann s.552-2218.
Í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólki með sjálfsvígshugsanir er bent á upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is, Hjálparsíma Rauða krossins s.1717, á netspjallið 1717.is og á Píeta símann s.552-2218. Þau sem misst hafa ástvin í sjálfsvígi er bent á stuðning í Sorgarmiðstöð s. 551-4141, upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is og á Píeta símann s.552-2218.
Ísland í dag Biskupskjör 2024 Trúmál Þjóðkirkjan Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira