„Það er ástæðan fyrir því að ég sagði ekki já á stundinni“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. maí 2024 07:00 Baldur fer yfir víðan völl í nýjasta þætti Af vængjum fram. Vísir Baldur Þórhallsson forsetaframbjóðandi segir það hafa komið sér mest á óvart við forsetaframboðið hve mikið hann hafi þurft að ræða eigið einkalíf. Hann á erfitt með að borða sterkan mat og segir að hann hefði orðið fornleifafræðingur ef hann hefði ekki orðið stjórnmálafræðingur. Þetta er meðal þess sem fram kemur í níunda þætti Af vængjum fram, skemmtiþætti á Vísi í tilefni af forsetakosningum. Þar setjast forsetaframbjóðendur niður og gæða sér á sífellt sterkari kjúklingavængjum á milli þess sem þeir ræða lífið og tilveruna í einlægu spjalli. Klippa: Af vængjum fram - Baldur Þórhallsson Ekki með magann í þetta „Ég á dálítið erfitt með sterkan mat, það fer ekkert sérstaklega vel í mig, það er ástæðan fyrir því að ég sagði ekki alveg já á stundinni, en ég er kominn,“ segir Baldur. Baldur fer yfir víðan völl, ræðir meðal annars matseldina á heimilinu og hvor eldar oftar á heimilinu, hann eða Felix Bergsson. Þá ræðir hann hvað hefur komið sér mest á óvart við að vera í framboði og umræðuna um djamm hans og för á hommabar. Baldur segir í gríni að þeir sem hafi birt myndir af honum á barnum ættu að komast í myndasafn af honum frá menntaskólaárunum á Laugarvatni. Hann segist vera vanur því að tala ekki um sjálfan sig í akademíunni og því fylgi mikil breyting að vera í framboði. Baldur nefnir röð spurninga sem hann hefur fengið í framboðinu og segist ekki hafa tölu á því hversu oft hann hafi sagt frá því hvernig það hafi verið þegar hann kom út úr skápnum. „Ég hef aldrei farið í jafn mikla sálfræðigreiningu á sjálfum mér og í þessu framboði,“ segir Baldur meðal annars. Þá ræðir hann námsárin í Bretlandi, þegar hann langaði að verða fornleifafræðingur og hvernig áhrif það hefur haft að vera svo lengi í kosningabaráttu. Horfa má á fleiri þætti af skemmtiþættinum Af vængjum fram á sjónvarpsvef Vísis. Af vængjum fram Forsetakosningar 2024 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í níunda þætti Af vængjum fram, skemmtiþætti á Vísi í tilefni af forsetakosningum. Þar setjast forsetaframbjóðendur niður og gæða sér á sífellt sterkari kjúklingavængjum á milli þess sem þeir ræða lífið og tilveruna í einlægu spjalli. Klippa: Af vængjum fram - Baldur Þórhallsson Ekki með magann í þetta „Ég á dálítið erfitt með sterkan mat, það fer ekkert sérstaklega vel í mig, það er ástæðan fyrir því að ég sagði ekki alveg já á stundinni, en ég er kominn,“ segir Baldur. Baldur fer yfir víðan völl, ræðir meðal annars matseldina á heimilinu og hvor eldar oftar á heimilinu, hann eða Felix Bergsson. Þá ræðir hann hvað hefur komið sér mest á óvart við að vera í framboði og umræðuna um djamm hans og för á hommabar. Baldur segir í gríni að þeir sem hafi birt myndir af honum á barnum ættu að komast í myndasafn af honum frá menntaskólaárunum á Laugarvatni. Hann segist vera vanur því að tala ekki um sjálfan sig í akademíunni og því fylgi mikil breyting að vera í framboði. Baldur nefnir röð spurninga sem hann hefur fengið í framboðinu og segist ekki hafa tölu á því hversu oft hann hafi sagt frá því hvernig það hafi verið þegar hann kom út úr skápnum. „Ég hef aldrei farið í jafn mikla sálfræðigreiningu á sjálfum mér og í þessu framboði,“ segir Baldur meðal annars. Þá ræðir hann námsárin í Bretlandi, þegar hann langaði að verða fornleifafræðingur og hvernig áhrif það hefur haft að vera svo lengi í kosningabaráttu. Horfa má á fleiri þætti af skemmtiþættinum Af vængjum fram á sjónvarpsvef Vísis.
Af vængjum fram Forsetakosningar 2024 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira