Grealish og Maguire ekki í enska EM-hópnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. júní 2024 15:21 Jack Grealish spilar ekki með enska landsliðinu á EM í Þýskalandi. getty/Richard Sellers Jack Grealish og Harry Maguire verða ekki í hópi enska landsliðsins í fótbolta á Evrópumótinu í Þýskalandi. Enskir fjölmiðlar hafa greint frá því hvaða 26 leikmenn Gareth Southgate hefur valið fyrir EM sem hefst 14. júní. Grealish og Maguire eru meðal þeirra sjö sem detta út úr stóra hópnum sem hann valdi á dögunum. Sá síðarnefndi er meiddur á kálfa. Grealish kom inn á sem varamaður í 3-0 sigrinum á Bosníu á mánudaginn en Southgate ákvað að taka hann ekki með til Þýskalands. James Maddison, Curtis Jones, Jarell Quansah, James Trafford og Jarrad Grantwaite detta einnig út úr stóra hópnum. England mætir Íslandi á Wembley í síðasta leik sínum fyrir EM annað kvöld. Englendingar eru í riðli með Slóvenum, Dönum og Serbum á EM. Fyrsti leikur enska liðsins er gegn því serbneska í Gelshenkirchen 16. júní. Enski EM-hópurinn Markverðir: Dean Henderson Jordan Pickford Aaron Ramsdale Varnarmenn: Lewis Dunk Marc Guéhi Joe Gomez Ezri Konsa John Stones Kieran Trippier Kyle Walker Luke Shaw Miðjumenn: Kobbie Mainoo Conor Gallagher Declan Rice Trent Alexander-Arnold Adam Wharton Sóknarmenn: Jude Bellingham Harry Kane Ivan Toney Anthony Gordon Jarrod Bowen Eberechi Eze Phil Foden Ollie Watkins Cole Palmer Buyako Saka Leikur Englands og Íslands hefst klukkan 18:45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:15. EM 2024 í Þýskalandi Enski boltinn Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Í beinni: Frakkland - Wales | Búnar að jafna sig á rútuslysinu? Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Sjá meira
Enskir fjölmiðlar hafa greint frá því hvaða 26 leikmenn Gareth Southgate hefur valið fyrir EM sem hefst 14. júní. Grealish og Maguire eru meðal þeirra sjö sem detta út úr stóra hópnum sem hann valdi á dögunum. Sá síðarnefndi er meiddur á kálfa. Grealish kom inn á sem varamaður í 3-0 sigrinum á Bosníu á mánudaginn en Southgate ákvað að taka hann ekki með til Þýskalands. James Maddison, Curtis Jones, Jarell Quansah, James Trafford og Jarrad Grantwaite detta einnig út úr stóra hópnum. England mætir Íslandi á Wembley í síðasta leik sínum fyrir EM annað kvöld. Englendingar eru í riðli með Slóvenum, Dönum og Serbum á EM. Fyrsti leikur enska liðsins er gegn því serbneska í Gelshenkirchen 16. júní. Enski EM-hópurinn Markverðir: Dean Henderson Jordan Pickford Aaron Ramsdale Varnarmenn: Lewis Dunk Marc Guéhi Joe Gomez Ezri Konsa John Stones Kieran Trippier Kyle Walker Luke Shaw Miðjumenn: Kobbie Mainoo Conor Gallagher Declan Rice Trent Alexander-Arnold Adam Wharton Sóknarmenn: Jude Bellingham Harry Kane Ivan Toney Anthony Gordon Jarrod Bowen Eberechi Eze Phil Foden Ollie Watkins Cole Palmer Buyako Saka Leikur Englands og Íslands hefst klukkan 18:45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:15.
Markverðir: Dean Henderson Jordan Pickford Aaron Ramsdale Varnarmenn: Lewis Dunk Marc Guéhi Joe Gomez Ezri Konsa John Stones Kieran Trippier Kyle Walker Luke Shaw Miðjumenn: Kobbie Mainoo Conor Gallagher Declan Rice Trent Alexander-Arnold Adam Wharton Sóknarmenn: Jude Bellingham Harry Kane Ivan Toney Anthony Gordon Jarrod Bowen Eberechi Eze Phil Foden Ollie Watkins Cole Palmer Buyako Saka
EM 2024 í Þýskalandi Enski boltinn Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Í beinni: Frakkland - Wales | Búnar að jafna sig á rútuslysinu? Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Sjá meira