Eigendur Akureyri Backpackers selja höllina Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 7. júní 2024 15:00 Húsið er innréttað á smart máta þar sem hönnunarljós eru í aðalhlutverki. Hjónin og eigendur Akureyri Backpackers, Siguróli Kristjánsson, jafnan þekktur sem Moli, og eiginkona hans Elfa Björk Ragnarsdóttir, hafa sett glæsilegt einbýlishús við Mánahlíð á Akureyri til sölu. Ásett verð er 164,9 milljónir. Húsið var byggt árið 1977 og teiknað af Svani Eiríkssyni og hefur verið endurnýjað á afar smekklegan hátt undanfarin ár. Um er að ræða 285 fermetra hús á tveimur hæðum. Samtals eru fjögur svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Kasa fasteignir Kasa fasteignir Fallegir sjónsteyptir veggir setja fallegan blæ á heimilið til móts við dökkar innréttingar og veglegt viðargólf. Glæsileg hönnunarljós prýða hvern krók og kima heimilisins. Má þar helst nefna frá ítalska merkinu Flos sem var stofnað árið 1962 af Dino og Cesare Cassina í Merano á Ítalíu. Yfir borðstofuborðinu er ljósakrónan Flos 2097/30 og hinn klassíski gólflampi Arco prýðir stofuna. Auk þess má sjá glitta í borðlampann Snoopy og Taccia. Í eldhúsinu eru sérsmiðaðar innréttingar úr svartbæsaðri eik, stór eyja og borðplata er úr granít. Stofa og borðstofa eru samliggjandi í opnu og björtu rými. Þaðan er útgengt á rúmgóðar suðursvalir með fallegu útsýni. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Kasa fasteignir Kasa fasteignir Kasa fasteignir Kasa fasteignir Kasa fasteignir Kasa fasteignir Kasa fasteignir Hjónin festu kaup á reksti Akureyri Backpackers árið 2022 ásamt syni þeirra, Kristjáni Sigurólasyni og Birki Hermanni Björgvinssyni. Siguróli og Elfa Björk reka einnig Lava Apartments sem þau eiga með knattspyrnumanninum Aroni Einari Gunnarssyni. Hús og heimili Fasteignamarkaður Tíska og hönnun Akureyri Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Sjá meira
Húsið var byggt árið 1977 og teiknað af Svani Eiríkssyni og hefur verið endurnýjað á afar smekklegan hátt undanfarin ár. Um er að ræða 285 fermetra hús á tveimur hæðum. Samtals eru fjögur svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Kasa fasteignir Kasa fasteignir Fallegir sjónsteyptir veggir setja fallegan blæ á heimilið til móts við dökkar innréttingar og veglegt viðargólf. Glæsileg hönnunarljós prýða hvern krók og kima heimilisins. Má þar helst nefna frá ítalska merkinu Flos sem var stofnað árið 1962 af Dino og Cesare Cassina í Merano á Ítalíu. Yfir borðstofuborðinu er ljósakrónan Flos 2097/30 og hinn klassíski gólflampi Arco prýðir stofuna. Auk þess má sjá glitta í borðlampann Snoopy og Taccia. Í eldhúsinu eru sérsmiðaðar innréttingar úr svartbæsaðri eik, stór eyja og borðplata er úr granít. Stofa og borðstofa eru samliggjandi í opnu og björtu rými. Þaðan er útgengt á rúmgóðar suðursvalir með fallegu útsýni. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Kasa fasteignir Kasa fasteignir Kasa fasteignir Kasa fasteignir Kasa fasteignir Kasa fasteignir Kasa fasteignir Hjónin festu kaup á reksti Akureyri Backpackers árið 2022 ásamt syni þeirra, Kristjáni Sigurólasyni og Birki Hermanni Björgvinssyni. Siguróli og Elfa Björk reka einnig Lava Apartments sem þau eiga með knattspyrnumanninum Aroni Einari Gunnarssyni.
Hús og heimili Fasteignamarkaður Tíska og hönnun Akureyri Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Sjá meira