Íslenska landsliðið festist í umferð: „Við nýttum tímann í rútunni til að undirbúa“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. júní 2024 18:19 Davíð Snorri Jónasson aðstoðarlandsliðsþjálfari mætti seint í viðtal á Wembley. Vísir/Hulda Margrét Íslenska landsliðið festist í mikilli umferð á leið sinni að Wembley leikvanginum fyrir æfingaleik gegn Englandi. „Það var bara umferð. Við lögðum af stað samkvæmt ráðleggingum, svo bara var rosalega mikil umferð. En við erum komnir og þetta verður geggjað kvöld,“ segir Davíð Snorri aðstoðarlandsliðsþjálfari. Enginn draumundirbúningur en íslenska þjálfarateymið nýtti tímann í umferðinni vel. „Ekki undirbúningurinn eins og við ætluðum að hafa hann en við nýttum tímann í rútunni til að undirbúa, allir vissu að við þyrftum að vinna dálítið hratt. Nú þarf bara að fókusa á leikinn og við verðum klárir þegar sparkað verður af stað.“ Leikurinn í kvöld er af stærri gerðinni og ljóst að ógnarsterkur andstæðingur bíður íslenska liðsins. „Þetta er bara frábært andrúmsloft. Frábært að geta fengið þennan leik. Hvernig við nálgumst hann er bara að við þurfum að bæta okkur sem lið. Njóta þess að spila vörn, loka millisvæðunum og vísa þeim út á kantana. Njóta þess þegar þeir leita til baka. Sóknarlega þurfum við að fara vel með boltann, staðsetja okkur vel. Rosalega mikið sem við getum fengið úr þessum leik. Við ætlum að búa til gott kvöld saman í kvöld.“ Klippa: Davíð Snorri fyrir leik á Wembley Viðtalið allt má sjá í spilaranum hér að ofan. Leikur Englands og Íslands er klukkan 18:45 í kvöld. Hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport, útsending og upphitun hefst klukkan 18:15. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Sjá meira
„Það var bara umferð. Við lögðum af stað samkvæmt ráðleggingum, svo bara var rosalega mikil umferð. En við erum komnir og þetta verður geggjað kvöld,“ segir Davíð Snorri aðstoðarlandsliðsþjálfari. Enginn draumundirbúningur en íslenska þjálfarateymið nýtti tímann í umferðinni vel. „Ekki undirbúningurinn eins og við ætluðum að hafa hann en við nýttum tímann í rútunni til að undirbúa, allir vissu að við þyrftum að vinna dálítið hratt. Nú þarf bara að fókusa á leikinn og við verðum klárir þegar sparkað verður af stað.“ Leikurinn í kvöld er af stærri gerðinni og ljóst að ógnarsterkur andstæðingur bíður íslenska liðsins. „Þetta er bara frábært andrúmsloft. Frábært að geta fengið þennan leik. Hvernig við nálgumst hann er bara að við þurfum að bæta okkur sem lið. Njóta þess að spila vörn, loka millisvæðunum og vísa þeim út á kantana. Njóta þess þegar þeir leita til baka. Sóknarlega þurfum við að fara vel með boltann, staðsetja okkur vel. Rosalega mikið sem við getum fengið úr þessum leik. Við ætlum að búa til gott kvöld saman í kvöld.“ Klippa: Davíð Snorri fyrir leik á Wembley Viðtalið allt má sjá í spilaranum hér að ofan. Leikur Englands og Íslands er klukkan 18:45 í kvöld. Hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport, útsending og upphitun hefst klukkan 18:15.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Sjá meira