Íslenska landsliðið festist í umferð: „Við nýttum tímann í rútunni til að undirbúa“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. júní 2024 18:19 Davíð Snorri Jónasson aðstoðarlandsliðsþjálfari mætti seint í viðtal á Wembley. Vísir/Hulda Margrét Íslenska landsliðið festist í mikilli umferð á leið sinni að Wembley leikvanginum fyrir æfingaleik gegn Englandi. „Það var bara umferð. Við lögðum af stað samkvæmt ráðleggingum, svo bara var rosalega mikil umferð. En við erum komnir og þetta verður geggjað kvöld,“ segir Davíð Snorri aðstoðarlandsliðsþjálfari. Enginn draumundirbúningur en íslenska þjálfarateymið nýtti tímann í umferðinni vel. „Ekki undirbúningurinn eins og við ætluðum að hafa hann en við nýttum tímann í rútunni til að undirbúa, allir vissu að við þyrftum að vinna dálítið hratt. Nú þarf bara að fókusa á leikinn og við verðum klárir þegar sparkað verður af stað.“ Leikurinn í kvöld er af stærri gerðinni og ljóst að ógnarsterkur andstæðingur bíður íslenska liðsins. „Þetta er bara frábært andrúmsloft. Frábært að geta fengið þennan leik. Hvernig við nálgumst hann er bara að við þurfum að bæta okkur sem lið. Njóta þess að spila vörn, loka millisvæðunum og vísa þeim út á kantana. Njóta þess þegar þeir leita til baka. Sóknarlega þurfum við að fara vel með boltann, staðsetja okkur vel. Rosalega mikið sem við getum fengið úr þessum leik. Við ætlum að búa til gott kvöld saman í kvöld.“ Klippa: Davíð Snorri fyrir leik á Wembley Viðtalið allt má sjá í spilaranum hér að ofan. Leikur Englands og Íslands er klukkan 18:45 í kvöld. Hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport, útsending og upphitun hefst klukkan 18:15. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Sjá meira
„Það var bara umferð. Við lögðum af stað samkvæmt ráðleggingum, svo bara var rosalega mikil umferð. En við erum komnir og þetta verður geggjað kvöld,“ segir Davíð Snorri aðstoðarlandsliðsþjálfari. Enginn draumundirbúningur en íslenska þjálfarateymið nýtti tímann í umferðinni vel. „Ekki undirbúningurinn eins og við ætluðum að hafa hann en við nýttum tímann í rútunni til að undirbúa, allir vissu að við þyrftum að vinna dálítið hratt. Nú þarf bara að fókusa á leikinn og við verðum klárir þegar sparkað verður af stað.“ Leikurinn í kvöld er af stærri gerðinni og ljóst að ógnarsterkur andstæðingur bíður íslenska liðsins. „Þetta er bara frábært andrúmsloft. Frábært að geta fengið þennan leik. Hvernig við nálgumst hann er bara að við þurfum að bæta okkur sem lið. Njóta þess að spila vörn, loka millisvæðunum og vísa þeim út á kantana. Njóta þess þegar þeir leita til baka. Sóknarlega þurfum við að fara vel með boltann, staðsetja okkur vel. Rosalega mikið sem við getum fengið úr þessum leik. Við ætlum að búa til gott kvöld saman í kvöld.“ Klippa: Davíð Snorri fyrir leik á Wembley Viðtalið allt má sjá í spilaranum hér að ofan. Leikur Englands og Íslands er klukkan 18:45 í kvöld. Hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport, útsending og upphitun hefst klukkan 18:15.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Sjá meira