„Þreytuleg mistök og fáum þrjú mörk á okkur í seinni“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. júní 2024 21:24 Hákon Rafn Valdimarsson ver skot frá Cody Gakpo í leik kvöldsins. ANP via Getty Images Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir það ekki góða tilfinningu að þurfa að sækja boltann fjórum sinnum í eigið net í einum og sama leiknum. „Já, það er það. Það er ekki skemmtilegt, en við tökum bara það sem við getum tekið út úr þessum leik og áfram gakk,“ sagði Hákon í leikslok. „Fyrri hálfleikur var bara flottur. Við áttum kannski ekki skot, en mér fannst þetta frekar þægilegt í fyrri hálfleik. Þeir eiga þetta mark en síðan fannst mér þeir ekkert mjög hættulegir. Í seinni hálfleik verða menn svo bara smá þreyttir og við missum boltann á óþarfa stöðum. Svona þreytuleg mistök og fáum þrjú mörk á okkur í seinni.“ Hákon segir Englandsleikinn síðastliðinn föstudag hafa setið í mönnum. „Þeir engu einn aukadag miðað við okkur í hvíld. Þeir gera fleiri breytingar á liðinu en við og það kannski sást aðeins í seinni hálfleik.“ Hann segir liðið þó geta tekið margt jákvætt með sér eftir leikina tvo. „Mér finnst við geta tekið fullt út úr þessum glugga. Mér fannst við mjög flottir á boltann á móti þessum góðu liðum. Varnarlega var Englandsleikurinn og fyrri hálfleikurinn góður. Við getum tekið allt það með okkur.“ Klippa: Hákon Rafn eftir leikinn gegn Hollandi Landslið karla í fótbolta Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
„Já, það er það. Það er ekki skemmtilegt, en við tökum bara það sem við getum tekið út úr þessum leik og áfram gakk,“ sagði Hákon í leikslok. „Fyrri hálfleikur var bara flottur. Við áttum kannski ekki skot, en mér fannst þetta frekar þægilegt í fyrri hálfleik. Þeir eiga þetta mark en síðan fannst mér þeir ekkert mjög hættulegir. Í seinni hálfleik verða menn svo bara smá þreyttir og við missum boltann á óþarfa stöðum. Svona þreytuleg mistök og fáum þrjú mörk á okkur í seinni.“ Hákon segir Englandsleikinn síðastliðinn föstudag hafa setið í mönnum. „Þeir engu einn aukadag miðað við okkur í hvíld. Þeir gera fleiri breytingar á liðinu en við og það kannski sást aðeins í seinni hálfleik.“ Hann segir liðið þó geta tekið margt jákvætt með sér eftir leikina tvo. „Mér finnst við geta tekið fullt út úr þessum glugga. Mér fannst við mjög flottir á boltann á móti þessum góðu liðum. Varnarlega var Englandsleikurinn og fyrri hálfleikurinn góður. Við getum tekið allt það með okkur.“ Klippa: Hákon Rafn eftir leikinn gegn Hollandi
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira