Þrjú hundruð börn reyna að dorga furðulegasta fiskinn Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 13. júní 2024 12:01 Keppnin er haldin árlega. Þessi mynd er af efnilegum veiðimönnum á bryggjunni í fyrra. HAFNARFJARÐARBÆR Von er á þrjú hundruð börnum á Flensborgarbryggjuna í dag þar sem árleg dorgveiðikeppni Hafnarfjarðarbæjar fer fram. Verðlaun verða meðal annars veitt þeim sem veiðir stærsta fiskinn og þann furðulegasta. Keppnin hefur verið haldin árlega í um þrjátíu ár og er börnum á leikjanámskeiðum bæjarins og öllum þeim sem hafa áhuga á fiskveiði boðið að koma og dorga í Flensborgarhöfn. Veiðist eitthvað? „Sagan segir að það veiddist alltaf miklu meira því þá var alltaf úrgangur að koma í höfnina en nú er það ekki þannig það veiðist minna en það veiðist samt alltaf,“ sagði Stella Björg Kristinsdóttir, fagstjóri frístundastarfs og forvarna í Hafnarfjarðarbæ, sem hefur haft umsjón með keppninni í nokkur ár. Keppt verður í þremur flokkum á bryggjunni í dag. „Við reynum að keppa um hver er mesta aflaklóin og veiðir flesta fiskana. Við keppum líka um það hver veiðir furðulegasta fiskinn og það hafa komið margir furðulegir fiskar í gegnum tíðina, að minnsta kosti síðan ég byrjaði þarna og svo keppum við um það hver veiðir stærsta fiskinn.“ Fjölmennasta dorgveiðikeppni landsins Hún segir keppnina alltaf vel sótta og segir að um þrjú hundruð börn mæti til leiks í dag. „Ég held að þetta sé stærsta dorgveiðikeppni sem haldin er hérlendis, ef ekki víðar.“ Keppnin hefst klukkan hálf tvö og hvetur Stella þá sem hafa áhuga á dorgveiði að skella sér á bryggjuna. „Ef einhver vill bruna á Flensborgarbryggjuna og koma og dorga með okkur. Það eru veiðarfæri á staðnum og öll velkomin.“ Hafnarfjörður Börn og uppeldi Grín og gaman Tengdar fréttir Mokveiði hjá efnilegustu dorgurum landsins Árleg Dorgveiðikeppni Hafnarfjarðar fór fram við Flensborgarhöfn í gær. Keppendur voru krakkar á grunnskólaaldri en um er að ræða fjölmennustu dorgveiðikeppni landsins. 29. júní 2023 10:57 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Keppnin hefur verið haldin árlega í um þrjátíu ár og er börnum á leikjanámskeiðum bæjarins og öllum þeim sem hafa áhuga á fiskveiði boðið að koma og dorga í Flensborgarhöfn. Veiðist eitthvað? „Sagan segir að það veiddist alltaf miklu meira því þá var alltaf úrgangur að koma í höfnina en nú er það ekki þannig það veiðist minna en það veiðist samt alltaf,“ sagði Stella Björg Kristinsdóttir, fagstjóri frístundastarfs og forvarna í Hafnarfjarðarbæ, sem hefur haft umsjón með keppninni í nokkur ár. Keppt verður í þremur flokkum á bryggjunni í dag. „Við reynum að keppa um hver er mesta aflaklóin og veiðir flesta fiskana. Við keppum líka um það hver veiðir furðulegasta fiskinn og það hafa komið margir furðulegir fiskar í gegnum tíðina, að minnsta kosti síðan ég byrjaði þarna og svo keppum við um það hver veiðir stærsta fiskinn.“ Fjölmennasta dorgveiðikeppni landsins Hún segir keppnina alltaf vel sótta og segir að um þrjú hundruð börn mæti til leiks í dag. „Ég held að þetta sé stærsta dorgveiðikeppni sem haldin er hérlendis, ef ekki víðar.“ Keppnin hefst klukkan hálf tvö og hvetur Stella þá sem hafa áhuga á dorgveiði að skella sér á bryggjuna. „Ef einhver vill bruna á Flensborgarbryggjuna og koma og dorga með okkur. Það eru veiðarfæri á staðnum og öll velkomin.“
Hafnarfjörður Börn og uppeldi Grín og gaman Tengdar fréttir Mokveiði hjá efnilegustu dorgurum landsins Árleg Dorgveiðikeppni Hafnarfjarðar fór fram við Flensborgarhöfn í gær. Keppendur voru krakkar á grunnskólaaldri en um er að ræða fjölmennustu dorgveiðikeppni landsins. 29. júní 2023 10:57 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Mokveiði hjá efnilegustu dorgurum landsins Árleg Dorgveiðikeppni Hafnarfjarðar fór fram við Flensborgarhöfn í gær. Keppendur voru krakkar á grunnskólaaldri en um er að ræða fjölmennustu dorgveiðikeppni landsins. 29. júní 2023 10:57