Sir Alex og Mourinho sátu saman á opnunarleik EM Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. júní 2024 21:01 Félagarnir skelltu svona líka skemmtilegri sjálfu áður en leikurinn hófst. Sir Alex Ferguson og Jose Mourinho elduðu oft grátt silfur saman sem knattspyrnustjórar en virtust hinir mestu vinir á opnunarleik Evrópumótsins í Þýskalandi. Skotland mætti til leiks gegn gestgjöfum Þýskalands. Þar fóru Þjóðverjar með öruggan sigur. Það hefur ekki alltaf farið eins vel með mönnum.Adam Davy/PA Images via Getty Images Sir Alex er auðvitað Skoti og mikill aðdáandi landsliðsins. Hann spilaði fjóra A-landsleiki og skoraði þrjú mörk á sínum tíma sem leikmaður. Þar að auki var hann aðstoðarþjálfari Skotlands á HM 1986, hann tók svo við Manchester United síðar sama ár. Mourinho er einnig fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United en hefur stýrt fjölda félaga. Hann var mikill keppinautur Sir Alex og þeir hafa mæst margoft. Sir Alex alltaf hjá United en Mourinho hjá Porto, Chelsea, Inter Milan eða Real Madrid Þeir virðast hafa grafið allar stríðsaxir og voru báðir léttir á bárunni þegar myndavélar náðu þeim á spjalli á meðan leik stóð. Sir Alex Ferguson and Jose Mourinho are sitting together at the Allianz Arena to watch Germany vs. Scotland tonight 🤝#euro2024 pic.twitter.com/axSyDdjqa9— Football on TNT Sports (@footballontnt) June 14, 2024 Sir Alex Ferguson is sat next to Jose Mourinho to watch the Euros opener. Greatness 🧠 pic.twitter.com/6mqJRShOFE— ESPN UK (@ESPNUK) June 14, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Sjá meira
Skotland mætti til leiks gegn gestgjöfum Þýskalands. Þar fóru Þjóðverjar með öruggan sigur. Það hefur ekki alltaf farið eins vel með mönnum.Adam Davy/PA Images via Getty Images Sir Alex er auðvitað Skoti og mikill aðdáandi landsliðsins. Hann spilaði fjóra A-landsleiki og skoraði þrjú mörk á sínum tíma sem leikmaður. Þar að auki var hann aðstoðarþjálfari Skotlands á HM 1986, hann tók svo við Manchester United síðar sama ár. Mourinho er einnig fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United en hefur stýrt fjölda félaga. Hann var mikill keppinautur Sir Alex og þeir hafa mæst margoft. Sir Alex alltaf hjá United en Mourinho hjá Porto, Chelsea, Inter Milan eða Real Madrid Þeir virðast hafa grafið allar stríðsaxir og voru báðir léttir á bárunni þegar myndavélar náðu þeim á spjalli á meðan leik stóð. Sir Alex Ferguson and Jose Mourinho are sitting together at the Allianz Arena to watch Germany vs. Scotland tonight 🤝#euro2024 pic.twitter.com/axSyDdjqa9— Football on TNT Sports (@footballontnt) June 14, 2024 Sir Alex Ferguson is sat next to Jose Mourinho to watch the Euros opener. Greatness 🧠 pic.twitter.com/6mqJRShOFE— ESPN UK (@ESPNUK) June 14, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Sjá meira