„Fann svo til með okkur að hann gaf okkur afslátt“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. júní 2024 10:51 Júlí Heiðar og Þórdís Björk þurftu að taka á hinum stóra sínum í passamyndatökunni. Instagram Þórdís Björk Þorfinnsdóttir söng-og leikkona segist ekki alveg hafa hugsað málin til enda þegar hún bókaði ferð fyrir alla fjölskylduna sína til Ítalíu. Yngsta dóttir hennar og Júlí Heiðars Halldórssonar er einungis fjögurra vikna gömul og það reyndist þrautin þyngri að taka passamynd af þeirri litlu. Þórdís Björk birti myndband sem slegið hefur í gegn á samfélagsmiðlinum TikTok. Þar má sjá Júlí Heiðar halda á þeirri litlu, sem virðist ekki parsátt við aðstæðurnar. Þórdís segir í gríni í samtali við Vísi að þetta sé versta hugmynd sem hún hafi fengið. Guð blessi ljósmyndarann Eins og greint hefur verið frá eignuðust leikararnir þá litlu um miðjan maí. Þórdís skrifar færslu á Facebook um myndbandið. Þar segist hún aðallega ekki hafa hugsað málin í gegn með Ítalíuferðina vegna þess að það sé bæði djöfullegt og nánast ómögulegt að reyna að ná passamynd af fjögurra vikna gömlu barni sem heldur ekki haus. „Þetta gekk svo illa hjá sýslumanninum (þrátt fyrir að ég, þrír mjög meðvirkir starfsmenn og tveir 6 ára guttar værum hoppandi og syngjandi einsog vitleysingar) að við enduðum á að fara hinu meginn við götuna í passamyndatöku,“ skrifar Þórdís. „Það reyndist alveg jafn krefjandi. Júlí tók sig þó vel út í fermingarkirtlinum á meðan ég svitnaði líkamsþyngd minni. Ljósmyndarinn fann svo til með okkur að hann gaf okkur afslátt. Guð blessi hann.“ Barnalán Grín og gaman Fjölskyldumál Tengdar fréttir Þórdís Björk og Júlí Heiðar eignuðust hárprúða stúlku Dóttir listaparsins Þórdísar Bjarkar Þorfinnsdóttur og Júlís Heiðars Halldórssonar kom í heiminn á dögunum. Þau segja dótturina hafa stækkað hjörtu þeirra um nokkurn númer. 15. maí 2024 21:17 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Sjá meira
Þórdís Björk birti myndband sem slegið hefur í gegn á samfélagsmiðlinum TikTok. Þar má sjá Júlí Heiðar halda á þeirri litlu, sem virðist ekki parsátt við aðstæðurnar. Þórdís segir í gríni í samtali við Vísi að þetta sé versta hugmynd sem hún hafi fengið. Guð blessi ljósmyndarann Eins og greint hefur verið frá eignuðust leikararnir þá litlu um miðjan maí. Þórdís skrifar færslu á Facebook um myndbandið. Þar segist hún aðallega ekki hafa hugsað málin í gegn með Ítalíuferðina vegna þess að það sé bæði djöfullegt og nánast ómögulegt að reyna að ná passamynd af fjögurra vikna gömlu barni sem heldur ekki haus. „Þetta gekk svo illa hjá sýslumanninum (þrátt fyrir að ég, þrír mjög meðvirkir starfsmenn og tveir 6 ára guttar værum hoppandi og syngjandi einsog vitleysingar) að við enduðum á að fara hinu meginn við götuna í passamyndatöku,“ skrifar Þórdís. „Það reyndist alveg jafn krefjandi. Júlí tók sig þó vel út í fermingarkirtlinum á meðan ég svitnaði líkamsþyngd minni. Ljósmyndarinn fann svo til með okkur að hann gaf okkur afslátt. Guð blessi hann.“
Barnalán Grín og gaman Fjölskyldumál Tengdar fréttir Þórdís Björk og Júlí Heiðar eignuðust hárprúða stúlku Dóttir listaparsins Þórdísar Bjarkar Þorfinnsdóttur og Júlís Heiðars Halldórssonar kom í heiminn á dögunum. Þau segja dótturina hafa stækkað hjörtu þeirra um nokkurn númer. 15. maí 2024 21:17 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Sjá meira
Þórdís Björk og Júlí Heiðar eignuðust hárprúða stúlku Dóttir listaparsins Þórdísar Bjarkar Þorfinnsdóttur og Júlís Heiðars Halldórssonar kom í heiminn á dögunum. Þau segja dótturina hafa stækkað hjörtu þeirra um nokkurn númer. 15. maí 2024 21:17