Biður fyrirliða sinn afsökunar á rasískum ummælum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. júní 2024 07:01 Rodrigo Bentancur lét heldur óheppileg ummæli falla. Sebastian Frej/MB Media/Getty Images Rodrigo Bentancur, leikmaður Tottenham, hefur beðið Son Heung-Min, fyrirliða Tottenham, afsökunar á rasískum ummælum sem hann lét falla í viðtali á dögunum. Bentancur, sem er staddur á Copa América með úrúgvæska landsliðinu, lét ummælin falla í viðtali við sjónvarpsstöð þar í landi. „Frá Sonny? Þetta gæti verið frá frænda hans því þeir líta allir eins út,“ sagði Bentancur í viðtali er hann var beðinn um treyju frá Tottenham. Bentancur baðst svo afsökunar á ummælum sínum í færslu á Instagram og sagði að um grín hafi verið að ræða, en viðurkenndi að grínið hafi verið smekklaust. Heung-Min Son, fyrirliði Tottenham, segir að þeir félagar hafi grafið stríðsöxina. „Ég er búinn að ræða við Lolo. Hann gerði mistök, hann veit af því og hann hefur beðist afsökunnar,“ sagði Son. Following a comment from Rodrigo Bentancur in an interview video clip and the player’s subsequent public apology, the Club has been providing assistance in ensuring a positive outcome on the matter. This will include further education for all players in line with our diversity,… pic.twitter.com/HOkdu50n9p— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) June 20, 2024 „Lolo myndi aldrei segja neitt til að særa neinn viljandi. Við erum bræður og það hefur ekkert breyst.“ „Við erum búnir að grafa þetta mál og við stöndum saman. Við munum hittast aftur á undirbúningstímabilinu og berjast saman fyrir klúbbinn okkar.“ Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Sjá meira
Bentancur, sem er staddur á Copa América með úrúgvæska landsliðinu, lét ummælin falla í viðtali við sjónvarpsstöð þar í landi. „Frá Sonny? Þetta gæti verið frá frænda hans því þeir líta allir eins út,“ sagði Bentancur í viðtali er hann var beðinn um treyju frá Tottenham. Bentancur baðst svo afsökunar á ummælum sínum í færslu á Instagram og sagði að um grín hafi verið að ræða, en viðurkenndi að grínið hafi verið smekklaust. Heung-Min Son, fyrirliði Tottenham, segir að þeir félagar hafi grafið stríðsöxina. „Ég er búinn að ræða við Lolo. Hann gerði mistök, hann veit af því og hann hefur beðist afsökunnar,“ sagði Son. Following a comment from Rodrigo Bentancur in an interview video clip and the player’s subsequent public apology, the Club has been providing assistance in ensuring a positive outcome on the matter. This will include further education for all players in line with our diversity,… pic.twitter.com/HOkdu50n9p— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) June 20, 2024 „Lolo myndi aldrei segja neitt til að særa neinn viljandi. Við erum bræður og það hefur ekkert breyst.“ „Við erum búnir að grafa þetta mál og við stöndum saman. Við munum hittast aftur á undirbúningstímabilinu og berjast saman fyrir klúbbinn okkar.“
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Sjá meira