Natasha byrjaði í öruggum sigri Brann en Ásdís ekki með í tapi gegn B-deildarliði Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. júní 2024 18:55 Natasha Moraa Anasi-Erlingsson var í byrjunarliði Brann sem vann 4-0 gegn Åsane í 3. umferð bikarkeppninnar. UEFA Natasha Anasi var í byrjunarliði Brann sem fór öruggt áfram í 8-liða úrslit norsku bikarkeppninnar eftir 4-0 sigur gegn Åsane. Ásdís Karen Halldórsdóttir var utan hóps hjá LSK Kvinner sem tapaði 2-1 gegn B-deildarliðinu AaFK Fortuna. LSK Kvinner hefur átt í miklum vandræðum á tímabilinu, aðallega utan vallar en nú einnig innan hans. Þær mættu AaFK Fortuna, sem situr í efsta sæti næst efstu deildar, og töpuðu 2-1. Ásdís Karen Halldórsdóttir var ekki með liðinu í dag. Natasha Anasi og stöllur hennar í Brann eru í töluvert betri málum. Þær mættu næst neðsta liði úrvalsdeildarinnar, Åsane, og unnu 4-0 stórsigur. Líkt og Rosenborg sem er ríkjandi bikarmeistari og sigursælasta lið keppninnar með 9 titla. LSK Kvinner kemur þar á eftir með 6 titla. Þær unnu síðast árið 2018 og 2019 en hafa ekki komist í úrslit síðan þær töpuðu gegn Vålerenga 2020. Brann hefur tvívegis orðið bikarmeistari, síðast árið 2022. Önnur úrslit úr 3. umferð bikarkeppninnar. Molde - Rosenborg 0-4 Stabæk - Hønefoss 2-1 Røa - TIL 2020 2-1 Stabæk - Hønefoss BK 2-1 Arna-Bjørnar - Viking FK 2-4 Dregið verður í átta liða úrslit þegar þriðju umferðinni lýkur eftir leik Lyn og Bodø/Glimt. Norski boltinn Tengdar fréttir Lið Ásdísar breytir um nafn Knattspyrnukonan Ásdís Karen Halldórsdóttir er nú stödd í verkefni með íslenska kvennalandsliðinu en á sama tíma berast stórar fréttir af félagi hennar í Noregi. 30. maí 2024 14:01 Stig tekið af Ásdísi Karenu og félögum hennar Norska knattspyrnusambandið hefur dregið eitt stig af kvennaliði Lilleström vegna slæmrar fjárhagsstöðu félagsins. 14. maí 2024 16:15 Á barmi gjaldþrots og Ásdís gæti misst fríar máltíðir Kvennalið Lilleström í fótbolta rambar á barmi gjaldþrots en norska félagið hefur gripið til alvarlegra aðgerða til að koma í veg fyrir að gjaldþrot verði niðurstaðan. 22. apríl 2024 16:48 „Ég fékk alla vega mat í dag“ „Auðvitað er ekkert gaman að þetta sé í fréttunum en þetta hefur alla vega ekki áhrif á okkur leikmenn eins og er.“ Þetta segir fótboltakonan Ásdís Karen Halldórsdóttir, leikmaður Lilleström í Noregi, eftir slæmar fréttir af fjárhagsstöðu félagsins. 23. apríl 2024 13:31 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Sjá meira
LSK Kvinner hefur átt í miklum vandræðum á tímabilinu, aðallega utan vallar en nú einnig innan hans. Þær mættu AaFK Fortuna, sem situr í efsta sæti næst efstu deildar, og töpuðu 2-1. Ásdís Karen Halldórsdóttir var ekki með liðinu í dag. Natasha Anasi og stöllur hennar í Brann eru í töluvert betri málum. Þær mættu næst neðsta liði úrvalsdeildarinnar, Åsane, og unnu 4-0 stórsigur. Líkt og Rosenborg sem er ríkjandi bikarmeistari og sigursælasta lið keppninnar með 9 titla. LSK Kvinner kemur þar á eftir með 6 titla. Þær unnu síðast árið 2018 og 2019 en hafa ekki komist í úrslit síðan þær töpuðu gegn Vålerenga 2020. Brann hefur tvívegis orðið bikarmeistari, síðast árið 2022. Önnur úrslit úr 3. umferð bikarkeppninnar. Molde - Rosenborg 0-4 Stabæk - Hønefoss 2-1 Røa - TIL 2020 2-1 Stabæk - Hønefoss BK 2-1 Arna-Bjørnar - Viking FK 2-4 Dregið verður í átta liða úrslit þegar þriðju umferðinni lýkur eftir leik Lyn og Bodø/Glimt.
Önnur úrslit úr 3. umferð bikarkeppninnar. Molde - Rosenborg 0-4 Stabæk - Hønefoss 2-1 Røa - TIL 2020 2-1 Stabæk - Hønefoss BK 2-1 Arna-Bjørnar - Viking FK 2-4
Norski boltinn Tengdar fréttir Lið Ásdísar breytir um nafn Knattspyrnukonan Ásdís Karen Halldórsdóttir er nú stödd í verkefni með íslenska kvennalandsliðinu en á sama tíma berast stórar fréttir af félagi hennar í Noregi. 30. maí 2024 14:01 Stig tekið af Ásdísi Karenu og félögum hennar Norska knattspyrnusambandið hefur dregið eitt stig af kvennaliði Lilleström vegna slæmrar fjárhagsstöðu félagsins. 14. maí 2024 16:15 Á barmi gjaldþrots og Ásdís gæti misst fríar máltíðir Kvennalið Lilleström í fótbolta rambar á barmi gjaldþrots en norska félagið hefur gripið til alvarlegra aðgerða til að koma í veg fyrir að gjaldþrot verði niðurstaðan. 22. apríl 2024 16:48 „Ég fékk alla vega mat í dag“ „Auðvitað er ekkert gaman að þetta sé í fréttunum en þetta hefur alla vega ekki áhrif á okkur leikmenn eins og er.“ Þetta segir fótboltakonan Ásdís Karen Halldórsdóttir, leikmaður Lilleström í Noregi, eftir slæmar fréttir af fjárhagsstöðu félagsins. 23. apríl 2024 13:31 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Sjá meira
Lið Ásdísar breytir um nafn Knattspyrnukonan Ásdís Karen Halldórsdóttir er nú stödd í verkefni með íslenska kvennalandsliðinu en á sama tíma berast stórar fréttir af félagi hennar í Noregi. 30. maí 2024 14:01
Stig tekið af Ásdísi Karenu og félögum hennar Norska knattspyrnusambandið hefur dregið eitt stig af kvennaliði Lilleström vegna slæmrar fjárhagsstöðu félagsins. 14. maí 2024 16:15
Á barmi gjaldþrots og Ásdís gæti misst fríar máltíðir Kvennalið Lilleström í fótbolta rambar á barmi gjaldþrots en norska félagið hefur gripið til alvarlegra aðgerða til að koma í veg fyrir að gjaldþrot verði niðurstaðan. 22. apríl 2024 16:48
„Ég fékk alla vega mat í dag“ „Auðvitað er ekkert gaman að þetta sé í fréttunum en þetta hefur alla vega ekki áhrif á okkur leikmenn eins og er.“ Þetta segir fótboltakonan Ásdís Karen Halldórsdóttir, leikmaður Lilleström í Noregi, eftir slæmar fréttir af fjárhagsstöðu félagsins. 23. apríl 2024 13:31