Myndefni af ofsaveðrinu: Þrumur, eldingar, haglél og fossandi rigning á EM Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. júní 2024 20:24 Danskir áhorfendur þurftu að flýja rigningarfoss sem dundi niður úr hripleku þakinu. (Photo by Alex Livesey/Getty Images) Tuttugu mínútna hlé var gert vegna slagveðurs á leik Þýskalands og Danmerkur í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta. Myndir og myndbönd af þrumum, eldingum og risahagli má sjá hér fyrir neðan. Leikurinn hófst aftur, tuttugu mínútum síðar eins og áður segir. Leikmenn yfirgáfu völlinn á meðan veðurofsanum stóð, áhorfendur reyndu hvað þeir gátu að komast í skjól og leituðu ofar í stúkuna sem fossaði úr. Tuttugu mínútna töf en um tíma var óvíst hvort leikurinn gæti yfir höfuð haldið áfram. (Richard Sellers/Sportsphoto/Allstar via Getty Images)Áhorfendur reyndu með ýmsum leiðum að verja sig frá veðrinu. (Alexander Hassenstein/Getty Images)Sumir gerðu gott úr hlutunum. (Dean Mouhtaropoulos/Getty Images)„Jeg kan godt lide regnen“ (ísl. Mér finnst rigningin góð) sungu þessir án efa. (Alex Livesey/Getty Images)Þjóðverjarnir voru ekki eins hrifnir. (Carl Recine/Getty Images) Tístin Signal Iduna Park 🤝 Old Trafford #Euro2024 | #GERDEN 📽️ @OliverKay pic.twitter.com/K6WnYOJ1a3— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 29, 2024 Incroyable le ciel au-dessus du Signal Iduna Park. 🤯🌩️ pic.twitter.com/lytl1lXkpV— Actu Foot (@ActuFoot_) June 29, 2024 La grêle s’abat désormais sur la pelouse du Signal Iduna Park 😳 pic.twitter.com/ZwEftQpvMN— Vibes Foot (@VibesFoot) June 29, 2024 Se para el partido en Dortmund por los truenos y la alerta de tormenta.Así cae en el Signal Iduna Park.@elmundoes @elmundoes pic.twitter.com/sxhTlmvEGO— Abraham P. Romero (@AbrahamPRomero) June 29, 2024 Goodness me, what a shot pic.twitter.com/n0K8oyVYmi— 🔗 (@Gideoomatic) June 29, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Fleiri fréttir „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Sjá meira
Leikurinn hófst aftur, tuttugu mínútum síðar eins og áður segir. Leikmenn yfirgáfu völlinn á meðan veðurofsanum stóð, áhorfendur reyndu hvað þeir gátu að komast í skjól og leituðu ofar í stúkuna sem fossaði úr. Tuttugu mínútna töf en um tíma var óvíst hvort leikurinn gæti yfir höfuð haldið áfram. (Richard Sellers/Sportsphoto/Allstar via Getty Images)Áhorfendur reyndu með ýmsum leiðum að verja sig frá veðrinu. (Alexander Hassenstein/Getty Images)Sumir gerðu gott úr hlutunum. (Dean Mouhtaropoulos/Getty Images)„Jeg kan godt lide regnen“ (ísl. Mér finnst rigningin góð) sungu þessir án efa. (Alex Livesey/Getty Images)Þjóðverjarnir voru ekki eins hrifnir. (Carl Recine/Getty Images) Tístin Signal Iduna Park 🤝 Old Trafford #Euro2024 | #GERDEN 📽️ @OliverKay pic.twitter.com/K6WnYOJ1a3— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 29, 2024 Incroyable le ciel au-dessus du Signal Iduna Park. 🤯🌩️ pic.twitter.com/lytl1lXkpV— Actu Foot (@ActuFoot_) June 29, 2024 La grêle s’abat désormais sur la pelouse du Signal Iduna Park 😳 pic.twitter.com/ZwEftQpvMN— Vibes Foot (@VibesFoot) June 29, 2024 Se para el partido en Dortmund por los truenos y la alerta de tormenta.Así cae en el Signal Iduna Park.@elmundoes @elmundoes pic.twitter.com/sxhTlmvEGO— Abraham P. Romero (@AbrahamPRomero) June 29, 2024 Goodness me, what a shot pic.twitter.com/n0K8oyVYmi— 🔗 (@Gideoomatic) June 29, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Fleiri fréttir „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Sjá meira