Skór á vellinum þegar Hollendingar skoruðu: Sjáðu mörkin á EM í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2024 23:31 Donyell Malen skorar hér seinna markið sitt og það má sjá þarna skó á vellinum. Getty/Carl Recine Hollendingar og Tyrkir urðu í kvöld tvær síðustu þjóðirnar til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í Þýskalandi. Holland vann 3-0 sigur á Rúmeníu en Tyrkland vann 2-1 sigur á Austurríki. Holland og Austurríki mætast í átta liða úrslitum keppninnar um næstu helgi. Liverpool framherjinn Cody Gakpo skoraði fyrsta mark Hollendinga og lagði upp annað markið fyrir varamanninn Donyell Malen. Malen bætti síðan við sínu öðru marki undir loksins. View this post on Instagram A post shared by Men in Blazers (@meninblazers) Malen labbaði þá í gegnum vörn Rúmena sem höfðu sent marga menn fram undir lok leiksins. Það mátti hins vegar sjá skó á vellinum þegar Malen skoraði. Skömmu áður hafði maður hlaupið inn á völlinn. Hann var fjarlægður en skórnir gleymdust. Furðuleg sjón á EM. Merih Demiral tvöfaldaði markafjölda sinn með tyrkneska landsliðinu með því að skora bæði mörkin í 2-1 sigri á Austurríki. Varamaðurinn Michael Gregoritsch minnkaði muninn og undir lokin bjargaði tyrkneski markvörðurinn Mert Gunok stórkostlega frá Christoph Baumgartner. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr leikjum kvöldsins sem og markvörslu Mert Gunok undir lokin. Hollendingar verðskuldað áfram í 8-liða úrslit eftir 3-0 sigur á Rúmeníu. Svona voru mörkin⚽️ pic.twitter.com/IxcDZUQfQr— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 2, 2024 Einn svakalegasti leikur mótsins var í kvöld þegar Tyrkir komust áfram í 8-liða úrslit á kostnað Austurríkismanna. Markvarsla Mert Gunok í uppbótartíma var í heimsklassa🙌👀 pic.twitter.com/DXYKri59Lx— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 2, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Sjá meira
Holland vann 3-0 sigur á Rúmeníu en Tyrkland vann 2-1 sigur á Austurríki. Holland og Austurríki mætast í átta liða úrslitum keppninnar um næstu helgi. Liverpool framherjinn Cody Gakpo skoraði fyrsta mark Hollendinga og lagði upp annað markið fyrir varamanninn Donyell Malen. Malen bætti síðan við sínu öðru marki undir loksins. View this post on Instagram A post shared by Men in Blazers (@meninblazers) Malen labbaði þá í gegnum vörn Rúmena sem höfðu sent marga menn fram undir lok leiksins. Það mátti hins vegar sjá skó á vellinum þegar Malen skoraði. Skömmu áður hafði maður hlaupið inn á völlinn. Hann var fjarlægður en skórnir gleymdust. Furðuleg sjón á EM. Merih Demiral tvöfaldaði markafjölda sinn með tyrkneska landsliðinu með því að skora bæði mörkin í 2-1 sigri á Austurríki. Varamaðurinn Michael Gregoritsch minnkaði muninn og undir lokin bjargaði tyrkneski markvörðurinn Mert Gunok stórkostlega frá Christoph Baumgartner. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr leikjum kvöldsins sem og markvörslu Mert Gunok undir lokin. Hollendingar verðskuldað áfram í 8-liða úrslit eftir 3-0 sigur á Rúmeníu. Svona voru mörkin⚽️ pic.twitter.com/IxcDZUQfQr— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 2, 2024 Einn svakalegasti leikur mótsins var í kvöld þegar Tyrkir komust áfram í 8-liða úrslit á kostnað Austurríkismanna. Markvarsla Mert Gunok í uppbótartíma var í heimsklassa🙌👀 pic.twitter.com/DXYKri59Lx— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 2, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Sjá meira