Mbappé verður númer níu hjá Real Madrid Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. júlí 2024 23:31 Evrópumótinu er lokið hjá Kylian Mbappé, hann tekur sér nú stutt sumarfrí áður en hann hefur störf hjá Real Madrid næsta þriðjudag. Dean Mouhtaropoulos/Getty Images Kylian Mbappé mun klæðast treyju númer níu á sínu fyrsta tímabili hjá Real Madrid. Nían hefur verið laus síðan Karim Benzema fór frá félaginu. Það var mikið spáð og spekúlerað hvaða númer Mbappé myndi fá hjá Real Madrid. Hann hefur leikið í treyju númer sjö hjá PSG síðustu ár og númer tíu hjá franska landsliðinu. Þau númer voru bæði upptekin hjá Real Madrid, Vinícius Jr. tók sjöuna eftir að Eden Hazard fór frá félaginu í fyrra, Luka Modric er númer tíu og skrifaði nýlega undir eins árs samningsframlengingu hjá félaginu. Mbappé fylgir á eftir goðsögnum sem hafa klæðst númerinu. Karim Benzema bar níuna í 13 ár og varð næst markahæsti leikmaður í sögu Real Madrid á meðan. Þar á undan var Cristiano Ronaldo númer níu í eitt ár en skipti yfir í sjöuna eftir að Raul fór frá félaginu. Nafni hans frá Brasilíu var einnig númer níu, sem og Alfredo di Stefano. Mbappé mun klæðast níunni í fyrsta sinn á leikmannakynningu Real Madrid þann 16. júlí næstkomandi. 👕🔢 Changes with shirt numbers in the squad.#RealMadrid— Real Madrid C.F. 🇬🇧🇺🇸 (@realmadriden) July 10, 2024 Samhliða þessu tilkynnti Real Madrid fleiri númerabreytingar hjá leikmönnum. Eduardo Camavinga mun taka treyju númer sex eftir að Nacho Illaramendi fór frá félaginu og Federico Valverde tekur áttuna af Toni Kroos. Með þeim á miðjunni verða Aurelien Tchouameni í treyju númer fjórtán og Arda Guler í treyju númer 15. Spænski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Það var mikið spáð og spekúlerað hvaða númer Mbappé myndi fá hjá Real Madrid. Hann hefur leikið í treyju númer sjö hjá PSG síðustu ár og númer tíu hjá franska landsliðinu. Þau númer voru bæði upptekin hjá Real Madrid, Vinícius Jr. tók sjöuna eftir að Eden Hazard fór frá félaginu í fyrra, Luka Modric er númer tíu og skrifaði nýlega undir eins árs samningsframlengingu hjá félaginu. Mbappé fylgir á eftir goðsögnum sem hafa klæðst númerinu. Karim Benzema bar níuna í 13 ár og varð næst markahæsti leikmaður í sögu Real Madrid á meðan. Þar á undan var Cristiano Ronaldo númer níu í eitt ár en skipti yfir í sjöuna eftir að Raul fór frá félaginu. Nafni hans frá Brasilíu var einnig númer níu, sem og Alfredo di Stefano. Mbappé mun klæðast níunni í fyrsta sinn á leikmannakynningu Real Madrid þann 16. júlí næstkomandi. 👕🔢 Changes with shirt numbers in the squad.#RealMadrid— Real Madrid C.F. 🇬🇧🇺🇸 (@realmadriden) July 10, 2024 Samhliða þessu tilkynnti Real Madrid fleiri númerabreytingar hjá leikmönnum. Eduardo Camavinga mun taka treyju númer sex eftir að Nacho Illaramendi fór frá félaginu og Federico Valverde tekur áttuna af Toni Kroos. Með þeim á miðjunni verða Aurelien Tchouameni í treyju númer fjórtán og Arda Guler í treyju númer 15.
Spænski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira