Miklar væntingarnar til íslenska landsliðsins réttlætanlegar Stefán Árni Pálsson skrifar 17. júlí 2024 08:01 Viktor Gísli fyrir leik Íslands og Austurríkis í milliriðill á EM karla í handbolta í Köln fyrr á þessu ári. vísir/vilhelm Landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta segir að miklar kröfur þjóðarinnar til liðsins séu mjög eðlilegar og það komi sér ekki á óvart. Viktor Gísli Hallgrímsson samdi á dögunum við pólsku meistarana í Wisła Płock og leikur hann með liðinu á komandi tímabili. Viktor hefur staðið í marki íslenska landsliðsins undanfarin ár þrátt fyrir ungan aldur. Hann hefur staðið sig vel og var til að mynda eitt sinn valinn í úrvalslið Evrópumótsins árið 2022. „Persónulega finn ég ekki fyrir mikilli pressu, bara aðallega gleði. Þetta er það skemmtilegasta sem maður gerir, að spila með íslenskum félögum, hafa gaman utan vallar og svo set ég mestu pressuna á sjálfan mig,“ segir Viktor Gísli í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Ísland tekur þátt á HM í byrjun næsta árs en mótið verður í Króatíu, Danmörku og Noregi en Ísland leikur með Grænhöfðaeyjum, Kúbu og Slóvenum í Zagreb. „Við erum á góðri leið að springa út. Við erum með fullt af góðum leikmönnum, Snorri [Steinn Guðjónsson] er frábær þjálfari með mjög gott konsept sem hentar okkur mjög vel. En það tekur kannski tíma að fá allt til að smella. Hann náði ekki mörgum æfingum með liðinu og við náðum ekki alveg að fínpússa sóknarleikinn en þetta kemur með tímanum og ég er mjög bjartsýnn.“ En hvað finnst Viktori um þá miklu pressu sem þjóðin setur alltaf á íslenska liðið? „Við horfðum upp á 2008 liðið lenda í öðru sæti og standa sig frábærlega. Það er það sem fólk er vant og vill ná því aftur og við viljum líka ná þessu. Við erum með leikmenn að spila í bestu deildum í heimi og það er kannski ekki algengt hjá íslenskum íþróttamönnum að spila með svona toppliðum og svona margir, þannig að ég myndi alveg segja að pressan sé réttlætanleg.“ Landslið karla í handbolta Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Fleiri fréttir Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Sjá meira
Viktor Gísli Hallgrímsson samdi á dögunum við pólsku meistarana í Wisła Płock og leikur hann með liðinu á komandi tímabili. Viktor hefur staðið í marki íslenska landsliðsins undanfarin ár þrátt fyrir ungan aldur. Hann hefur staðið sig vel og var til að mynda eitt sinn valinn í úrvalslið Evrópumótsins árið 2022. „Persónulega finn ég ekki fyrir mikilli pressu, bara aðallega gleði. Þetta er það skemmtilegasta sem maður gerir, að spila með íslenskum félögum, hafa gaman utan vallar og svo set ég mestu pressuna á sjálfan mig,“ segir Viktor Gísli í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Ísland tekur þátt á HM í byrjun næsta árs en mótið verður í Króatíu, Danmörku og Noregi en Ísland leikur með Grænhöfðaeyjum, Kúbu og Slóvenum í Zagreb. „Við erum á góðri leið að springa út. Við erum með fullt af góðum leikmönnum, Snorri [Steinn Guðjónsson] er frábær þjálfari með mjög gott konsept sem hentar okkur mjög vel. En það tekur kannski tíma að fá allt til að smella. Hann náði ekki mörgum æfingum með liðinu og við náðum ekki alveg að fínpússa sóknarleikinn en þetta kemur með tímanum og ég er mjög bjartsýnn.“ En hvað finnst Viktori um þá miklu pressu sem þjóðin setur alltaf á íslenska liðið? „Við horfðum upp á 2008 liðið lenda í öðru sæti og standa sig frábærlega. Það er það sem fólk er vant og vill ná því aftur og við viljum líka ná þessu. Við erum með leikmenn að spila í bestu deildum í heimi og það er kannski ekki algengt hjá íslenskum íþróttamönnum að spila með svona toppliðum og svona margir, þannig að ég myndi alveg segja að pressan sé réttlætanleg.“
Landslið karla í handbolta Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Fleiri fréttir Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Sjá meira