Segir að Mbappé og Dembélé spili eins og þeir séu einhverfir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júlí 2024 12:16 Ousmané Dembélé og Kylian Mbappé eru ekki í miklu uppáhaldi hjá Jorge Sampaoli. getty/Friso Gentsch Jorge Sampaoli, fyrrverandi þjálfari argentínska fótboltalandsliðsins, lýsti spilamennsku frönsku landsliðsmannanna Kylians Mbappé og Ousmanes Dembélé á nokkuð sérstakan hátt. Mbappé og Dembélé fundu sig ekki á Evrópumótinu í Þýskalandi sem lauk fyrir viku. Mbappé skoraði aðeins eitt mark úr vítaspyrnu og gaf eina stoðsendingu en Dembélé kom ekki að einu einasta marki á mótinu. Frakkar töpuðu fyrir Spánverjum í undanúrslitum. Sampaoli, sem var síðast við stjórnvölinn hjá Flamengo í Brasilíu, finnst ekki mikið til Mbappés og Dembélés koma. „Dembélé spilar eins og hann sé einhverfur. Hann byrjar sóknirnar og klárar þær sjálfur,“ sagði Sampaoli. „Hann getur ekki látið samherjana skína. Hann getur bara skinið sjálfur. Mbappé er líka svolítið þannig.“ Sampaoli hreifst ekki af franska landsliðinu á EM en það þótti spila fremur óspennandi fótbolta og skoraði aðeins eitt mark úr opnum leik á mótinu. Dembélé og Mbappé léku saman hjá Paris Saint-Germain en sá síðarnefndi er nú farinn til Real Madrid. EM 2024 í Þýskalandi Franski boltinn Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira
Mbappé og Dembélé fundu sig ekki á Evrópumótinu í Þýskalandi sem lauk fyrir viku. Mbappé skoraði aðeins eitt mark úr vítaspyrnu og gaf eina stoðsendingu en Dembélé kom ekki að einu einasta marki á mótinu. Frakkar töpuðu fyrir Spánverjum í undanúrslitum. Sampaoli, sem var síðast við stjórnvölinn hjá Flamengo í Brasilíu, finnst ekki mikið til Mbappés og Dembélés koma. „Dembélé spilar eins og hann sé einhverfur. Hann byrjar sóknirnar og klárar þær sjálfur,“ sagði Sampaoli. „Hann getur ekki látið samherjana skína. Hann getur bara skinið sjálfur. Mbappé er líka svolítið þannig.“ Sampaoli hreifst ekki af franska landsliðinu á EM en það þótti spila fremur óspennandi fótbolta og skoraði aðeins eitt mark úr opnum leik á mótinu. Dembélé og Mbappé léku saman hjá Paris Saint-Germain en sá síðarnefndi er nú farinn til Real Madrid.
EM 2024 í Þýskalandi Franski boltinn Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira