Pau Victor sá um Real Madrid fyrir Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 09:30 Pau Victor er að standa sig vel með Barcelona á undirbúningstímabilinu en hér fagnar hann marki með Marc Casadó Getty/Rich Storry Barcelona vann 2-1 sigur á erkifjendum sínum í Real Madrid í æfingarleik í Bandaríkjunum í nótt. Þessi El Clasico var spilaður á MetLife leikvanginum í New Jersey þar sem úrslitaleikur næstu heimsmeistarakeppni verður spilaður árið 2026. Það þurfti reyndar að gera meira en klukkutíma hlé á leiknum vegna eldinga í nágrenninu en þá höfðu ellefu mínútur verið spilaðar. Hinn 22 ára gamli Pau Victor er heldur betur að minna á sig hjá Barcelona liðinu en hann skoraði fyrsta markið á móti Manchester City á þriðjudaginn og skoraði síðan bæði mörkin á móti Real Madrid í nótt. Fyrra markið skoraði Victor með skalla af stuttu færi á 42. mínútu eftir sendingu frá Robert Lewandowski en það síðara skoraði hann á 54. mínútu eftir sendingu frá Álex Valle. Nico Paz minnkaði muninn fyrir Real með skalla eftir hornspyrnu Arda Güler þegar átta mínútur voru eftir af leiknum. Það vantaði auðvitað fullt af leikmönnum í bæði lið. Hjá Barcelona voru Lamine Yamal og Ferran Torres enn að jafna sig eftir EM og þeir Ronald Araújo, Pedri, Gavi, Frenkie de Jong og Ansu Fati eru allir meiddir. Hjá Real Madrid þá eru Kylian Mbappé og Jude Bellingham auðvitað báðir að klára EM-fríið sitt. Það vantaði líka fleiri. Bæði liðin eiga einn leik eftir í Bandaríkjaferð sinni. Barelona mætir AC Milan á föstudaginn en Real Madrid spilar við Chelsea. Spænski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Sjá meira
Þessi El Clasico var spilaður á MetLife leikvanginum í New Jersey þar sem úrslitaleikur næstu heimsmeistarakeppni verður spilaður árið 2026. Það þurfti reyndar að gera meira en klukkutíma hlé á leiknum vegna eldinga í nágrenninu en þá höfðu ellefu mínútur verið spilaðar. Hinn 22 ára gamli Pau Victor er heldur betur að minna á sig hjá Barcelona liðinu en hann skoraði fyrsta markið á móti Manchester City á þriðjudaginn og skoraði síðan bæði mörkin á móti Real Madrid í nótt. Fyrra markið skoraði Victor með skalla af stuttu færi á 42. mínútu eftir sendingu frá Robert Lewandowski en það síðara skoraði hann á 54. mínútu eftir sendingu frá Álex Valle. Nico Paz minnkaði muninn fyrir Real með skalla eftir hornspyrnu Arda Güler þegar átta mínútur voru eftir af leiknum. Það vantaði auðvitað fullt af leikmönnum í bæði lið. Hjá Barcelona voru Lamine Yamal og Ferran Torres enn að jafna sig eftir EM og þeir Ronald Araújo, Pedri, Gavi, Frenkie de Jong og Ansu Fati eru allir meiddir. Hjá Real Madrid þá eru Kylian Mbappé og Jude Bellingham auðvitað báðir að klára EM-fríið sitt. Það vantaði líka fleiri. Bæði liðin eiga einn leik eftir í Bandaríkjaferð sinni. Barelona mætir AC Milan á föstudaginn en Real Madrid spilar við Chelsea.
Spænski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Sjá meira