Okkar eigið Ísland: Plataði vini sína uppi á jökli Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 11. ágúst 2024 09:01 Garpur og félagar lentu í ævintýri uppi á jökli. Fjórða þáttaröðin af Okkar eigið Ísland, ferðaþættir með Garpi I. Elísabetarsyni er farin af stað. Horfa má á fyrsta þáttinn hér fyrir neðan á Vísi og á Stöð 2+ en þar fer Garpur upp á Snæfellsjökul. Garpur segir að nýja serían verði með breyttu sniði þar sem kafað verður dýpra ofan í ferðalagið og ferðafélagana. „Þetta snýst um að sýna Ísland og gefa fólki kleyft að kynnast landinu okkar, bæði því stórkostlega sem flestir vita varla að sé til en líka því venjulega,“ segir Garpur í samtali við Vísi. Hann nefnir Akrafjallið sem dæmi, fjall sem sé í augsýn Reykvíkinga á hverjum degi. „Án þess að við pælum endilega eitthvað mikið í því. Í þáttunum gefum við Íslandi undir fótinn og þá þarf ekkert alltaf að leita langt yfir skammt.“ Horfa má á fyrsta þáttinn í heild sinni hér fyrir neðan. Hann er einnig aðgengilegur á Stöð 2+. Klippa: Okkar eigið Ísland - Snæfellsjökull Dróninn fékk sjálfstætt líf Átta þættir verða í fjórðu seríunni. Garpur lenti í allskonar ævintýrum við gerð þáttanna, líkt og sést glögglega í enda fyrsta þáttar. Meðal þeirra staða sem Garpur heimsótti eru Lómagnúpur, Búlandstindur, Valahnjúkur, Tindfjöll og Hraundrangar. „Dróninn fékk til dæmis sjálfstætt líf í fimmtán stiga frosti á Hraundröngum, lofthræðsla gerði vart við sig í hlíðum Búlandstindar sem hafði áhrif á leiðangurinn. Þannig það er auðvitað margt sem getur komið upp á, en þeir sem hafa áhuga á að horfa á landið okkar fallega, þeir verða ekki sviknir!“ Hér fyrir neðan má horfa á eldri þætti af Okkar eigið Ísland á sjónvarpsvef Vísis. Þeir eru einnig aðgengilegir á Stöð 2+. Okkar eigið Ísland Fjallamennska Tengdar fréttir Hefur gengið 3200 sinnum á Heimaklett á 10 árum Göngugarpurinn Svavar Steingrímsson segist hafa labbað um 3200 sinnum á Heimaklett síðan árið 2013. Hann hefur nánast farið upp fjallið á hverjum degi síðustu tíu ár. Það sem gerir þetta afrek enn merkilegra er að Svavar er 87 ára gamall. 10. október 2023 09:00 Okkar eigið Ísland: Leyniævintýrastaður í Eyjafjöllum Í þessum síðasta þætti af Okkar eigið Ísland fer Garpur í Merkurker sem er auðvelt og skemmtilegt ævintýraferðalag í Eyjafjöllum. 24. júní 2023 08:01 Okkar eigið Ísland: Á brjóstunum í Berufirði Ævintýramaðurinn Garpur I Elísabetarson heldur áfram ferðalögum sínum í þáttunum Okkar eigið Ísland. Í þessum fimmta þætti fer hann á Vestfirði og skellir sér á Vaðalfjöll sem liggja á Berufirði og Þorskafirði. 3. júní 2023 13:00 Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Fleiri fréttir Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir Sjá meira
„Þetta snýst um að sýna Ísland og gefa fólki kleyft að kynnast landinu okkar, bæði því stórkostlega sem flestir vita varla að sé til en líka því venjulega,“ segir Garpur í samtali við Vísi. Hann nefnir Akrafjallið sem dæmi, fjall sem sé í augsýn Reykvíkinga á hverjum degi. „Án þess að við pælum endilega eitthvað mikið í því. Í þáttunum gefum við Íslandi undir fótinn og þá þarf ekkert alltaf að leita langt yfir skammt.“ Horfa má á fyrsta þáttinn í heild sinni hér fyrir neðan. Hann er einnig aðgengilegur á Stöð 2+. Klippa: Okkar eigið Ísland - Snæfellsjökull Dróninn fékk sjálfstætt líf Átta þættir verða í fjórðu seríunni. Garpur lenti í allskonar ævintýrum við gerð þáttanna, líkt og sést glögglega í enda fyrsta þáttar. Meðal þeirra staða sem Garpur heimsótti eru Lómagnúpur, Búlandstindur, Valahnjúkur, Tindfjöll og Hraundrangar. „Dróninn fékk til dæmis sjálfstætt líf í fimmtán stiga frosti á Hraundröngum, lofthræðsla gerði vart við sig í hlíðum Búlandstindar sem hafði áhrif á leiðangurinn. Þannig það er auðvitað margt sem getur komið upp á, en þeir sem hafa áhuga á að horfa á landið okkar fallega, þeir verða ekki sviknir!“ Hér fyrir neðan má horfa á eldri þætti af Okkar eigið Ísland á sjónvarpsvef Vísis. Þeir eru einnig aðgengilegir á Stöð 2+.
Okkar eigið Ísland Fjallamennska Tengdar fréttir Hefur gengið 3200 sinnum á Heimaklett á 10 árum Göngugarpurinn Svavar Steingrímsson segist hafa labbað um 3200 sinnum á Heimaklett síðan árið 2013. Hann hefur nánast farið upp fjallið á hverjum degi síðustu tíu ár. Það sem gerir þetta afrek enn merkilegra er að Svavar er 87 ára gamall. 10. október 2023 09:00 Okkar eigið Ísland: Leyniævintýrastaður í Eyjafjöllum Í þessum síðasta þætti af Okkar eigið Ísland fer Garpur í Merkurker sem er auðvelt og skemmtilegt ævintýraferðalag í Eyjafjöllum. 24. júní 2023 08:01 Okkar eigið Ísland: Á brjóstunum í Berufirði Ævintýramaðurinn Garpur I Elísabetarson heldur áfram ferðalögum sínum í þáttunum Okkar eigið Ísland. Í þessum fimmta þætti fer hann á Vestfirði og skellir sér á Vaðalfjöll sem liggja á Berufirði og Þorskafirði. 3. júní 2023 13:00 Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Fleiri fréttir Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir Sjá meira
Hefur gengið 3200 sinnum á Heimaklett á 10 árum Göngugarpurinn Svavar Steingrímsson segist hafa labbað um 3200 sinnum á Heimaklett síðan árið 2013. Hann hefur nánast farið upp fjallið á hverjum degi síðustu tíu ár. Það sem gerir þetta afrek enn merkilegra er að Svavar er 87 ára gamall. 10. október 2023 09:00
Okkar eigið Ísland: Leyniævintýrastaður í Eyjafjöllum Í þessum síðasta þætti af Okkar eigið Ísland fer Garpur í Merkurker sem er auðvelt og skemmtilegt ævintýraferðalag í Eyjafjöllum. 24. júní 2023 08:01
Okkar eigið Ísland: Á brjóstunum í Berufirði Ævintýramaðurinn Garpur I Elísabetarson heldur áfram ferðalögum sínum í þáttunum Okkar eigið Ísland. Í þessum fimmta þætti fer hann á Vestfirði og skellir sér á Vaðalfjöll sem liggja á Berufirði og Þorskafirði. 3. júní 2023 13:00