Pabbi Yamals stunginn á bílastæði Sindri Sverrisson skrifar 15. ágúst 2024 07:01 Lamine Yamal glaðbeittur með pabba sínum eftir að hafa orðið Evrópumeistari í sumar. Getty/Jean Catuffe Pabbi 17 ára fótboltastjörnunnar Lamine Yamal var stunginn með hníf, oftar en einu sinni, í átökum á bílastæði í bænum Mataró á Spáni í gærkvöld. Frá þessu greindi spænska blaðið La Vanguardia fyrst og í kjölfarið sagði El Mundo frá því að þrír menn hefðu verið handteknir vegna árásarinnar. Yamal sló í gegn með Barcelona á síðustu leiktíð og svo með Spáni þegar hann varð Evrópumeistari í Þýskalandi í sumar, sem lykilmaður þrátt fyrir ungan aldur. Pabbi hans, Mounir Nasraoui, virðist samkvæmt spænskum miðlum hafa lent í átökum í gærkvöld með fyrrgreindum afleiðingum. Hann var fluttur á Can Ruti spítalann í Badalona, í nágrenni Barcelona, á meðan að lögreglan tók skýrslu af vitnum. Samkvæmt grein Marca þá er Nasraoui ekki í lífshættu en stungusárin fleiri en eitt. Nasraoui býr í Mataró, í Rocafonda-hverfinu, og bendir Marca á að þegar Yamal fagni mörkum þá geri hann oft merki sem tákni 304. Það standi fyrir póstnúmerið í Rocafonda sem sé 08304, og þar hafi hann alist upp. Nýtt keppnistímabil Yamals með Barcelona hefst um helgina en liðið sækir Valencia heim á laugardaginn í fyrstu umferð spænsku deildarinnar. Spænski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Rodri valinn bestur og Yamal besti ungi leikmaðurinn Rodri, miðjumaður Manchester City og spænska landsliðsins í knattspyrnu, var valinn besti leikmaður Evrópumótsins sem lauk í kvöld. 14. júlí 2024 22:02 Enginn í sögu Evrópumótsins lagt upp fleiri mörk en Lamine Yamal Enginn leikmaður í sögu Evrópumótsins hefur lagt upp fleiri mörk en Lamine Yamal gerði í Þýskalandi í sumar. 15. júlí 2024 14:00 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Sjá meira
Frá þessu greindi spænska blaðið La Vanguardia fyrst og í kjölfarið sagði El Mundo frá því að þrír menn hefðu verið handteknir vegna árásarinnar. Yamal sló í gegn með Barcelona á síðustu leiktíð og svo með Spáni þegar hann varð Evrópumeistari í Þýskalandi í sumar, sem lykilmaður þrátt fyrir ungan aldur. Pabbi hans, Mounir Nasraoui, virðist samkvæmt spænskum miðlum hafa lent í átökum í gærkvöld með fyrrgreindum afleiðingum. Hann var fluttur á Can Ruti spítalann í Badalona, í nágrenni Barcelona, á meðan að lögreglan tók skýrslu af vitnum. Samkvæmt grein Marca þá er Nasraoui ekki í lífshættu en stungusárin fleiri en eitt. Nasraoui býr í Mataró, í Rocafonda-hverfinu, og bendir Marca á að þegar Yamal fagni mörkum þá geri hann oft merki sem tákni 304. Það standi fyrir póstnúmerið í Rocafonda sem sé 08304, og þar hafi hann alist upp. Nýtt keppnistímabil Yamals með Barcelona hefst um helgina en liðið sækir Valencia heim á laugardaginn í fyrstu umferð spænsku deildarinnar.
Spænski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Rodri valinn bestur og Yamal besti ungi leikmaðurinn Rodri, miðjumaður Manchester City og spænska landsliðsins í knattspyrnu, var valinn besti leikmaður Evrópumótsins sem lauk í kvöld. 14. júlí 2024 22:02 Enginn í sögu Evrópumótsins lagt upp fleiri mörk en Lamine Yamal Enginn leikmaður í sögu Evrópumótsins hefur lagt upp fleiri mörk en Lamine Yamal gerði í Þýskalandi í sumar. 15. júlí 2024 14:00 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Sjá meira
Rodri valinn bestur og Yamal besti ungi leikmaðurinn Rodri, miðjumaður Manchester City og spænska landsliðsins í knattspyrnu, var valinn besti leikmaður Evrópumótsins sem lauk í kvöld. 14. júlí 2024 22:02
Enginn í sögu Evrópumótsins lagt upp fleiri mörk en Lamine Yamal Enginn leikmaður í sögu Evrópumótsins hefur lagt upp fleiri mörk en Lamine Yamal gerði í Þýskalandi í sumar. 15. júlí 2024 14:00