„Vorum ekki tilbúnar og það skrifast á þjálfarann“ Andri Már Eggertsson skrifar 15. ágúst 2024 21:34 Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Tindastóls. Vísir/HAG Tindastóll fékk skell í Víkinni þar sem liðið tapaði 5-1. Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Tindastóls, ætlaði þó ekki að dvelja lengi við þennan leik og var strax farinn að einbeita sér að næsta leik gegn Keflavík. „Ég get ekki útskýrt þetta neitt öðruvísi en að við vorum ekki tilbúnar og það skrifast á þjálfarann. Við fengum á okkur 4 mörk eftir 23 mínútur og það var skelfing að horfa á það,“ sagði Halldór Jón hálf orðlaus eftir 5-1 tap. Aðspurður hvað útskýrði þessa lélegu byrjun Tindastóls sem gerði það að verkum að liðið var 2-0 undir eftir sex mínútur vildi Halldór frekar hugsa um næsta leik sem er framundan. „Ég held að það sé ekkert hægt að útskýra þetta. Fyrsta markið sló okkur utan undir. Enn eina ferðina vorum við að gefa föst leikatriði eða byrja illa og núna vorum við að byrja illa því föstu leikatriðin voru fín. Þetta voru ótrúleg vonbrigði en ég ætla gefa skít í það og núna er úrslitakeppnin byrjuð fyrir okkur og þessi leikur er búinn. Við eigum að spila við Keflavík á heimavelli í næsta leik og við verðum að vinna þann leik.“ „Ég ætla að vera jákvæður og þessi leikur er búinn. Sem betur hafði FH betur gegn Keflavík og við höldum áfram.“ Halldór sagði að stelpurnar væru mjög ósáttur eftir leik og hann hafði ekki áhyggjur af því að það yrði erfitt að rífa liðið upp í stórleik gegn Keflavík í síðustu umferð fyrir úrslitakeppnina. „Stelpurnar eru brjálaðar núna og þetta eru miklir keppnismenn og þær áttu að gera betur og hefðu átt að gera betur í ansi mörgum leikjum. Ég tel að það sé komið að því að drullast til þess að tengja saman hugarfarið og það sem þær vilja gera og ég geri ráð fyrir því að það komi gegn Keflavík í næsta leik,“ sagði Halldór Jón að lokum. Tindastóll Besta deild kvenna Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
„Ég get ekki útskýrt þetta neitt öðruvísi en að við vorum ekki tilbúnar og það skrifast á þjálfarann. Við fengum á okkur 4 mörk eftir 23 mínútur og það var skelfing að horfa á það,“ sagði Halldór Jón hálf orðlaus eftir 5-1 tap. Aðspurður hvað útskýrði þessa lélegu byrjun Tindastóls sem gerði það að verkum að liðið var 2-0 undir eftir sex mínútur vildi Halldór frekar hugsa um næsta leik sem er framundan. „Ég held að það sé ekkert hægt að útskýra þetta. Fyrsta markið sló okkur utan undir. Enn eina ferðina vorum við að gefa föst leikatriði eða byrja illa og núna vorum við að byrja illa því föstu leikatriðin voru fín. Þetta voru ótrúleg vonbrigði en ég ætla gefa skít í það og núna er úrslitakeppnin byrjuð fyrir okkur og þessi leikur er búinn. Við eigum að spila við Keflavík á heimavelli í næsta leik og við verðum að vinna þann leik.“ „Ég ætla að vera jákvæður og þessi leikur er búinn. Sem betur hafði FH betur gegn Keflavík og við höldum áfram.“ Halldór sagði að stelpurnar væru mjög ósáttur eftir leik og hann hafði ekki áhyggjur af því að það yrði erfitt að rífa liðið upp í stórleik gegn Keflavík í síðustu umferð fyrir úrslitakeppnina. „Stelpurnar eru brjálaðar núna og þetta eru miklir keppnismenn og þær áttu að gera betur og hefðu átt að gera betur í ansi mörgum leikjum. Ég tel að það sé komið að því að drullast til þess að tengja saman hugarfarið og það sem þær vilja gera og ég geri ráð fyrir því að það komi gegn Keflavík í næsta leik,“ sagði Halldór Jón að lokum.
Tindastóll Besta deild kvenna Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti