„Vorum staðráðnar í að kvitta fyrir töpin fyrr í sumar“ Hjörvar Ólafsson skrifar 25. ágúst 2024 17:06 Andrea Rut Bjarnadóttir átti góðan leik fyrir Blika í dag. Vísir/Vilhelm Andrea Rut Bjarnadóttir átti þátt í þremur af fjórum mörkum Breiðabliks þegar liðið bar sigurorð af Víkingi í Bestu deild kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í dag. „Við vorum alveg staðráðnar í að hefna fyrir töpin tvö á móti þeim fyrr í sumar og við mættum til leiks af fullum krafti í þennan leik. Við sköpuðum fullt af færum og spiluðum bara heilt yfir mjög vel,“ sagði Andrea Rut sem skoraði eitt, lagði upp annað og átti skot sem leidd til þess þriðja í 4-0 sigri Breiðabliks. Andrea Rut kom Blikum í 2-0 í upphafi seinni háfleiks og lagði svo upp mark Vigdísar Lilju Kristjánsdóttur sem kom Blikum þremur mörkum yfir skömmu síðar. Þá átti Andrea Rut skotið sem Katrín Ásbjörnsdóttur fylgdi eftir í fjórða marki Blika. Andrea Rut hefur nú skorað sjö mörk í þeim 16 leikjum sem hún hefur spilað í deildinni í sumar. „Við erum búnar að tapa tvisvar á móti þeim á þessu tímabili og við vorum ekki að fara að láta það gerast aftur. Mér fannst við vera betri alveg frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu og vinna sanngjarnan sigur,“ sagði sóknartengiliðurinn. „Við mætum þeim strax aftur í næsta leik og það er alltaf svolítið skrýtið að mæta sama liðinu í tveimur leikjum í röð. Við þurfum bara að mæta jafn sterkar inn í þann leik,“ sagði Andrea Rut en liðin leiða saman hesta sína í fyrsta leik úrslitakeppninnar þar sem sex efstu liðin mætast á komandi vikum. Breiðablik og Víkingur eigast við í fyrstu umferð í keppni liðanna í efri hlutanum á föstudaginn kemur á Kópavogsvelli. Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Sjá meira
„Við vorum alveg staðráðnar í að hefna fyrir töpin tvö á móti þeim fyrr í sumar og við mættum til leiks af fullum krafti í þennan leik. Við sköpuðum fullt af færum og spiluðum bara heilt yfir mjög vel,“ sagði Andrea Rut sem skoraði eitt, lagði upp annað og átti skot sem leidd til þess þriðja í 4-0 sigri Breiðabliks. Andrea Rut kom Blikum í 2-0 í upphafi seinni háfleiks og lagði svo upp mark Vigdísar Lilju Kristjánsdóttur sem kom Blikum þremur mörkum yfir skömmu síðar. Þá átti Andrea Rut skotið sem Katrín Ásbjörnsdóttur fylgdi eftir í fjórða marki Blika. Andrea Rut hefur nú skorað sjö mörk í þeim 16 leikjum sem hún hefur spilað í deildinni í sumar. „Við erum búnar að tapa tvisvar á móti þeim á þessu tímabili og við vorum ekki að fara að láta það gerast aftur. Mér fannst við vera betri alveg frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu og vinna sanngjarnan sigur,“ sagði sóknartengiliðurinn. „Við mætum þeim strax aftur í næsta leik og það er alltaf svolítið skrýtið að mæta sama liðinu í tveimur leikjum í röð. Við þurfum bara að mæta jafn sterkar inn í þann leik,“ sagði Andrea Rut en liðin leiða saman hesta sína í fyrsta leik úrslitakeppninnar þar sem sex efstu liðin mætast á komandi vikum. Breiðablik og Víkingur eigast við í fyrstu umferð í keppni liðanna í efri hlutanum á föstudaginn kemur á Kópavogsvelli.
Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Sjá meira