Sex úr Bestu í fyrsta hópi Ólafs Inga Sindri Sverrisson skrifar 28. ágúst 2024 20:02 Ari Sigurpálsson er annar tveggja leikmanna Íslands- og bikarmeistara Víkings sem eru í U21-landsliðshópnum. vísir/Diego Ólafur Ingi Skúlason, sem í sumar var ráðinn þjálfari U21-landsliðs karla í fótbolta, hefur valið hópinn sem mætir Danmörku og Wales nú í byrjun september. Báðir leikirnir fara fram á Víkingsvelli. Í hópnum eru sex leikmenn úr Bestu deildinni og eiga FH og Víkingur tvo fulltrúa hvort, en Stjarnan og KR sinn fulltrúa hvort. Aðrir leika með liðum á hinum Norðurlöndunum, fyrir utan markvörðinn Lúkas J. Blöndal Peterson sem er á mála hjá Hoffenheim í Þýskalandi. Leikirnir við Danmörku og Wales eru í undankeppni EM og fara fram 6. og 10. september. Ísland er með sex stig eftir fjóra leiki en Wales með 11 stig eftir sex leiki og Danmörk með 11 stig eftir fimm leiki. Fyrir neðan Ísland í riðlinum eru svo Tékkland með fimm stig eftir fjóra leiki, og Litháen án stiga eftir fimm leiki. U21-hópurinn: Adam Ingi Benediktsson – Östersund – 6 leikir Lúkas J. Blöndal Peterson – Hoffenheim – 4 leikir Andri Fannar Baldursson – Elfsborg – 18 leikir Kristall Máni Ingason – SönderjyskE – 17 leikir, 8 mörk Róbert Orri Þorkelsson – Kongsvinger – 15 leikir, 1 mark Ólafur Guðmundsson – FH – 10 leikir Valgeir Valgeirsson – Örebro – 9 leikir Ísak Andri Sigurgeirsson – IFK Norrköping – 8 leikir Logi Hrafn Róbertsson – FH – 8 leikir Óli Valur Ómarsson – Stjarnan – 7 leikir, 1 mark Davíð Snær Jóhannsson – Álasund – 6 leikir, 2 mörk Ari Sigurpálsson – Víkingur R. – 5 leikir, 1 mark Anton Logi Lúðvíksson – Haugasund – 5 leikir Hlynur Freyr Karlsson – Brommapojkarna – 5 leikir Óskar Borgþórsson – Sogndal – 5 leikir Eggert Aron Guðmundsson – Elfsborg – 4 leikir Hilmir Rafn Mikaelsson – Kristiansund– 1 leikur Benoný Breki Andrésson – KR – 1 leikur Daníel Freyr Kristjánsson – FC Frederica – 1 leikur Gísli Gottskálk Þórðarson – Víkingur R. Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Gylfi snýr aftur í landsliðið KSÍ hefur tilkynnt landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni í Þjóðadeildinni. Stóru tíðindin eru þau að Gylfi Þór Sigurðsson er mættur aftur í landsliðið. 28. ágúst 2024 12:51 Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Í hópnum eru sex leikmenn úr Bestu deildinni og eiga FH og Víkingur tvo fulltrúa hvort, en Stjarnan og KR sinn fulltrúa hvort. Aðrir leika með liðum á hinum Norðurlöndunum, fyrir utan markvörðinn Lúkas J. Blöndal Peterson sem er á mála hjá Hoffenheim í Þýskalandi. Leikirnir við Danmörku og Wales eru í undankeppni EM og fara fram 6. og 10. september. Ísland er með sex stig eftir fjóra leiki en Wales með 11 stig eftir sex leiki og Danmörk með 11 stig eftir fimm leiki. Fyrir neðan Ísland í riðlinum eru svo Tékkland með fimm stig eftir fjóra leiki, og Litháen án stiga eftir fimm leiki. U21-hópurinn: Adam Ingi Benediktsson – Östersund – 6 leikir Lúkas J. Blöndal Peterson – Hoffenheim – 4 leikir Andri Fannar Baldursson – Elfsborg – 18 leikir Kristall Máni Ingason – SönderjyskE – 17 leikir, 8 mörk Róbert Orri Þorkelsson – Kongsvinger – 15 leikir, 1 mark Ólafur Guðmundsson – FH – 10 leikir Valgeir Valgeirsson – Örebro – 9 leikir Ísak Andri Sigurgeirsson – IFK Norrköping – 8 leikir Logi Hrafn Róbertsson – FH – 8 leikir Óli Valur Ómarsson – Stjarnan – 7 leikir, 1 mark Davíð Snær Jóhannsson – Álasund – 6 leikir, 2 mörk Ari Sigurpálsson – Víkingur R. – 5 leikir, 1 mark Anton Logi Lúðvíksson – Haugasund – 5 leikir Hlynur Freyr Karlsson – Brommapojkarna – 5 leikir Óskar Borgþórsson – Sogndal – 5 leikir Eggert Aron Guðmundsson – Elfsborg – 4 leikir Hilmir Rafn Mikaelsson – Kristiansund– 1 leikur Benoný Breki Andrésson – KR – 1 leikur Daníel Freyr Kristjánsson – FC Frederica – 1 leikur Gísli Gottskálk Þórðarson – Víkingur R.
Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Gylfi snýr aftur í landsliðið KSÍ hefur tilkynnt landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni í Þjóðadeildinni. Stóru tíðindin eru þau að Gylfi Þór Sigurðsson er mættur aftur í landsliðið. 28. ágúst 2024 12:51 Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Gylfi snýr aftur í landsliðið KSÍ hefur tilkynnt landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni í Þjóðadeildinni. Stóru tíðindin eru þau að Gylfi Þór Sigurðsson er mættur aftur í landsliðið. 28. ágúst 2024 12:51