„Þú nærð ekki 20 landsleikjum með Íslandi bara út af nafninu Guðjohnsen“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. ágúst 2024 18:32 Sveinn Aron hefur leikið í Danmörku og Svíþjóð en semur nú við norska félagið Sarpsborg 08. Sarpsborg 08 Sveinn Aron Guðjohnsen er genginn til liðs við norska úrvalsdeildarliðið Sarpsborg 08. Hann kemur frá þýska liðinu Hansa Rostock fyrir 200.000 evrur samkvæmt heimildum Vísis. Þar hefur hann verið í hálft ár en áður var Sveinn á mála hjá Elfsborg. „Ef Sveinn hefði ekki farið til Þýskalands hefðum við aldrei fengið þetta tækifæri. Ég hef fylgst með Sveini í nokkur ár í Svíþjóð og veit hvað í honum býr. Hér fáum við klassíska níu sem lætur finna fyrir sér í teignum. Þú nærð ekki 20 landsleikjum með Íslandi bara út af nafninu Guðjohnsen, hann spilar því hann á það skilið og vonandi getum við hjálpað honum að verða enn betri,“ segir Hampus Andersen, yfirmaður íþróttamála hjá Sarpsborg 08. Sveinn gerir samning við félagið til ársins 2028. Félagið hefur fylgt honum eftir lengi en setti sig í samband við hann fyrir rúmlega viku og gekk frá félagaskiptunum í dag. „Það var óvænt en mjög ánægjulegt þegar ég heyrði að Sarpsborg hefði áhuga. Ég hef upplifað hæðir og lægðir á mínum ferli, reynslumikill þó ég sé enn ungur. Ég hlakka til að leggja mig allan fram fyrir félagið,“ segir Sveinn. Sveinn á að baki 19 A-landsleiki og hefur skorað í þeim 12 mörk.vísir / vilhelm Hann verður áttundi Íslendingurinn til að spila fyrir Sarpsborg. Emil Pálsson, Orri Sigurður Ómarsson, Kristinn Jónsson, Ásgeir Börkur Ásgeirsson, Þórarinn Ingi Valdimarsson, Guðmundur Þórarinsson og Haraldur Björnsson gerðu það sömuleiðis. Norski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Hann kemur frá þýska liðinu Hansa Rostock fyrir 200.000 evrur samkvæmt heimildum Vísis. Þar hefur hann verið í hálft ár en áður var Sveinn á mála hjá Elfsborg. „Ef Sveinn hefði ekki farið til Þýskalands hefðum við aldrei fengið þetta tækifæri. Ég hef fylgst með Sveini í nokkur ár í Svíþjóð og veit hvað í honum býr. Hér fáum við klassíska níu sem lætur finna fyrir sér í teignum. Þú nærð ekki 20 landsleikjum með Íslandi bara út af nafninu Guðjohnsen, hann spilar því hann á það skilið og vonandi getum við hjálpað honum að verða enn betri,“ segir Hampus Andersen, yfirmaður íþróttamála hjá Sarpsborg 08. Sveinn gerir samning við félagið til ársins 2028. Félagið hefur fylgt honum eftir lengi en setti sig í samband við hann fyrir rúmlega viku og gekk frá félagaskiptunum í dag. „Það var óvænt en mjög ánægjulegt þegar ég heyrði að Sarpsborg hefði áhuga. Ég hef upplifað hæðir og lægðir á mínum ferli, reynslumikill þó ég sé enn ungur. Ég hlakka til að leggja mig allan fram fyrir félagið,“ segir Sveinn. Sveinn á að baki 19 A-landsleiki og hefur skorað í þeim 12 mörk.vísir / vilhelm Hann verður áttundi Íslendingurinn til að spila fyrir Sarpsborg. Emil Pálsson, Orri Sigurður Ómarsson, Kristinn Jónsson, Ásgeir Börkur Ásgeirsson, Þórarinn Ingi Valdimarsson, Guðmundur Þórarinsson og Haraldur Björnsson gerðu það sömuleiðis.
Norski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Sjá meira