Toney til Al-Ahli og Osimhen mögulega líka Sindri Sverrisson skrifar 30. ágúst 2024 08:54 Ivan Toney hefur ákveðið að kveðja ensku úrvalsdeildina. Getty/Vince Mignott Enski framherjinn Ivan Toney er að yfirgefa Brentford og verður leikmaður Al-Ahli í Sádi-Arabíu, samkvæmt fréttum virtra miðla á borð við L’Équipe. Ítalski félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano tekur undir fréttirnar og segir að Brentford fái 42 milljónir evra fyrir Toney. Toney er 28 ára gamall og skoraði 67 mörk í 128 deildarleikjum fyrir Brentford. Hann var í maí 2023 úrskurðaður í átta mánaða bann vegna veðmála en skoraði fjögur mörk í 17 leikjum eftir að hann sneri aftur á síðustu leiktíð. Hann hefur hins vegar ekkert komið við sögu á þessari leiktíð og ljóst að hann væri á förum frá Brentford, og nú er svo orðið ljóst að áfangastaðurinn er Sádi-Arabía. Romano segir að Al-Ahli sé einnig að reyna að landa nígeríska sóknarmanninum Victor Osimhen frá Napoli en að hann hafi enn ekki gefið grænt ljós. 🚨🇸🇦 Al Ahli have also agreed a deal with Brentford for Ivan Toney worth €42m, as L’Équipe reported.Toney has already accepted as Al Ahli want Osimhen to make final decision as soon as possible.Al Ahli agreed both Osimhen and Toney deals but NO green light from Victor yet. pic.twitter.com/MA7qWhMa9B— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 30, 2024 Blaðamaðurinn virti David Ornstein hjá The Athletic segir einfaldlega óljóst hvaða áhrif koma Toney hafi á tilraunir Al-Ahli til að fá Osimhen. 🚨 Al Ahli reach agreement on proposed signing of Ivan Toney from Brentford. Deal in place between #AlAhli + #BrentfordFC. Personal terms for 28yo sorted & England int’l striker to undergo medical. Unclear on repercussions for Victor Osimhen @TheAthleticFC https://t.co/NNb5vDnzrR— David Ornstein (@David_Ornstein) August 30, 2024 Al-Ahli varð í 3. sæti sádiarabísku deildarinnar á síðustu leiktíð. Á meðal leikmanna liðsins má nefna fyrirliðann Roberto Firmino, fyrrverandi framherja Liverpool, og markvörðinn Édouard Mendy sem áður lék með Chelsea. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Sjá meira
Ítalski félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano tekur undir fréttirnar og segir að Brentford fái 42 milljónir evra fyrir Toney. Toney er 28 ára gamall og skoraði 67 mörk í 128 deildarleikjum fyrir Brentford. Hann var í maí 2023 úrskurðaður í átta mánaða bann vegna veðmála en skoraði fjögur mörk í 17 leikjum eftir að hann sneri aftur á síðustu leiktíð. Hann hefur hins vegar ekkert komið við sögu á þessari leiktíð og ljóst að hann væri á förum frá Brentford, og nú er svo orðið ljóst að áfangastaðurinn er Sádi-Arabía. Romano segir að Al-Ahli sé einnig að reyna að landa nígeríska sóknarmanninum Victor Osimhen frá Napoli en að hann hafi enn ekki gefið grænt ljós. 🚨🇸🇦 Al Ahli have also agreed a deal with Brentford for Ivan Toney worth €42m, as L’Équipe reported.Toney has already accepted as Al Ahli want Osimhen to make final decision as soon as possible.Al Ahli agreed both Osimhen and Toney deals but NO green light from Victor yet. pic.twitter.com/MA7qWhMa9B— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 30, 2024 Blaðamaðurinn virti David Ornstein hjá The Athletic segir einfaldlega óljóst hvaða áhrif koma Toney hafi á tilraunir Al-Ahli til að fá Osimhen. 🚨 Al Ahli reach agreement on proposed signing of Ivan Toney from Brentford. Deal in place between #AlAhli + #BrentfordFC. Personal terms for 28yo sorted & England int’l striker to undergo medical. Unclear on repercussions for Victor Osimhen @TheAthleticFC https://t.co/NNb5vDnzrR— David Ornstein (@David_Ornstein) August 30, 2024 Al-Ahli varð í 3. sæti sádiarabísku deildarinnar á síðustu leiktíð. Á meðal leikmanna liðsins má nefna fyrirliðann Roberto Firmino, fyrrverandi framherja Liverpool, og markvörðinn Édouard Mendy sem áður lék með Chelsea.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn