Eggert og Andri mæta Roma og Tottenham Sindri Sverrisson skrifar 30. ágúst 2024 10:46 Bruno Fernandes og félagar í Manchester United spila í Evrópudeildinni eftir að hafa orðið bikarmeistarar á Englandi í vor. Getty/Robbie Jay Barratt Dregið var í nýja deildarkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í dag, í beinni útsendingu á Vísi. Lið á borð við Manchester United, Tottenham og Roma, ásamt nokkrum Íslendingaliðum, voru með í drættinum. Nýja fyrirkomulagið í Evrópudeildinni er eins og í nýju Meistaradeildinni. Það er að segja að 36 lið munu spila í einni deild, átta efstu fara beint í 16-liða úrslit og liðin í 9.-24. sæti fara í umspil, en liðin í 25.-36. sæti falla úr keppni. Hvert lið fékk í dag að vita hvaða átta andstæðingum það mætir - þar af fjórum á heimavelli en fjórum á útivelli. Lið frá sama landi gátu ekki mæst, og lið getur ekki mætt fleiri en tveimur liðum frá sama landi. Rangers glíma við Man. Utd og Tottenham Leikina fyrir liðin í efsta styrkleikaflokki má sjá hér að neðan. Það skýrist svo á morgun hvenær nákvæmlega hver leikur fer fram. Manchester United mætir til að mynda Rangers og Porto, og Tottenham fær Roma í heimsókn en sækir Rangers heim til Glasgow. Kristian Nökkvi Hlynsson og félagar í Ajax fengu Lazio og Slavia Prag úr efsta flokknum. Leikir liðanna í efsta styrkleikaflokki: Rangers: Tottenham (h), Man. Utd (ú), Lyon (h), Olympiacos (ú), Union (h), Malmö (ú), FCSB (h), Nice (ú). Roma: Frankfurt (h), Tottenham (ú), Braga (h), AZ Alkmaar (ú), Dynamo Kiev (h), Union (ú), Athletic Bilbao (h), Elfsborg (ú). Frankfurt: Slavia Prag (h), Roma (ú), Ferencváros (h), Lyon (ú), Viktoria Plzen (h), Midtjylland (ú), RFS (h), Besiktas (ú). Porto: Man. Utd (h), Lazio (ú), Olympiacos (h), Maccabi Tel-Aviv (ú), Midtjylland (h), Bodö-Glimt (ú), Hoffenheim (h), Anderlecht (ú). Slavia Prag: Ajax (h), Frankfurt (ú), Fenerbache (h), PAOK (ú), Malmö (h), Ludogorets (ú), Anderlecht (h), Athletic Bilbao (ú). Man. Utd: Rangers (h), Porto (ú), PAOK (h), Fenerbahce (ú), Bodö/Glimt (h), Viktoria Plzen (ú), Twente (h), FCSB (ú). Tottenham: Roma (h), Rangers (ú), AZ (h), Ferencváros (ú), Qarabag (h), Galatasaray (ú), Elfsborg (h), Hoffenheim (ú). Lazio: Porto (h), Ajax (ú), Real Sociedad (h), Braga (ú), Ludogorets (h), Dynamo Kiev (ú), Nice (h), Twente (ú). Ajax: Lazio (h), Slavia Prag (ú), Maccabi Tel-Aviv (h), Real Sociedad (ú), Galatasaray (h), Qarabag (ú), Besiktas (h), RFS (ú). Nokkur Íslendingalið eru með í Evrópudeildinni, auk Kristians í Ajax. Elías Rafn Ólafsson er með Midtjylland, og þeir Andri Fannar Baldursson og Eggert Aron Guðmundsson með Elfsborg. Sænska liðið Elfsborg fékk meðal annars leiki við Roma og Tottenham. Þá er Daníel Tristan Guðjohnsen leikmaður Malmö og Lúkas Petersson leikmaður Hoffenheim, en hvorugur hefur spilað á þessari leiktíð. Midtjylland mætir eftirtöldum liðum: Frankfurt (h), Porto (ú), Fenerbahce (h), Maccabi Tel-Aviv (ú), Union (h), Ludogorets (ú), Hoffenheim (h), FCSB (ú). Elfsborg mætir þessum: Roma (h), Tottenham (ú), Braga (h), AZ (ú), Qarabag (h), Galatasaray (ú, Nice (h), Athletic Bilbao (ú). Andstæðinga allra liða má sjá með því að smella hér. Á morgun verður svo gefin út nákvæm leikjadagskrá. Evrópudeild UEFA Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Nýja fyrirkomulagið í Evrópudeildinni er eins og í nýju Meistaradeildinni. Það er að segja að 36 lið munu spila í einni deild, átta efstu fara beint í 16-liða úrslit og liðin í 9.-24. sæti fara í umspil, en liðin í 25.-36. sæti falla úr keppni. Hvert lið fékk í dag að vita hvaða átta andstæðingum það mætir - þar af fjórum á heimavelli en fjórum á útivelli. Lið frá sama landi gátu ekki mæst, og lið getur ekki mætt fleiri en tveimur liðum frá sama landi. Rangers glíma við Man. Utd og Tottenham Leikina fyrir liðin í efsta styrkleikaflokki má sjá hér að neðan. Það skýrist svo á morgun hvenær nákvæmlega hver leikur fer fram. Manchester United mætir til að mynda Rangers og Porto, og Tottenham fær Roma í heimsókn en sækir Rangers heim til Glasgow. Kristian Nökkvi Hlynsson og félagar í Ajax fengu Lazio og Slavia Prag úr efsta flokknum. Leikir liðanna í efsta styrkleikaflokki: Rangers: Tottenham (h), Man. Utd (ú), Lyon (h), Olympiacos (ú), Union (h), Malmö (ú), FCSB (h), Nice (ú). Roma: Frankfurt (h), Tottenham (ú), Braga (h), AZ Alkmaar (ú), Dynamo Kiev (h), Union (ú), Athletic Bilbao (h), Elfsborg (ú). Frankfurt: Slavia Prag (h), Roma (ú), Ferencváros (h), Lyon (ú), Viktoria Plzen (h), Midtjylland (ú), RFS (h), Besiktas (ú). Porto: Man. Utd (h), Lazio (ú), Olympiacos (h), Maccabi Tel-Aviv (ú), Midtjylland (h), Bodö-Glimt (ú), Hoffenheim (h), Anderlecht (ú). Slavia Prag: Ajax (h), Frankfurt (ú), Fenerbache (h), PAOK (ú), Malmö (h), Ludogorets (ú), Anderlecht (h), Athletic Bilbao (ú). Man. Utd: Rangers (h), Porto (ú), PAOK (h), Fenerbahce (ú), Bodö/Glimt (h), Viktoria Plzen (ú), Twente (h), FCSB (ú). Tottenham: Roma (h), Rangers (ú), AZ (h), Ferencváros (ú), Qarabag (h), Galatasaray (ú), Elfsborg (h), Hoffenheim (ú). Lazio: Porto (h), Ajax (ú), Real Sociedad (h), Braga (ú), Ludogorets (h), Dynamo Kiev (ú), Nice (h), Twente (ú). Ajax: Lazio (h), Slavia Prag (ú), Maccabi Tel-Aviv (h), Real Sociedad (ú), Galatasaray (h), Qarabag (ú), Besiktas (h), RFS (ú). Nokkur Íslendingalið eru með í Evrópudeildinni, auk Kristians í Ajax. Elías Rafn Ólafsson er með Midtjylland, og þeir Andri Fannar Baldursson og Eggert Aron Guðmundsson með Elfsborg. Sænska liðið Elfsborg fékk meðal annars leiki við Roma og Tottenham. Þá er Daníel Tristan Guðjohnsen leikmaður Malmö og Lúkas Petersson leikmaður Hoffenheim, en hvorugur hefur spilað á þessari leiktíð. Midtjylland mætir eftirtöldum liðum: Frankfurt (h), Porto (ú), Fenerbahce (h), Maccabi Tel-Aviv (ú), Union (h), Ludogorets (ú), Hoffenheim (h), FCSB (ú). Elfsborg mætir þessum: Roma (h), Tottenham (ú), Braga (h), AZ (ú), Qarabag (h), Galatasaray (ú, Nice (h), Athletic Bilbao (ú). Andstæðinga allra liða má sjá með því að smella hér. Á morgun verður svo gefin út nákvæm leikjadagskrá.
Leikir liðanna í efsta styrkleikaflokki: Rangers: Tottenham (h), Man. Utd (ú), Lyon (h), Olympiacos (ú), Union (h), Malmö (ú), FCSB (h), Nice (ú). Roma: Frankfurt (h), Tottenham (ú), Braga (h), AZ Alkmaar (ú), Dynamo Kiev (h), Union (ú), Athletic Bilbao (h), Elfsborg (ú). Frankfurt: Slavia Prag (h), Roma (ú), Ferencváros (h), Lyon (ú), Viktoria Plzen (h), Midtjylland (ú), RFS (h), Besiktas (ú). Porto: Man. Utd (h), Lazio (ú), Olympiacos (h), Maccabi Tel-Aviv (ú), Midtjylland (h), Bodö-Glimt (ú), Hoffenheim (h), Anderlecht (ú). Slavia Prag: Ajax (h), Frankfurt (ú), Fenerbache (h), PAOK (ú), Malmö (h), Ludogorets (ú), Anderlecht (h), Athletic Bilbao (ú). Man. Utd: Rangers (h), Porto (ú), PAOK (h), Fenerbahce (ú), Bodö/Glimt (h), Viktoria Plzen (ú), Twente (h), FCSB (ú). Tottenham: Roma (h), Rangers (ú), AZ (h), Ferencváros (ú), Qarabag (h), Galatasaray (ú), Elfsborg (h), Hoffenheim (ú). Lazio: Porto (h), Ajax (ú), Real Sociedad (h), Braga (ú), Ludogorets (h), Dynamo Kiev (ú), Nice (h), Twente (ú). Ajax: Lazio (h), Slavia Prag (ú), Maccabi Tel-Aviv (h), Real Sociedad (ú), Galatasaray (h), Qarabag (ú), Besiktas (h), RFS (ú).
Evrópudeild UEFA Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira