Daniil fjarlægði topplagið af Spotify Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. september 2024 16:00 Daniil er einn vinsælasti rappari landsins. Axel Magnús Kristjánsson Rapparinn Daniil fjarlægði lagið Freak af öllum streymisveitum tveimur dögum eftir útgáfu þess. Lagið rataði í fyrsta sæti íslenska vinsældarlistans á Spotify. Daniil segir ástæðuna fyrir því að hann hafi tekið lagið úr spilun vera að hann hafi verið óánægður með útkomuna. „Þegar ég gef út lög verð ég að hafa allt upp á tíu. Ég hlustaði á það eftir að það kom út og fannst það geta verið miklu betra. Ég vil ekki gefa aðdáendum mínum einhver lög sem ég er ekki nógu sáttur við, þó svo að aðdáendur mínir hafa verið sáttir við það,“ segir Daniil í samtali við Vísi. Spurður hvort betrumbætt útgáfa lagsins verði gefin út svarar Daniil því játandi. Aðdáendur lagsins þurfa því ekki að örvænta. „Ég er að fullkomna það þannig að það mun hljóma eins og það á hljóma. Það kemur annar tónlistarmaður inn í það með mér. Það kemur út á væntanlegri plötu sem kemur úr í byrjun næsta árs.“ Brot úr laginu má þó enn heyra á vef Genius. Plötuumslag lagsins. Rísandi stjarna Daniil er með þeim vinsælustu í íslensku rappsenunni og hefur náð miklum árangri undanfarin ár. Hann var meðal annars kosinn Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum í fyrra. Sjá einnig: Þakklátur að geta valið tónlistina fram yfir herinn Í spilaranum hér að neðan má sá flutning Daniils og Joey Christ á Hlustendaverðlaununum í mars í fyrra: Tónlist Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Fleiri fréttir Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sjá meira
Daniil segir ástæðuna fyrir því að hann hafi tekið lagið úr spilun vera að hann hafi verið óánægður með útkomuna. „Þegar ég gef út lög verð ég að hafa allt upp á tíu. Ég hlustaði á það eftir að það kom út og fannst það geta verið miklu betra. Ég vil ekki gefa aðdáendum mínum einhver lög sem ég er ekki nógu sáttur við, þó svo að aðdáendur mínir hafa verið sáttir við það,“ segir Daniil í samtali við Vísi. Spurður hvort betrumbætt útgáfa lagsins verði gefin út svarar Daniil því játandi. Aðdáendur lagsins þurfa því ekki að örvænta. „Ég er að fullkomna það þannig að það mun hljóma eins og það á hljóma. Það kemur annar tónlistarmaður inn í það með mér. Það kemur út á væntanlegri plötu sem kemur úr í byrjun næsta árs.“ Brot úr laginu má þó enn heyra á vef Genius. Plötuumslag lagsins. Rísandi stjarna Daniil er með þeim vinsælustu í íslensku rappsenunni og hefur náð miklum árangri undanfarin ár. Hann var meðal annars kosinn Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum í fyrra. Sjá einnig: Þakklátur að geta valið tónlistina fram yfir herinn Í spilaranum hér að neðan má sá flutning Daniils og Joey Christ á Hlustendaverðlaununum í mars í fyrra:
Tónlist Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Fleiri fréttir Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sjá meira