Lausir og liðugir í Hörpu um helgina Bjarki Sigurðsson skrifar 6. september 2024 21:01 Maður verður nánast ringlaður bara við að horfa á þessa mynd. Vísir/Einar Gíneski fjöllistahópurinn Kalabanté treður upp í Hörpu um helgina. Forsprakki hópsins segist ætla að taka áhorfendur í andlega ferð til Afríku. Hópurinn hefur ferðast um heiminn með sýninguna Africa in Circus síðustu ár og slegið víða í gegn. Flestir úr hópnum eru uppaldir í Gíneu og er daglegt líf þar innblástur sýningarinnar. Nú eru liðsmennirnir mættir til Reykjavíkur og verða með tvær sýningar í Hörpu um helgina. „Maður sér hvernig fólkið er, hvernig fólkið lifir í Gíneu, á litlum fiskmörkuðum. Sumir reyna að afla sér lífsviðurværis. Sumir reyna að gera við rifin net og bátana sína. Sumir eru með götusýningar og sumir eru að selja hluti. Sumir eru að veiða. Svona er daglegt líf í Gíneu,“ segir Yamoussa Bangoura, forsprakki hópsins. Yamoussa Bangoura er forsprakki hópsins.Vísir/Einar Hópurinn vinnur einnig að því að byggja skóla í heimalandinu til að gefa ungmennum þar tækifæri á að vinna við listir í framtíðinni. „Í þessum hópi eru aðallega ættingjar og vinir. Þetta eru góðir vinir. Það byggist allt á trausti, vináttu og ættartengslum,“ segir Bangoura. Hópurinn er gríðarlega hæfileikaríkur.Vísir/Einar Liðleiki sumra liðsmanna er engu líkur og erfitt er að taka augun af því sem þeir eru að gera. Aðeins þeir allra reyndustu skulu reyna leika þetta eftir. Fréttamaður treysti sér að minnsta kosti ekki alveg í það. „Héðan fer fólk með þekkingu, mikla orku og það ferðast til Afríku án þess að fara þangað í líkamanum,“ segir Bangoura. Menning Gínea Reykjavík Harpa Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Hópurinn hefur ferðast um heiminn með sýninguna Africa in Circus síðustu ár og slegið víða í gegn. Flestir úr hópnum eru uppaldir í Gíneu og er daglegt líf þar innblástur sýningarinnar. Nú eru liðsmennirnir mættir til Reykjavíkur og verða með tvær sýningar í Hörpu um helgina. „Maður sér hvernig fólkið er, hvernig fólkið lifir í Gíneu, á litlum fiskmörkuðum. Sumir reyna að afla sér lífsviðurværis. Sumir reyna að gera við rifin net og bátana sína. Sumir eru með götusýningar og sumir eru að selja hluti. Sumir eru að veiða. Svona er daglegt líf í Gíneu,“ segir Yamoussa Bangoura, forsprakki hópsins. Yamoussa Bangoura er forsprakki hópsins.Vísir/Einar Hópurinn vinnur einnig að því að byggja skóla í heimalandinu til að gefa ungmennum þar tækifæri á að vinna við listir í framtíðinni. „Í þessum hópi eru aðallega ættingjar og vinir. Þetta eru góðir vinir. Það byggist allt á trausti, vináttu og ættartengslum,“ segir Bangoura. Hópurinn er gríðarlega hæfileikaríkur.Vísir/Einar Liðleiki sumra liðsmanna er engu líkur og erfitt er að taka augun af því sem þeir eru að gera. Aðeins þeir allra reyndustu skulu reyna leika þetta eftir. Fréttamaður treysti sér að minnsta kosti ekki alveg í það. „Héðan fer fólk með þekkingu, mikla orku og það ferðast til Afríku án þess að fara þangað í líkamanum,“ segir Bangoura.
Menning Gínea Reykjavík Harpa Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira