Best klæddu stjörnurnar á Emmy verðlaununum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 16. september 2024 13:09 Stjörnurnar skinu skært á rauða dreglinum í gær. SAMSETT Stjörnurnar skinu skært í hátísku á rauða dreglinum í gærkvöldi. Tilefnið var Emmy verðlaunahátíðin sem fór fram í nótt í Peacock leikhúsinu í Los Angeles. Mjúkir pastellitir vöktu athygli sem og sterkari litapalletur á borð við eldrauðan. Þá völdu margir að klæðast silfri en leikkonan Christine Baranski bar af í gylltum Oscar de la Renta síðkjól. Christine Baranski glæsileg í Oscar de la Renta galakjól.Kevin Mazur/Getty Images Simona Tabasco í nýstárlegum galakjól frá Marni. Gilbert Flores/Variety via Getty Images Q úr RuPaul's Drag Race skein skært í þessum tryllta sérhannaða kjól.Amy Sussman/Getty Images Brie Larson í stílhreinum dökkbláum kjól frá Chanel.Amy Sussman/Getty Images Eiza González er ljósbleikur draumur í kjól og fjaðrajakka frá Tamara RalphKevin Mazur/Getty Images Maya Erskine í drapplituðum blómakjól frá Rodarte.Monica Schipper/GA/The Hollywood Reporter via Getty Images Anna Sawai rosaleg í rauðu frá Veru Wang.Amy Sussman/Getty Images Goðsögnin Kristin Scott Thomas í pastel fjólubláu frá Miu Miu.Frazer Harrison/Getty Images Ayo Edebiri bar af í Bottega Veneta. Frazer Harrison/Getty Images Jeremy Allen White huggulegur í Calvin Klein.Amy Sussman/Getty Images Stórleikkonan Gillian Anderson skein skært í silfurkjól frá Emiliu Wickstead.Amy Sussman/Getty Images Bowen Yang í kremuðum jakkafötum frá Bode.Kevin Mazur/Getty Images Kristen Wiig í frumlegum og ótrúlega töff kjól frá Oscar de la Renta.Amy Sussman/Getty Images Jennifer Aniston í Oscar de la Renta síðkjól og smáatriðin algjörlega tryllt.Kevin Mazur/Getty Images Meryl Streep æðisleg í ljósbleikri dragt frá Alexander McQueen.Amy Sussman/Getty Images Paulina Alexis geislaði í Christian Siriano síðkjól.Frazer Harrison/Getty Images Stjörnuparið Sarah Paulson og Holland Taylor, Sarah í Prada og Holland í Louis Vuitton.Amy Sussman/Getty Images Reese Witherspoon í Dior síðkjól í svörtu og hvítu.Kevin Mazur/Getty Images Viola Davis í trylltum tvískiptum galakjól frá Zuhair Murad.Amy Sussman/Getty Images Kourtney Kardashian og Travis Barker svartklædd í stíl.Gilbert Flores/Variety via Getty Images Ella Purnell silfurskvísa í gellukjól frá Rabanne.Kevin Mazur/Kevin Mazur/Getty Images Rísandi stjarnan Nava Mau í glansandi rauðum kjól frá Gigi Goode úr RuPaul's Drag Race.Frazer Harrison/Getty Images Alan Cumming flottur á því!Kevin Mazur/Getty Images Maya Rudolph í rólegri litapallettu frá Chloé.Kevin Mazur/Getty Images Flottir feðgar! Dan Levy í Loewe og Eugene Levy.Kevin Mazur/Kevin Mazur/Getty Images Selena Gomez í svörtum síðkjól frá Ralph Lauren með silfruð smáatriði.Amy Sussman/Getty Images Dakota Fanning algjör perla í fitti frá nýrri hátískulínu Giorgio Armani.Frazer Harrison/Getty Images Saoirse Ronan með bert á milli í Louis Vuitton.Amy Sussman/Getty Images Andrew Scott í æðislegum jakkafötum frá tískudrottningunni Vivienne Westwood.Amy Sussman/Getty Images) Aaron Moten æðislegur í rauðu en hann er giftur hinni íslensku Lilju Rúriksdóttur.Amy Sussman/Getty Images Hollywood Bíó og sjónvarp Tíska og hönnun Emmy-verðlaunin Tengdar fréttir Þakkaði fyrir sig á íslensku Bandaríska stórleikkonan Jodie Foster þakkaði sérstaklega fyrir sig á íslensku þegar hún tók við Emmy verðlaununum í nótt fyrir hlutverk sitt í spennuþáttunum True Detective: Night Country. Eins og alþjóð veit voru þættirnir að mestu teknir upp á Dalvík. 16. september 2024 11:47 Shogun á spjöld sögunnar á Emmy verðlaunahátíðinni Sjónvarpsþáttaseríur líkt og Shogun, The Bear og Baby Reindeer voru meðal þeirra sería sem hlutu flest verðlaun á Emmy verðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt. Hver sería um sig fékk fjögur verðlaun. 16. september 2024 09:56 Hafdís segir Emmy tilnefninguna „smá súrrealíska“ Förðunarfræðingurinn Hafdís Pálsdóttir skein skært á Emmy verðlaununum um síðustu helgi þar sem hún og teymið hennar fengu tilnefningu. Blaðamaður ræddi við hana um ferilinn, tilnefninguna og stóra kvöldið. 10. september 2024 11:31 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Mjúkir pastellitir vöktu athygli sem og sterkari litapalletur á borð við eldrauðan. Þá völdu margir að klæðast silfri en leikkonan Christine Baranski bar af í gylltum Oscar de la Renta síðkjól. Christine Baranski glæsileg í Oscar de la Renta galakjól.Kevin Mazur/Getty Images Simona Tabasco í nýstárlegum galakjól frá Marni. Gilbert Flores/Variety via Getty Images Q úr RuPaul's Drag Race skein skært í þessum tryllta sérhannaða kjól.Amy Sussman/Getty Images Brie Larson í stílhreinum dökkbláum kjól frá Chanel.Amy Sussman/Getty Images Eiza González er ljósbleikur draumur í kjól og fjaðrajakka frá Tamara RalphKevin Mazur/Getty Images Maya Erskine í drapplituðum blómakjól frá Rodarte.Monica Schipper/GA/The Hollywood Reporter via Getty Images Anna Sawai rosaleg í rauðu frá Veru Wang.Amy Sussman/Getty Images Goðsögnin Kristin Scott Thomas í pastel fjólubláu frá Miu Miu.Frazer Harrison/Getty Images Ayo Edebiri bar af í Bottega Veneta. Frazer Harrison/Getty Images Jeremy Allen White huggulegur í Calvin Klein.Amy Sussman/Getty Images Stórleikkonan Gillian Anderson skein skært í silfurkjól frá Emiliu Wickstead.Amy Sussman/Getty Images Bowen Yang í kremuðum jakkafötum frá Bode.Kevin Mazur/Getty Images Kristen Wiig í frumlegum og ótrúlega töff kjól frá Oscar de la Renta.Amy Sussman/Getty Images Jennifer Aniston í Oscar de la Renta síðkjól og smáatriðin algjörlega tryllt.Kevin Mazur/Getty Images Meryl Streep æðisleg í ljósbleikri dragt frá Alexander McQueen.Amy Sussman/Getty Images Paulina Alexis geislaði í Christian Siriano síðkjól.Frazer Harrison/Getty Images Stjörnuparið Sarah Paulson og Holland Taylor, Sarah í Prada og Holland í Louis Vuitton.Amy Sussman/Getty Images Reese Witherspoon í Dior síðkjól í svörtu og hvítu.Kevin Mazur/Getty Images Viola Davis í trylltum tvískiptum galakjól frá Zuhair Murad.Amy Sussman/Getty Images Kourtney Kardashian og Travis Barker svartklædd í stíl.Gilbert Flores/Variety via Getty Images Ella Purnell silfurskvísa í gellukjól frá Rabanne.Kevin Mazur/Kevin Mazur/Getty Images Rísandi stjarnan Nava Mau í glansandi rauðum kjól frá Gigi Goode úr RuPaul's Drag Race.Frazer Harrison/Getty Images Alan Cumming flottur á því!Kevin Mazur/Getty Images Maya Rudolph í rólegri litapallettu frá Chloé.Kevin Mazur/Getty Images Flottir feðgar! Dan Levy í Loewe og Eugene Levy.Kevin Mazur/Kevin Mazur/Getty Images Selena Gomez í svörtum síðkjól frá Ralph Lauren með silfruð smáatriði.Amy Sussman/Getty Images Dakota Fanning algjör perla í fitti frá nýrri hátískulínu Giorgio Armani.Frazer Harrison/Getty Images Saoirse Ronan með bert á milli í Louis Vuitton.Amy Sussman/Getty Images Andrew Scott í æðislegum jakkafötum frá tískudrottningunni Vivienne Westwood.Amy Sussman/Getty Images) Aaron Moten æðislegur í rauðu en hann er giftur hinni íslensku Lilju Rúriksdóttur.Amy Sussman/Getty Images
Hollywood Bíó og sjónvarp Tíska og hönnun Emmy-verðlaunin Tengdar fréttir Þakkaði fyrir sig á íslensku Bandaríska stórleikkonan Jodie Foster þakkaði sérstaklega fyrir sig á íslensku þegar hún tók við Emmy verðlaununum í nótt fyrir hlutverk sitt í spennuþáttunum True Detective: Night Country. Eins og alþjóð veit voru þættirnir að mestu teknir upp á Dalvík. 16. september 2024 11:47 Shogun á spjöld sögunnar á Emmy verðlaunahátíðinni Sjónvarpsþáttaseríur líkt og Shogun, The Bear og Baby Reindeer voru meðal þeirra sería sem hlutu flest verðlaun á Emmy verðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt. Hver sería um sig fékk fjögur verðlaun. 16. september 2024 09:56 Hafdís segir Emmy tilnefninguna „smá súrrealíska“ Förðunarfræðingurinn Hafdís Pálsdóttir skein skært á Emmy verðlaununum um síðustu helgi þar sem hún og teymið hennar fengu tilnefningu. Blaðamaður ræddi við hana um ferilinn, tilnefninguna og stóra kvöldið. 10. september 2024 11:31 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Þakkaði fyrir sig á íslensku Bandaríska stórleikkonan Jodie Foster þakkaði sérstaklega fyrir sig á íslensku þegar hún tók við Emmy verðlaununum í nótt fyrir hlutverk sitt í spennuþáttunum True Detective: Night Country. Eins og alþjóð veit voru þættirnir að mestu teknir upp á Dalvík. 16. september 2024 11:47
Shogun á spjöld sögunnar á Emmy verðlaunahátíðinni Sjónvarpsþáttaseríur líkt og Shogun, The Bear og Baby Reindeer voru meðal þeirra sería sem hlutu flest verðlaun á Emmy verðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt. Hver sería um sig fékk fjögur verðlaun. 16. september 2024 09:56
Hafdís segir Emmy tilnefninguna „smá súrrealíska“ Förðunarfræðingurinn Hafdís Pálsdóttir skein skært á Emmy verðlaununum um síðustu helgi þar sem hún og teymið hennar fengu tilnefningu. Blaðamaður ræddi við hana um ferilinn, tilnefninguna og stóra kvöldið. 10. september 2024 11:31