Klippt út af myndinni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. september 2024 16:31 Bresku konungsfjölskyldunni virðist ekkert vera sérstaklega hlýtt til Meghan Markle. EPA-EFE/CARLOS ORTEGA Bandaríska hertogaynjan Meghan Markle var klippt út af afmælismynd sem breska konungsfjölskyldan birti af eiginmanni hennar Harry Bretaprinsi í gær á samfélagsmiðlum þegar hann átti stórafmæli. Prinsinn fagnaði fjörutíu ára afmæli í gær með fjölskyldu sinni Meghan og börnum þeirra tveimur í Kaliforníu þar sem þau búa. Breska konungsfjölskyldan óskaði prinsinum til hamingju með afmælið á samfélagsmiðlum og birti mynd af honum við matarborð. Á þeirri mynd á Meghan að vera honum við hlið en svo var hinsvegar ekki á mynd sem breska konungsfjölskyldan birti svo athygli vakti. Í frétt bandaríska slúðurmiðilsins PageSix segir að myndin hafi verið tekin af þeim hjónum í heimsókn þeirra í nýsköpunarfyrirtæki í Dublin árið 2018. 🎂 Wishing The Duke of Sussex a very happy 40th birthday today! pic.twitter.com/sAlSiV9EaZ— The Royal Family (@RoyalFamily) September 15, 2024 Fram kemur í umfjöllun miðilsins að um sé að ræða fyrsta skiptið síðastliðnu þrjú árin sem konungsfjölskyldan hefur látið í sér heyra á afmælisdegi Harry. Eins og flestir vita hætti Harry opinberum störfum fyrir konungsfjölskylduna í janúar árið 2020 og fluttu hann og Meghan í kjölfarið til Los Angeles ásamt nýfæddum syni sínum Archie. Eftir að Karl Bretlandskonungur tók við tigninni af móður sinni Elísabetu Bretlansdsdrottningu sem lést í september 2022 innleiddi hann nýjar reglur um samfélagsmiðla í fjölskyldunni. Einungis skyldi getið þeirra meðlima sem starfa fyrir fjölskylduna. Harry hefur verið opinskár með erfitt samband sitt við föður sinn og bróður hans Vilhjálm Bretaprins. Sagði hann meðal annars frá því í bók sinni, Spare, að hann hefði farið í slag við bróður sinn á eldhúsgólfinu á heimili hans fyrir örfáum árum síðan. Þá hefur Meghan ekki borið tíma sínum í Bretlandi góða sögu og lýst ítrekuðum rasisma sem hún hafi orðið fyrir af hálfu breskra götublaða. Myndin var tekin af þeim hjónum þann 11. júlí árið 2008 þar sem þau heimsóttu nýsköpunarfyrirtæki í Dublin.Jimmy Rainford/Getty Images Kóngafólk Bretland Harry og Meghan Mest lesið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ Sjá meira
Prinsinn fagnaði fjörutíu ára afmæli í gær með fjölskyldu sinni Meghan og börnum þeirra tveimur í Kaliforníu þar sem þau búa. Breska konungsfjölskyldan óskaði prinsinum til hamingju með afmælið á samfélagsmiðlum og birti mynd af honum við matarborð. Á þeirri mynd á Meghan að vera honum við hlið en svo var hinsvegar ekki á mynd sem breska konungsfjölskyldan birti svo athygli vakti. Í frétt bandaríska slúðurmiðilsins PageSix segir að myndin hafi verið tekin af þeim hjónum í heimsókn þeirra í nýsköpunarfyrirtæki í Dublin árið 2018. 🎂 Wishing The Duke of Sussex a very happy 40th birthday today! pic.twitter.com/sAlSiV9EaZ— The Royal Family (@RoyalFamily) September 15, 2024 Fram kemur í umfjöllun miðilsins að um sé að ræða fyrsta skiptið síðastliðnu þrjú árin sem konungsfjölskyldan hefur látið í sér heyra á afmælisdegi Harry. Eins og flestir vita hætti Harry opinberum störfum fyrir konungsfjölskylduna í janúar árið 2020 og fluttu hann og Meghan í kjölfarið til Los Angeles ásamt nýfæddum syni sínum Archie. Eftir að Karl Bretlandskonungur tók við tigninni af móður sinni Elísabetu Bretlansdsdrottningu sem lést í september 2022 innleiddi hann nýjar reglur um samfélagsmiðla í fjölskyldunni. Einungis skyldi getið þeirra meðlima sem starfa fyrir fjölskylduna. Harry hefur verið opinskár með erfitt samband sitt við föður sinn og bróður hans Vilhjálm Bretaprins. Sagði hann meðal annars frá því í bók sinni, Spare, að hann hefði farið í slag við bróður sinn á eldhúsgólfinu á heimili hans fyrir örfáum árum síðan. Þá hefur Meghan ekki borið tíma sínum í Bretlandi góða sögu og lýst ítrekuðum rasisma sem hún hafi orðið fyrir af hálfu breskra götublaða. Myndin var tekin af þeim hjónum þann 11. júlí árið 2008 þar sem þau heimsóttu nýsköpunarfyrirtæki í Dublin.Jimmy Rainford/Getty Images
Kóngafólk Bretland Harry og Meghan Mest lesið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ Sjá meira