„Allir vonuðu að þetta yrði stelpa“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. september 2024 11:32 Kenza er meðal fyrstu stafrænu áhrifavaldana á Norðurlöndunum. Skjáskot „Þegar ég gekk með þriðja barnið mitt, fann ég fyrir mikilli pressu frá öllum sem vonuðu að þetta yrði stelpa,“ segir sænska fyrirsætan og áhrifavaldurinn, Kenza Zouiton Subosi, sem á þrjá drengi með eiginmanni sínum Aleksandar Subosic. Frá þessu greinir hún í færslu á Instagram. Kenza varð fyrst þekkt fyrir tískublogg sitt, „Kenzas“, sem hún stofnaði ung að aldri og varð fljótt eitt það vinsælasta í Skandinavíu. Hún er ein af fyrstu stórstjörnunum í bloggheiminum á Norðurlöndunum. Í dag er hún með yfir 1,8 milljón fylgjendur á Instagram og tæplega 37 þúsund á TikTok. Kenza og Alex reyndu að eignast barn í mörg ár áður en frumburðinn Nikola kom í heiminn í júní 2019. Kenza ræddi opinskátt um ófrjósemina og ferlið á Instagram af mikilli hreinskilni með því markmiði að veita öðrum konum í sömu stöðu stuðning og brjóta tabú-ið um ófrjósemi. Í dag eiga þau saman þrjá drengi. Nikola, Danilo og Sasha. Sá yngstri fæddist í apríl 2021. Fjölskyldan er búsett í Stokkhólmi í Svíþjóð. Í umræddri færslu segir Kenza að henni líður eins og hún hafi unnið í lottói þrisvar sinnum: „Við ákváðum að bíða með að fá að vita kynið þar til í fæðingunni, en ég hafði það sterklega á tilfinningunni að þetta væri einn einn prinsinn, þrátt fyrir það sem allir aðrir héldu og vonuðust eftir. Og hér erum við í dag og ég myndi ekki breyta þessu fyrir neitt í heiminum. Nikola, Danilo og Sasha. Mér líður eins og ég hafi unnið í lottóinu þrisvar sinnum.“ View this post on Instagram A post shared by Kenza Zouiten Subosic (@kenzas) Börn og uppeldi Barnalán Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Frá þessu greinir hún í færslu á Instagram. Kenza varð fyrst þekkt fyrir tískublogg sitt, „Kenzas“, sem hún stofnaði ung að aldri og varð fljótt eitt það vinsælasta í Skandinavíu. Hún er ein af fyrstu stórstjörnunum í bloggheiminum á Norðurlöndunum. Í dag er hún með yfir 1,8 milljón fylgjendur á Instagram og tæplega 37 þúsund á TikTok. Kenza og Alex reyndu að eignast barn í mörg ár áður en frumburðinn Nikola kom í heiminn í júní 2019. Kenza ræddi opinskátt um ófrjósemina og ferlið á Instagram af mikilli hreinskilni með því markmiði að veita öðrum konum í sömu stöðu stuðning og brjóta tabú-ið um ófrjósemi. Í dag eiga þau saman þrjá drengi. Nikola, Danilo og Sasha. Sá yngstri fæddist í apríl 2021. Fjölskyldan er búsett í Stokkhólmi í Svíþjóð. Í umræddri færslu segir Kenza að henni líður eins og hún hafi unnið í lottói þrisvar sinnum: „Við ákváðum að bíða með að fá að vita kynið þar til í fæðingunni, en ég hafði það sterklega á tilfinningunni að þetta væri einn einn prinsinn, þrátt fyrir það sem allir aðrir héldu og vonuðust eftir. Og hér erum við í dag og ég myndi ekki breyta þessu fyrir neitt í heiminum. Nikola, Danilo og Sasha. Mér líður eins og ég hafi unnið í lottóinu þrisvar sinnum.“ View this post on Instagram A post shared by Kenza Zouiten Subosic (@kenzas)
Börn og uppeldi Barnalán Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira