Tóku hraðanum misalvarlega en hlupu fyrir langveik börn Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 23. september 2024 15:32 Barþjónar landsins hlupu fyrir langveik börn á föstudaginn. Kuba Skwara Yfir þrjátíu barþjónar tóku sig saman og hlupu þrjá hringi í kringum Austurvöll með Negroni í hönd síðastliðinn föstudag. Barþjónarnir keyptu hlaupanúmer til styrktar Mía Magic samtökunum á Íslandi sem styðja við þjónustu langveikra barna. „Hlaupararnir þurftu að koma við á barstöð í hverjum hring til að blanda hinn fullkomna Negroni sem inniheldur þrjú innihaldsefni í jöfnum hlutföllum, campari, gin og sætan vermúð,“ segir í fréttatilkynningu. Þar kemur jafnframt fram að Negroni vikan sem átti sér stað í síðustu viku sé alþjóðleg góðgerðarvika sem er haldin um heim allan. „Negroni hlaupið gengur út á vitundarvakningu að fá barþjóna til að hugsa um andlega og líkamlega heilsu, hittast um bjartan dag og njóta útivistar og hreyfingar saman og safna um leið fyrir góðu málefni. Hlaupanúmer voru seld á 5000 krónur til styrktar Míu Magic sem styður við langveik börn og yfir 30 barþjónar tóku þátt. Dagskrá fór fram alla vikuna með mánudags Negroni-bingó á Bingo Drinkery, á þriðjudag hélt Jakob Eggerts ljósmyndanámskeið fyrir barþjóna og á fimmtudag voru eimhús á Íslandi heimsótt að sjá starfsemina en mikið af gæðaspíra er framleiddur á Íslandi. Klakavinnslan seldi flottar derhúfur og taupoka til styrktar Mía Magic og ásamt hlaupanúmerum söfnuðust 600.000 krónur í ár. Styrkurinn var afhentur í lokahófinu á Parliament í gær við mikinn fögnuð. Keli á Skál sigraði keppnina um besta Negroni bæjarins og hreppti verðlaunin annað árið í röð með gullfallegan og bragðgóðan drykk sem er vert að smakka og Himbrimi Winterbird var kosið besta gin í Negroni.“ Menn tóku hlaupahraðann misalvarlega en fyrstur í mark var Haukur frá Jungle, í öðru sæti var Leó Snæfeld sem vann Campari Red Hands keppnina í ár og þriðja sætið tók Dagur frá Apótekinu. Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir frá hlaupinu: Hlaupararnir blönduðu drykk eftir hvern hring.Kuba Skwara Fyrstur í mark var Haukur frá Jungle, í öðru sæti var Leó Snæfeld og þriðja sætið tók Dagur frá Apótekinu.Kuba Skwara Kokteilar og hlaup eru öðruvísi blanda.Kuba Skwara Barþjónarnir voru í góðum gír.Kuba Skwara Skál og áfram gakk!Kuba Skwara Jakob Eggertsson brosti breitt.Kuba Skwara Donna María var til í hlaupið! Kuba Skwara Daníel Oddsson var í miklu stuði. Kuba Skwara Vindlar, Negroni og léttir sprettir.Kuba Skwara Gleði við mark!Kuba Skwara Hlaup Drykkir Reykjavík Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira
„Hlaupararnir þurftu að koma við á barstöð í hverjum hring til að blanda hinn fullkomna Negroni sem inniheldur þrjú innihaldsefni í jöfnum hlutföllum, campari, gin og sætan vermúð,“ segir í fréttatilkynningu. Þar kemur jafnframt fram að Negroni vikan sem átti sér stað í síðustu viku sé alþjóðleg góðgerðarvika sem er haldin um heim allan. „Negroni hlaupið gengur út á vitundarvakningu að fá barþjóna til að hugsa um andlega og líkamlega heilsu, hittast um bjartan dag og njóta útivistar og hreyfingar saman og safna um leið fyrir góðu málefni. Hlaupanúmer voru seld á 5000 krónur til styrktar Míu Magic sem styður við langveik börn og yfir 30 barþjónar tóku þátt. Dagskrá fór fram alla vikuna með mánudags Negroni-bingó á Bingo Drinkery, á þriðjudag hélt Jakob Eggerts ljósmyndanámskeið fyrir barþjóna og á fimmtudag voru eimhús á Íslandi heimsótt að sjá starfsemina en mikið af gæðaspíra er framleiddur á Íslandi. Klakavinnslan seldi flottar derhúfur og taupoka til styrktar Mía Magic og ásamt hlaupanúmerum söfnuðust 600.000 krónur í ár. Styrkurinn var afhentur í lokahófinu á Parliament í gær við mikinn fögnuð. Keli á Skál sigraði keppnina um besta Negroni bæjarins og hreppti verðlaunin annað árið í röð með gullfallegan og bragðgóðan drykk sem er vert að smakka og Himbrimi Winterbird var kosið besta gin í Negroni.“ Menn tóku hlaupahraðann misalvarlega en fyrstur í mark var Haukur frá Jungle, í öðru sæti var Leó Snæfeld sem vann Campari Red Hands keppnina í ár og þriðja sætið tók Dagur frá Apótekinu. Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir frá hlaupinu: Hlaupararnir blönduðu drykk eftir hvern hring.Kuba Skwara Fyrstur í mark var Haukur frá Jungle, í öðru sæti var Leó Snæfeld og þriðja sætið tók Dagur frá Apótekinu.Kuba Skwara Kokteilar og hlaup eru öðruvísi blanda.Kuba Skwara Barþjónarnir voru í góðum gír.Kuba Skwara Skál og áfram gakk!Kuba Skwara Jakob Eggertsson brosti breitt.Kuba Skwara Donna María var til í hlaupið! Kuba Skwara Daníel Oddsson var í miklu stuði. Kuba Skwara Vindlar, Negroni og léttir sprettir.Kuba Skwara Gleði við mark!Kuba Skwara
Hlaup Drykkir Reykjavík Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira