Margmenni í sköpunargleði og stuði á safninu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 24. september 2024 15:33 Anna Líndal er meðal þeirra listamanna sem voru að opna sýningu á Listasafni Árnesinga. Helena Stefánsdóttir Það var líf og fjör á Listasafni Árnesinga á dögunum þegar fjórar nýjar sýningar opnuðu samtímis. Fjöldi fólks mætti á svæðið og góð stemning myndaðist á safninu. Gestir og gangandi nutu listarinnar til hins ítrasta og gæddu sér á snittum og súkkulaði. Safnið fékk styrk frá Barnamenningarsjóði og List fyrir alla til að bjóða öllum skólum í Árnessýslu til að sjá sýninguna. Eftirfarandi sýningar eru nú í gangi: „Í sal 1 er það ný innsetning eftir Sigurð Guðjónsson, Hljóðróf og í sal 2 eru ný verk eftir Þórdísi Jóhannesdóttur. Í sal 3 er samsýningin Lífrænar Hringrásir sem teygir sig yfir í anddyri safnsins, á lóð safnsins, í Hveragarðinn, að Varmá og upp í Kambana. Listamennirnir eru Anna Líndal, Elísabet Jökulsdóttir & Matthías Rúnar Sigurðsson, Freyja Þórsdóttir, Heather Barnett, Herwig Turk, Ilana Halperin, Jennifer Helia DeFelice, Magnea Magnúsdóttir, Patrick Bergeron, Pétur Thomsen, Skade Henriksen og Þorgerður Ólafsdóttir. Í sal 4 er sýningin Volvox (Kyllir). Hún er samvinnuverkefni listafólks og vísindamanna frá Hydrodynamics Laboratory í Ecole Polytechnique, Light, Matter and Interfaces rannsóknarstofunni og Institute of Physical Chemistry í Paris-Saclay háskólanum og Institut Polytechnique de Paris og innblásið af samnefndum, örsmáum þörungum,“ segir í fréttatilkynningu en safnið er opið alla daga nema mánudaga og frítt inn. Hér má sjá vel valdar myndir frá opnuninni: Gestir skoða verk Þórdísar.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Magnús Tumi Guðmundsson og Anna Líndal.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Þetta líður hjá, við Varmá eftir Elísabet Jökulsdóttir og Matthías Rúnar SIgurðsson.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Dagmar Ísabella Bergsdóttir og Oliwia Banach í stuði.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Listaháskólanemar stúderuðu sýninguna.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Maximilian Helia, Silva Blandon og Sölvi Scheving.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Verk Sigurðar Guðjónssonar.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Volvox innsetning frá París í sal fjögur.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Þórdís Jóhannesdóttir.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Patrick Bergeron og Freyja Þórsdóttir á spjalli.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Tom Georgel frá Berlín á spjalli aðra listamenn sýninganna.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Listamennirnir Jennifer Helia Defelice, Finnbogi Pétursson og Joost Rekveld.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Ólafur Þórir Auðunsson, Kristín Scheving safnstjóri, Edda Kristín Sigurjónsdóttir og Helena Stefánsdóttir.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Snittur frá Matkránni slóu í gegn.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Anna Líndal og listin.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Súkkulaði úr Bananahúsinu í Hveragerði gert af Eddu Kristínu Sigurjónsdóttur.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Listakonan Thomasine Giesecke frá París.Helena Stefánsdóttir/Helena Stefánsdóttir Heather Barnett ein af listamönnunum en hún er búsett í London.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Sýningar á Íslandi Myndlist Menning Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Gestir og gangandi nutu listarinnar til hins ítrasta og gæddu sér á snittum og súkkulaði. Safnið fékk styrk frá Barnamenningarsjóði og List fyrir alla til að bjóða öllum skólum í Árnessýslu til að sjá sýninguna. Eftirfarandi sýningar eru nú í gangi: „Í sal 1 er það ný innsetning eftir Sigurð Guðjónsson, Hljóðróf og í sal 2 eru ný verk eftir Þórdísi Jóhannesdóttur. Í sal 3 er samsýningin Lífrænar Hringrásir sem teygir sig yfir í anddyri safnsins, á lóð safnsins, í Hveragarðinn, að Varmá og upp í Kambana. Listamennirnir eru Anna Líndal, Elísabet Jökulsdóttir & Matthías Rúnar Sigurðsson, Freyja Þórsdóttir, Heather Barnett, Herwig Turk, Ilana Halperin, Jennifer Helia DeFelice, Magnea Magnúsdóttir, Patrick Bergeron, Pétur Thomsen, Skade Henriksen og Þorgerður Ólafsdóttir. Í sal 4 er sýningin Volvox (Kyllir). Hún er samvinnuverkefni listafólks og vísindamanna frá Hydrodynamics Laboratory í Ecole Polytechnique, Light, Matter and Interfaces rannsóknarstofunni og Institute of Physical Chemistry í Paris-Saclay háskólanum og Institut Polytechnique de Paris og innblásið af samnefndum, örsmáum þörungum,“ segir í fréttatilkynningu en safnið er opið alla daga nema mánudaga og frítt inn. Hér má sjá vel valdar myndir frá opnuninni: Gestir skoða verk Þórdísar.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Magnús Tumi Guðmundsson og Anna Líndal.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Þetta líður hjá, við Varmá eftir Elísabet Jökulsdóttir og Matthías Rúnar SIgurðsson.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Dagmar Ísabella Bergsdóttir og Oliwia Banach í stuði.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Listaháskólanemar stúderuðu sýninguna.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Maximilian Helia, Silva Blandon og Sölvi Scheving.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Verk Sigurðar Guðjónssonar.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Volvox innsetning frá París í sal fjögur.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Þórdís Jóhannesdóttir.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Patrick Bergeron og Freyja Þórsdóttir á spjalli.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Tom Georgel frá Berlín á spjalli aðra listamenn sýninganna.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Listamennirnir Jennifer Helia Defelice, Finnbogi Pétursson og Joost Rekveld.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Ólafur Þórir Auðunsson, Kristín Scheving safnstjóri, Edda Kristín Sigurjónsdóttir og Helena Stefánsdóttir.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Snittur frá Matkránni slóu í gegn.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Anna Líndal og listin.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Súkkulaði úr Bananahúsinu í Hveragerði gert af Eddu Kristínu Sigurjónsdóttur.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Listakonan Thomasine Giesecke frá París.Helena Stefánsdóttir/Helena Stefánsdóttir Heather Barnett ein af listamönnunum en hún er búsett í London.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir
Sýningar á Íslandi Myndlist Menning Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira