Danska poppdívan Medina selur glæsivilluna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 25. september 2024 14:31 Medina er skærasta stjarna Danmerkur. Danska tónlistarkonan Medina og eiginmaður hennar hafa sett glæsivillu sína í Hørsholm, norður af Kaupmannahöfn, í Danmörku á sölu. Húsið einkennist af miklum munaði og fáguðum stíl. Um er að ræða 298 fermetrar hús á tveimur hæðum, auk 50 fermetra kjallara. Húsið var byggt árið 1951 staðsett á 1182 fermetra eignarlóð. Ásett verð er 17,5 milljónir danskar eða um 354,6 milljónir íslenskar. Samkvæmt danska miðlinum Her&Nu kemur fram að Medina og fjölskylda hafi fest kaup á húsinu árið 2020 og greiddu fyrir það sjö milljónir danskar. nybolig.dk Húsið hefur fengið allsherjar yfirhalningu þar sem upprunalegur byggingarstíll hefur verið varðveittur með nútímalegum endurbótum. Alrýmið, sem samanstendur af eldhúsi, borðstofu og stofu, er einstaklega opið og bjart. Eldhúsið er stórt og rúmgott með fallegri ljósri innréttingu og gylltum höldum. Fyrir miðju rýminu er stór og mikilfengleg eldhúseyja með fallegum stein í hlýjum tónum. Í húsinu eru sex svefnherbergi og þrjú baðherbergi, bíósalur, líkamsræktarherbergi og gufa. Hjónasvítan er eins og fimm stjörnu hótel, eins og við mátti búast. Það sem setur punktinn yfir i-ið er innbyggður arinn í útveggnum, sem gefur þeim færi á að njóta útsýnisins út í garð. nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk Kom sér á toppinn á einni nóttu Medina, sem er ein vinsælasta tónlistarkona Danmerkur, náði miklum vinsældum með laginu Kun for mig sem kom út árið 2008. Lagið varð strax stórsmellur á dönskum næturklúbbum og útvarpsstöðvum , og ekki síður hér heima. View this post on Instagram A post shared by Vogue Scandinavia (@voguescandinavia) Danmörk Hús og heimili Fasteignamarkaður Mest lesið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Fleiri fréttir Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Sjá meira
Um er að ræða 298 fermetrar hús á tveimur hæðum, auk 50 fermetra kjallara. Húsið var byggt árið 1951 staðsett á 1182 fermetra eignarlóð. Ásett verð er 17,5 milljónir danskar eða um 354,6 milljónir íslenskar. Samkvæmt danska miðlinum Her&Nu kemur fram að Medina og fjölskylda hafi fest kaup á húsinu árið 2020 og greiddu fyrir það sjö milljónir danskar. nybolig.dk Húsið hefur fengið allsherjar yfirhalningu þar sem upprunalegur byggingarstíll hefur verið varðveittur með nútímalegum endurbótum. Alrýmið, sem samanstendur af eldhúsi, borðstofu og stofu, er einstaklega opið og bjart. Eldhúsið er stórt og rúmgott með fallegri ljósri innréttingu og gylltum höldum. Fyrir miðju rýminu er stór og mikilfengleg eldhúseyja með fallegum stein í hlýjum tónum. Í húsinu eru sex svefnherbergi og þrjú baðherbergi, bíósalur, líkamsræktarherbergi og gufa. Hjónasvítan er eins og fimm stjörnu hótel, eins og við mátti búast. Það sem setur punktinn yfir i-ið er innbyggður arinn í útveggnum, sem gefur þeim færi á að njóta útsýnisins út í garð. nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk Kom sér á toppinn á einni nóttu Medina, sem er ein vinsælasta tónlistarkona Danmerkur, náði miklum vinsældum með laginu Kun for mig sem kom út árið 2008. Lagið varð strax stórsmellur á dönskum næturklúbbum og útvarpsstöðvum , og ekki síður hér heima. View this post on Instagram A post shared by Vogue Scandinavia (@voguescandinavia)
Danmörk Hús og heimili Fasteignamarkaður Mest lesið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Fleiri fréttir Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Sjá meira