Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 25. september 2024 17:01 Tónlistarkonan og stjarnan Laufey fer sigurför um heiminn. Rob Kim/Getty Images for The Recording Academy Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir hefur búið sér til fallegt heimili í Los Angeles, þar sem klassísk skandinavísk hönnun mætir hlýlegum og sjarmerandi stíl. Laufey deildi nýverið myndum úr dúkkuhúsinu sínu, eins og hún orðaði það, með fylgjendum sínum á Instagram. Dökkgrá hurð með frönskum gluggum leiðir inn í rúmgott stofurými með aukinni lofthæð og viðarparketi á gólfi. Heimilið ber þess merki að vera í húsi með einstökum arkitektúr, þar sem veglegir gólflistar, bogadregið loft og stæðilegir hurðarkarmar skera sig úr og fanga augað. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Fáguð hönnun og heillandi byggingarstíll Heimilið er innréttað á hlýlegan máta þar sem rómantískur stíll mætir klassískri hönnun sem stendur tímans tönn. Í stofunni má sjá fallegan svartan flygil ásamt bólstruðum leðurbekk sem stela senunni. Ofan á flyglinum má sjá lampann, Flower-pot, í litnum dark plum hannaðan af Verner Panton árið 1968. Sjáskot/lampemesteren.com Hinn klassíska Wassily stól er einnig að finna á heimili Laufeyjar. Stóllinn er eftir Marcel Breuer og var hannaður fyrst 1925. Stóllinn tekur sig vel út í stofunni og gefur rýminu töffaralegt yfirbragð til móts við gamlan byggingarstíl. Cefeo Ítalía.skjáskot Fyrir miðju er hvítur stór sófi og hliðarborð frá þýska framleiðandum ClassiCon. Fyrirtækið einskorðar sig við að framleiða hágæða húsgögn í bæði nútímalegum og klassískum stíl. Borðið er hannað af Eileen Grey árið 1927 og er hæð þess stillanlegt. ClassiCon Eileen borð.Skjáskot/Casa Úr stofunni er gengið inn um bogadregið hurðarop í borðstofuna. Þar sem má sjá veglegt viðarborð og hina klassísku stóla, Y-chair, í sápuborinni eik. Stólarnir eru hannaðir af danska hönnuðinum Hans J. Wegner árið 1949. Fyrir ofan borðið hangir stærðarinnar ljósakróna sem gefur heildarmyndinni ákveðinn lúxusbrag. Stóllinn er hannaður af danska hönnuðuinn Hans J. Wegner árið 1949.Skjáskot/ Tíska og hönnun Hús og heimili Laufey Lín Mest lesið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Fleiri fréttir Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Sjá meira
Dökkgrá hurð með frönskum gluggum leiðir inn í rúmgott stofurými með aukinni lofthæð og viðarparketi á gólfi. Heimilið ber þess merki að vera í húsi með einstökum arkitektúr, þar sem veglegir gólflistar, bogadregið loft og stæðilegir hurðarkarmar skera sig úr og fanga augað. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Fáguð hönnun og heillandi byggingarstíll Heimilið er innréttað á hlýlegan máta þar sem rómantískur stíll mætir klassískri hönnun sem stendur tímans tönn. Í stofunni má sjá fallegan svartan flygil ásamt bólstruðum leðurbekk sem stela senunni. Ofan á flyglinum má sjá lampann, Flower-pot, í litnum dark plum hannaðan af Verner Panton árið 1968. Sjáskot/lampemesteren.com Hinn klassíska Wassily stól er einnig að finna á heimili Laufeyjar. Stóllinn er eftir Marcel Breuer og var hannaður fyrst 1925. Stóllinn tekur sig vel út í stofunni og gefur rýminu töffaralegt yfirbragð til móts við gamlan byggingarstíl. Cefeo Ítalía.skjáskot Fyrir miðju er hvítur stór sófi og hliðarborð frá þýska framleiðandum ClassiCon. Fyrirtækið einskorðar sig við að framleiða hágæða húsgögn í bæði nútímalegum og klassískum stíl. Borðið er hannað af Eileen Grey árið 1927 og er hæð þess stillanlegt. ClassiCon Eileen borð.Skjáskot/Casa Úr stofunni er gengið inn um bogadregið hurðarop í borðstofuna. Þar sem má sjá veglegt viðarborð og hina klassísku stóla, Y-chair, í sápuborinni eik. Stólarnir eru hannaðir af danska hönnuðinum Hans J. Wegner árið 1949. Fyrir ofan borðið hangir stærðarinnar ljósakróna sem gefur heildarmyndinni ákveðinn lúxusbrag. Stóllinn er hannaður af danska hönnuðuinn Hans J. Wegner árið 1949.Skjáskot/
Tíska og hönnun Hús og heimili Laufey Lín Mest lesið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Fleiri fréttir Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Sjá meira