Ávaxtakarfan frumsýnd í Hveragerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. september 2024 20:33 Skilaboðin í Ávaxtakörfunni eru mjög skýr, ekkert einelti og allir eiga að vera góðir við alla. Magnús Hlynur Hreiðarsson Immi ananas, Mæja jarðarber, Rauða eplið, Gedda gulrót og græni bananinn verða eflaust áberandi í Hveragerði á næstu vikum því Ávaxtakarfan var frumsýnt þar í dag eftir margra vikna æfingaferli. Leikstjórinn er hæst ánægður með útkomuna. Leikfélag Hveragerðis er ótrúlega öflugt áhugaleikfélag, sem hefur sett upp mörg skemmtileg verk á síðustu árum. „Þetta er alveg rosalega duglegt fólk og það sem er svo frábært, ef maður kemur með hugmynd þá er hún framkvæmd strax. Þetta eru mikil hæfileikabúnt og syngja eins og englar. Þau eru alveg rosalega dugleg,” segir Gunnar Gunnsteinsson, leikstjóri. Á þetta ekki alveg eftir að slá í gegn? „Ég vona það, allavega er boðskapurinn þess virði er það ekki, einelti og fordómar, er það ekki enn þá við lýði í okkar samfélagi?,” bætir Gunnar við. Gunnar Gunnsteinsson, leikstjóri, sem var mjög ánægður með hvað frumsýningin tókst vel og hann hrósar leikrunum og félögum í Leikfélagi Hveragerðis.Magnús Hlynur Hreiðarsson En af hverju ætti fólk að koma á þessa sýningu? „Út af því að þetta er geggjuð sýning með góð skilaboð. Þetta er besta sýning sem þið getið horft á. Já, ógeðslega skemmtileg, ógeðslaga falleg skilaboð, geggjaður söngur, geggjuð lög, án djóks,” segja þrír af leikrum sýningarinnar eða þau Ronja Lena Hafsteinsdóttir, Viktor Logi Sigurðsson og Sirrý Fjóla Þórarinsdóttir. Já, skilaboðin eru mjög skýr í Ávaxtakörfunni. „Ekki leggja í einelti, það er bannað, eða verða leiðinlegur, allir eiga að vera vinir,” segja þau í kór. Hægt er að panta miða á sýninguna hér Þrír af leikurum sýningarinnar, eða þau frá vinstri, Ronja Lena Hafsteinsdóttir, Viktor Logi Sigurðsson og Sirrý Fjóla Þórarinsdóttir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Leikhús Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Leikfélag Hveragerðis er ótrúlega öflugt áhugaleikfélag, sem hefur sett upp mörg skemmtileg verk á síðustu árum. „Þetta er alveg rosalega duglegt fólk og það sem er svo frábært, ef maður kemur með hugmynd þá er hún framkvæmd strax. Þetta eru mikil hæfileikabúnt og syngja eins og englar. Þau eru alveg rosalega dugleg,” segir Gunnar Gunnsteinsson, leikstjóri. Á þetta ekki alveg eftir að slá í gegn? „Ég vona það, allavega er boðskapurinn þess virði er það ekki, einelti og fordómar, er það ekki enn þá við lýði í okkar samfélagi?,” bætir Gunnar við. Gunnar Gunnsteinsson, leikstjóri, sem var mjög ánægður með hvað frumsýningin tókst vel og hann hrósar leikrunum og félögum í Leikfélagi Hveragerðis.Magnús Hlynur Hreiðarsson En af hverju ætti fólk að koma á þessa sýningu? „Út af því að þetta er geggjuð sýning með góð skilaboð. Þetta er besta sýning sem þið getið horft á. Já, ógeðslega skemmtileg, ógeðslaga falleg skilaboð, geggjaður söngur, geggjuð lög, án djóks,” segja þrír af leikrum sýningarinnar eða þau Ronja Lena Hafsteinsdóttir, Viktor Logi Sigurðsson og Sirrý Fjóla Þórarinsdóttir. Já, skilaboðin eru mjög skýr í Ávaxtakörfunni. „Ekki leggja í einelti, það er bannað, eða verða leiðinlegur, allir eiga að vera vinir,” segja þau í kór. Hægt er að panta miða á sýninguna hér Þrír af leikurum sýningarinnar, eða þau frá vinstri, Ronja Lena Hafsteinsdóttir, Viktor Logi Sigurðsson og Sirrý Fjóla Þórarinsdóttir.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Leikhús Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira