Landsliðshópurinn: Sverrir kemur inn og Brynjólfur valinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. október 2024 12:50 Brynjólfur Andersen Willumsson var á sínum tíma fyrirliði U-21 árs landsliðs Íslands. Vísir/ Hulda Margrét Åge Hareide hefur tilkynnt hóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sem mætir Wales og Tyrklandi í Þjóðadeild Evrópu í þessum mánuði. Sverrir Ingi Ingason kemur inn í landsliðshópinn en hann missti af leikjunum gegn Svartfjallalandi og Tyrklandi vegna meiðsla. Brynjólfur Andersen Willumsson kemur einnig inn í hópinn en hann hefur aðeins leikið tvo A-landsleiki. Hákon Arnar Haraldsson er fjarri góðu gamni vegna meiðsla sem hann varð fyrir í aðdraganda síðustu landsleikja. Arnór Sigurðsson er heldur ekki í hópnum vegna veikinda. Þá er Albert Guðmundsson ekki í hópnum en kynferðisbrotamál á hendur honum er nú til meðferðar hjá héraðsdómi. Von er á niðurstöðu í málinu á næstu dögum eða vikum. 👀 Hópur A karla fyrir leiki gegn Wales og Tyrklandi í Þjóðadeild UEFA.🎟 Miðasala á leikina er í fullum gangi á https://t.co/iwyH4UEb7x👉 https://t.co/NuUGL3InBn Our squad for the matches against Wales and Turkey in the UEFA Nations League.#viðerumísland pic.twitter.com/VqGGyPQpDB— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 2, 2024 Ísland mætir Wales 11. október og Tyrklandi þremur dögum síðar. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli. Íslendingar eru með þrjú stig eftir fyrstu tvo leiki sína í riðli 4. Íslenski hópurinn Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - K. V. Kortrijk - 4 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 13 leikir Kolbeinn Birgir Finnsson - FC Utrecht - 13 leikir Logi Tómasson - Stromsgodset Toppfotball - 4 leikir Daníel Leó Grétarsson - Sonderjyske Fodbold - 20 leikir Hjörtur Hermannsson - Carrarese Calcio 1908 - 29 leikir, 1 mark Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 45 leikir, 2 mörk Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 51 leikur, 3 mörk Valgeir Lunddal Friðriksson - Fortuna Düsseldorf - 11 leikir Alfons Sampsted - Birmingham City F.C. - 22 leikir Willum Þór Willumsson - Birmingham City F.C. - 11 leikir Mikael Neville Anderson - AGF - 30 leikir, 2 mörk Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 22 leikir, 1 mark Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 59 leikir, 6 mörk Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah FC - 95 leikir, 8 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 28 leikir, 3 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 39 leikir, 6 mörk Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 15 leikir, 1 mark Gylfi Þór Sigurðsson - Valur - 82 leikir, 27 mörk Brynjólfur Andersen Willumsson - Groningen - 2 leikir, 1 mark Andri Lucas Guðjohnsen - K. A. A. Gent - 26 leikir, 6 mörk Orri Steinn Óskarsson - Real Sociedad - 10 leikir, 3 mörk Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Sjá meira
Sverrir Ingi Ingason kemur inn í landsliðshópinn en hann missti af leikjunum gegn Svartfjallalandi og Tyrklandi vegna meiðsla. Brynjólfur Andersen Willumsson kemur einnig inn í hópinn en hann hefur aðeins leikið tvo A-landsleiki. Hákon Arnar Haraldsson er fjarri góðu gamni vegna meiðsla sem hann varð fyrir í aðdraganda síðustu landsleikja. Arnór Sigurðsson er heldur ekki í hópnum vegna veikinda. Þá er Albert Guðmundsson ekki í hópnum en kynferðisbrotamál á hendur honum er nú til meðferðar hjá héraðsdómi. Von er á niðurstöðu í málinu á næstu dögum eða vikum. 👀 Hópur A karla fyrir leiki gegn Wales og Tyrklandi í Þjóðadeild UEFA.🎟 Miðasala á leikina er í fullum gangi á https://t.co/iwyH4UEb7x👉 https://t.co/NuUGL3InBn Our squad for the matches against Wales and Turkey in the UEFA Nations League.#viðerumísland pic.twitter.com/VqGGyPQpDB— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 2, 2024 Ísland mætir Wales 11. október og Tyrklandi þremur dögum síðar. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli. Íslendingar eru með þrjú stig eftir fyrstu tvo leiki sína í riðli 4. Íslenski hópurinn Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - K. V. Kortrijk - 4 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 13 leikir Kolbeinn Birgir Finnsson - FC Utrecht - 13 leikir Logi Tómasson - Stromsgodset Toppfotball - 4 leikir Daníel Leó Grétarsson - Sonderjyske Fodbold - 20 leikir Hjörtur Hermannsson - Carrarese Calcio 1908 - 29 leikir, 1 mark Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 45 leikir, 2 mörk Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 51 leikur, 3 mörk Valgeir Lunddal Friðriksson - Fortuna Düsseldorf - 11 leikir Alfons Sampsted - Birmingham City F.C. - 22 leikir Willum Þór Willumsson - Birmingham City F.C. - 11 leikir Mikael Neville Anderson - AGF - 30 leikir, 2 mörk Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 22 leikir, 1 mark Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 59 leikir, 6 mörk Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah FC - 95 leikir, 8 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 28 leikir, 3 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 39 leikir, 6 mörk Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 15 leikir, 1 mark Gylfi Þór Sigurðsson - Valur - 82 leikir, 27 mörk Brynjólfur Andersen Willumsson - Groningen - 2 leikir, 1 mark Andri Lucas Guðjohnsen - K. A. A. Gent - 26 leikir, 6 mörk Orri Steinn Óskarsson - Real Sociedad - 10 leikir, 3 mörk
Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - K. V. Kortrijk - 4 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 13 leikir Kolbeinn Birgir Finnsson - FC Utrecht - 13 leikir Logi Tómasson - Stromsgodset Toppfotball - 4 leikir Daníel Leó Grétarsson - Sonderjyske Fodbold - 20 leikir Hjörtur Hermannsson - Carrarese Calcio 1908 - 29 leikir, 1 mark Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 45 leikir, 2 mörk Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 51 leikur, 3 mörk Valgeir Lunddal Friðriksson - Fortuna Düsseldorf - 11 leikir Alfons Sampsted - Birmingham City F.C. - 22 leikir Willum Þór Willumsson - Birmingham City F.C. - 11 leikir Mikael Neville Anderson - AGF - 30 leikir, 2 mörk Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 22 leikir, 1 mark Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 59 leikir, 6 mörk Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah FC - 95 leikir, 8 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 28 leikir, 3 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 39 leikir, 6 mörk Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 15 leikir, 1 mark Gylfi Þór Sigurðsson - Valur - 82 leikir, 27 mörk Brynjólfur Andersen Willumsson - Groningen - 2 leikir, 1 mark Andri Lucas Guðjohnsen - K. A. A. Gent - 26 leikir, 6 mörk Orri Steinn Óskarsson - Real Sociedad - 10 leikir, 3 mörk
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Sjá meira