Kristian meiddist | Elías hélt marki Midtjylland hreinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. október 2024 19:00 Kristian Hlynsson er leikmaður Ajax og meiddist í leik gegn Sparta Prag. Elías Ólafsson er aðalmarkvörður dönsku meistaranna sem lögðu Maccabi Tel Aviv. Níu leikir fóru fram síðdegis í annarri umferð Evrópudeildarinnar. Kristian Hlynsson fór meiddur af velli, Elías Ólafsson hélt hreinu og Orri Steinn Óskarsson var í byrjunarliðinu. Íslendingaleikir Slavia Prag – Ajax 1-1 Kristian Hlynsson var í byrjunarliði Ajax en þurfti að fara af velli rétt fyrir hálfleik. Hann skaut þá að marki og lenti illa undir varnarmanninum sem pressaði hann. Ajax komst yfir snemma en heimamenn jöfnuðu í seinni hálfleik. Ajax missti svo mann af velli og tókst ekki að setja sigurmarkið. Maccabi Tel Aviv – Midtjylland 0-2 Elías Ólafsson varði mark Midtjylland og hélt hreinu. Midtjylland er með 4 stig eftir jafntefli Real Sociedad – Anderlecht 1-2 Orri Steinn Óskarsson vann sér inn sæti í byrjunarliðinu með tvennu í síðasta leik Sociedad. Hann komst ekki á blað í dag og vék af velli eftir 75 mínútur fyrir Mikel Oyarzabal. Qarabag – Malmö 1-2 Daníel Tristan Guðjohnsen sat á varamannabekk Malmö allan leikinn. Aðrir leikir Lazio – Nice 4-1 Lazio er í efsta sæti deildarinnar með tvo sigra og bestu markatöluna. Olympiacos – Braga 3-0 RFS – Galatasaray 2-2 Hoffenheim – Dinamo Kiev 2-0 Evrópudeild UEFA Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Íslendingaleikir Slavia Prag – Ajax 1-1 Kristian Hlynsson var í byrjunarliði Ajax en þurfti að fara af velli rétt fyrir hálfleik. Hann skaut þá að marki og lenti illa undir varnarmanninum sem pressaði hann. Ajax komst yfir snemma en heimamenn jöfnuðu í seinni hálfleik. Ajax missti svo mann af velli og tókst ekki að setja sigurmarkið. Maccabi Tel Aviv – Midtjylland 0-2 Elías Ólafsson varði mark Midtjylland og hélt hreinu. Midtjylland er með 4 stig eftir jafntefli Real Sociedad – Anderlecht 1-2 Orri Steinn Óskarsson vann sér inn sæti í byrjunarliðinu með tvennu í síðasta leik Sociedad. Hann komst ekki á blað í dag og vék af velli eftir 75 mínútur fyrir Mikel Oyarzabal. Qarabag – Malmö 1-2 Daníel Tristan Guðjohnsen sat á varamannabekk Malmö allan leikinn. Aðrir leikir Lazio – Nice 4-1 Lazio er í efsta sæti deildarinnar með tvo sigra og bestu markatöluna. Olympiacos – Braga 3-0 RFS – Galatasaray 2-2 Hoffenheim – Dinamo Kiev 2-0
Evrópudeild UEFA Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti