Þá tókst Þór ekki að manna lið sitt fyrir umferðina þannig að ControllerZ tók sigurinn án þess að þurfa að keppa.
Úrslit 5. umferðar:
Jötunn Valkyrjur - GoldDiggers 13-9
Þór - ControllerZ 1-2
Höttur- Klutz 1-13
Guardian Grýlurnar - Venus 2-13
Míudeildin í Valorant heldur áfram föstudaginn 11. október þegar liðin átta mætast í 6. umferð.
