Fylgst með tímaskeiði í lífi konu sem greinist með krabbamein Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 7. október 2024 14:41 Boðskapur Bleiku slaufunnar í ár er „Þú breytir öllu”, sem vísar til þess hve stuðningur aðstandenda og samfélagsins alls sé mikilvægur í baráttunni við krabbamein. Axel Sig Ný sjónvarpsauglýsing fyrir Bleiku slaufuna 2024 var frumsýnd um helgina. Bleika slaufan er árlegt átaksverkefni Krabbameinsfélagsins, tileinkað baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Auglýsingar Bleiku slaufunnar hafa vakið verðskuldaða athygli í gegnum árin og snert hugi og hjörtu fólks, enda mikið í þær lagt. Auglýsingin nú í ár er engin undantekning en þar fylgjumst við með tímaskeiði í lífi konu sem greinist með krabbamein. Við sjáum hvernig hennar nánasta fólk styður hana með stórum og litlum gjörðum í gegnum þessa erfiðu og krefjandi reynslu. Jóna Guðrún Jónsdóttir, leikkona og aðjúnkt í leiklist hjá Háskóla Íslands fer með aðalhlutverkið í auglýsingunni. Boðskapur Bleiku slaufunnar í ár er „Þú breytir öllu”, sem vísar til þess hve stuðningur aðstandenda og samfélagsins alls sé mikilvægur í baráttunni við krabbamein. Allur stuðningur skiptir máli Hlutverk aðstandenda getur skipt sköpum fyrir batahorfur og lífsgæði þeirra sem sem glíma við krabbamein. Á sama tíma getur hlutverk aðstandandans verið afar krefjandi. Með yfirskriftinni vill Krabbameinsfélagið vekja athygli á því að allur stuðningur, stór eða smár gerir gagn. Sala á Bleiku slaufunni stendur nú yfir og allur ágóði sölunnar rennur til rannsókna-, fræðslu- og stuðningsstarf Krabbameinsfélagsins. Sigríður Soffía Níelsdóttir, danshöfundur og hönnuður hannaði Bleiku slaufuna í ár. Auglýsingin var gerð af auglýsingastofunni Tvist. Framleiðsla og kvikmyndataka var á vegum framleiðslufyrirtækisins Norður. Álfheiður Marta Kjartansdóttir leikstýrði. Krabbamein Heilbrigðismál Skimun fyrir krabbameini Tengdar fréttir Þú breytir öllu Í dag hefst sala Bleiku slaufunnar og þar með árleg fjáröflun og vitundarvakning Krabbameinsfélagsins um krabbamein hjá konum. 1. október 2024 07:03 Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Auglýsingin nú í ár er engin undantekning en þar fylgjumst við með tímaskeiði í lífi konu sem greinist með krabbamein. Við sjáum hvernig hennar nánasta fólk styður hana með stórum og litlum gjörðum í gegnum þessa erfiðu og krefjandi reynslu. Jóna Guðrún Jónsdóttir, leikkona og aðjúnkt í leiklist hjá Háskóla Íslands fer með aðalhlutverkið í auglýsingunni. Boðskapur Bleiku slaufunnar í ár er „Þú breytir öllu”, sem vísar til þess hve stuðningur aðstandenda og samfélagsins alls sé mikilvægur í baráttunni við krabbamein. Allur stuðningur skiptir máli Hlutverk aðstandenda getur skipt sköpum fyrir batahorfur og lífsgæði þeirra sem sem glíma við krabbamein. Á sama tíma getur hlutverk aðstandandans verið afar krefjandi. Með yfirskriftinni vill Krabbameinsfélagið vekja athygli á því að allur stuðningur, stór eða smár gerir gagn. Sala á Bleiku slaufunni stendur nú yfir og allur ágóði sölunnar rennur til rannsókna-, fræðslu- og stuðningsstarf Krabbameinsfélagsins. Sigríður Soffía Níelsdóttir, danshöfundur og hönnuður hannaði Bleiku slaufuna í ár. Auglýsingin var gerð af auglýsingastofunni Tvist. Framleiðsla og kvikmyndataka var á vegum framleiðslufyrirtækisins Norður. Álfheiður Marta Kjartansdóttir leikstýrði.
Krabbamein Heilbrigðismál Skimun fyrir krabbameini Tengdar fréttir Þú breytir öllu Í dag hefst sala Bleiku slaufunnar og þar með árleg fjáröflun og vitundarvakning Krabbameinsfélagsins um krabbamein hjá konum. 1. október 2024 07:03 Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Þú breytir öllu Í dag hefst sala Bleiku slaufunnar og þar með árleg fjáröflun og vitundarvakning Krabbameinsfélagsins um krabbamein hjá konum. 1. október 2024 07:03