„Þrjú skot á markið og tvö af þeim fara inn“ Hjörvar Ólafsson skrifar 10. október 2024 18:16 Ólafur Ingi Skúlason á hliðarlínunni í leiknum í dag. Vísir/Anton Brink Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari íslenska U-21 árs landsliðsins í fótbolta karla, var vitanlega vonsvikinn eftir 2-0 tap liðsins gegn Litáen í undankeppni EM 2025 á Víkingsvelli í dag. Úrslitin þýða að íslenska liðið á ekki lengur möguleika á að komast í lokakeppnina. „Þetta eru mikil vonbrigði, sérstaklega í ljósi þess að mér fannst við klárlega vera sterkari aðilinn í þesssum leik. Þess vegna eru úrslitin mjög svekkjandi. Við vorum ekki alveg nógu sterkir inni á síðasta þriðjung vallarins og þeir fá tvö móment sem þeir ná að nýta," sagði Ólafur Ingi að leik loknum. „Þeir eru að ég held með þrjú skot á markið og tvö af þeim fara inn. Við gerðum okkar seka um mistök í varnarleiknum og fengum svo sannarlega að gjalda fyrir það. Mér fannst við samt sem áður svara ágætlega eftir að við lentum undir en við náðum bara ekki að nýta þær stöður og færi sem við vorum að skapa," sagði Ólafur Ingi enn fremur. „Við töpuðum aldrei trúnni á að geta komið til baka og ég er stoltur af strákunum fyrir það. Við reyndum og reyndum að ná inn marki en það bara gekk ekki því miður. Því fór sem fór. Þeir náðu tveimur skyndisóknum í fyrri hálfleik en við löguðum stöðuna á okkur þegar við misstum boltann í þeim seinni," sagði þjálfarinn um lærisveina sína. „Það er klárt mál að við ætluðum okkur að búa til úrslitleik við Dani og setja þá undir pressu á þeirra heimavelli. Nú er bara ljóst að það verður ekki. Það er samt alltaf eitthvað undir þegar þú spilar landsleik. Það eru nokkrir leikmenn að leika sinn síðasta U-21 landsleik og ég er viss um að þeir leikmenn, sem og bara allt liðið, vill klára þessa vegferð með sóma," sagði Ólafur Ingi um framhaldið. Íslenski boltinn Landslið karla í fótbolta Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira
„Þetta eru mikil vonbrigði, sérstaklega í ljósi þess að mér fannst við klárlega vera sterkari aðilinn í þesssum leik. Þess vegna eru úrslitin mjög svekkjandi. Við vorum ekki alveg nógu sterkir inni á síðasta þriðjung vallarins og þeir fá tvö móment sem þeir ná að nýta," sagði Ólafur Ingi að leik loknum. „Þeir eru að ég held með þrjú skot á markið og tvö af þeim fara inn. Við gerðum okkar seka um mistök í varnarleiknum og fengum svo sannarlega að gjalda fyrir það. Mér fannst við samt sem áður svara ágætlega eftir að við lentum undir en við náðum bara ekki að nýta þær stöður og færi sem við vorum að skapa," sagði Ólafur Ingi enn fremur. „Við töpuðum aldrei trúnni á að geta komið til baka og ég er stoltur af strákunum fyrir það. Við reyndum og reyndum að ná inn marki en það bara gekk ekki því miður. Því fór sem fór. Þeir náðu tveimur skyndisóknum í fyrri hálfleik en við löguðum stöðuna á okkur þegar við misstum boltann í þeim seinni," sagði þjálfarinn um lærisveina sína. „Það er klárt mál að við ætluðum okkur að búa til úrslitleik við Dani og setja þá undir pressu á þeirra heimavelli. Nú er bara ljóst að það verður ekki. Það er samt alltaf eitthvað undir þegar þú spilar landsleik. Það eru nokkrir leikmenn að leika sinn síðasta U-21 landsleik og ég er viss um að þeir leikmenn, sem og bara allt liðið, vill klára þessa vegferð með sóma," sagði Ólafur Ingi um framhaldið.
Íslenski boltinn Landslið karla í fótbolta Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira