Yung Filly ákærður fyrir nauðgun og líkamsárás Lovísa Arnardóttir skrifar 10. október 2024 19:08 Yung Filly heitir réttu nafni Andrés Felipe Valencia Barrientos. Hann er 29 ára og ólst upp í London. Vísir/Getty Breski tónlistarmaðurinn og útvarpsmaðurinn Yung Filly hefur verið ákærður fyrir nauðgun og líkamsárás. Filly var áður þáttastjórnandi hjá breska ríkisútvarpinu, BBC. Milljónir fylgja honum á samfélagsmiðlum. Filly var handtekinn í Ástralíu eftir að kona sakaði hann um að hafa ráðist á sig á hótelherbergi í Perth. Filly er 29 ára og heitir réttu nafni Andrés Felipe Valencia Barrientos. Hann er fæddur í Kólumbíu en flutti til Suður-London þegar hann var ungur drengur. Hann var á ferðalagi um Ástralíu og var handtekinn í Brisbane og fluttur til Perth þar sem konan segir árásina hafa átt sér stað. Fjallað er um málið á vef Guardian. Hann er sakaður um að hafa ráðist á konuna í hótelherbergi eftir að hafa komið fram á næturklúbbi í borginni þann 27. Septemberd. Hann hefur verið ákærður fyrir nauðgun, líkamsárás og fyrir að hafa „komið í veg fyrir venjulega öndun eða blóðflæði“ með því að þrýsta á háls konunnar, sem sagt kyrkja hana. Málið var tekið fyrir í dómstóli í Perth í dag. Þar sýndi saksóknari myndir af áverkum konunnar. Barrientos var viðstaddur en sagði ekkert nema til að staðfesta nafn sitt og ákærurnar gegn honum. Lögregla sagði hann í hættu á að flýja land eða eiga við sönnunargögn en honum var sleppt gegn tryggingu, þeim skilyrðum að hann haldi sinn innan Vestur-Ástralíu, birti engar upplýsingar um málið á samfélagsmiðlum og hafi ekki samband við konuna. Barrientos, eða Yung Filly, hóf feril sinn á YouTube og var með vinsælan þátt. Í kjölfarið fékk BBC hann til að stýra stefnumótaþættinum Hot Property í 2019 og Don‘t Scream árið 2020. Hann er afar vinsæll á Tiktok og YouTube og er með hlaðvarpið The Chunkz and Filly Show með Chunkz. Bretland Kynferðisofbeldi Ástralía Kólumbía Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Filly er 29 ára og heitir réttu nafni Andrés Felipe Valencia Barrientos. Hann er fæddur í Kólumbíu en flutti til Suður-London þegar hann var ungur drengur. Hann var á ferðalagi um Ástralíu og var handtekinn í Brisbane og fluttur til Perth þar sem konan segir árásina hafa átt sér stað. Fjallað er um málið á vef Guardian. Hann er sakaður um að hafa ráðist á konuna í hótelherbergi eftir að hafa komið fram á næturklúbbi í borginni þann 27. Septemberd. Hann hefur verið ákærður fyrir nauðgun, líkamsárás og fyrir að hafa „komið í veg fyrir venjulega öndun eða blóðflæði“ með því að þrýsta á háls konunnar, sem sagt kyrkja hana. Málið var tekið fyrir í dómstóli í Perth í dag. Þar sýndi saksóknari myndir af áverkum konunnar. Barrientos var viðstaddur en sagði ekkert nema til að staðfesta nafn sitt og ákærurnar gegn honum. Lögregla sagði hann í hættu á að flýja land eða eiga við sönnunargögn en honum var sleppt gegn tryggingu, þeim skilyrðum að hann haldi sinn innan Vestur-Ástralíu, birti engar upplýsingar um málið á samfélagsmiðlum og hafi ekki samband við konuna. Barrientos, eða Yung Filly, hóf feril sinn á YouTube og var með vinsælan þátt. Í kjölfarið fékk BBC hann til að stýra stefnumótaþættinum Hot Property í 2019 og Don‘t Scream árið 2020. Hann er afar vinsæll á Tiktok og YouTube og er með hlaðvarpið The Chunkz and Filly Show með Chunkz.
Bretland Kynferðisofbeldi Ástralía Kólumbía Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira