Yung Filly ákærður fyrir nauðgun og líkamsárás Lovísa Arnardóttir skrifar 10. október 2024 19:08 Yung Filly heitir réttu nafni Andrés Felipe Valencia Barrientos. Hann er 29 ára og ólst upp í London. Vísir/Getty Breski tónlistarmaðurinn og útvarpsmaðurinn Yung Filly hefur verið ákærður fyrir nauðgun og líkamsárás. Filly var áður þáttastjórnandi hjá breska ríkisútvarpinu, BBC. Milljónir fylgja honum á samfélagsmiðlum. Filly var handtekinn í Ástralíu eftir að kona sakaði hann um að hafa ráðist á sig á hótelherbergi í Perth. Filly er 29 ára og heitir réttu nafni Andrés Felipe Valencia Barrientos. Hann er fæddur í Kólumbíu en flutti til Suður-London þegar hann var ungur drengur. Hann var á ferðalagi um Ástralíu og var handtekinn í Brisbane og fluttur til Perth þar sem konan segir árásina hafa átt sér stað. Fjallað er um málið á vef Guardian. Hann er sakaður um að hafa ráðist á konuna í hótelherbergi eftir að hafa komið fram á næturklúbbi í borginni þann 27. Septemberd. Hann hefur verið ákærður fyrir nauðgun, líkamsárás og fyrir að hafa „komið í veg fyrir venjulega öndun eða blóðflæði“ með því að þrýsta á háls konunnar, sem sagt kyrkja hana. Málið var tekið fyrir í dómstóli í Perth í dag. Þar sýndi saksóknari myndir af áverkum konunnar. Barrientos var viðstaddur en sagði ekkert nema til að staðfesta nafn sitt og ákærurnar gegn honum. Lögregla sagði hann í hættu á að flýja land eða eiga við sönnunargögn en honum var sleppt gegn tryggingu, þeim skilyrðum að hann haldi sinn innan Vestur-Ástralíu, birti engar upplýsingar um málið á samfélagsmiðlum og hafi ekki samband við konuna. Barrientos, eða Yung Filly, hóf feril sinn á YouTube og var með vinsælan þátt. Í kjölfarið fékk BBC hann til að stýra stefnumótaþættinum Hot Property í 2019 og Don‘t Scream árið 2020. Hann er afar vinsæll á Tiktok og YouTube og er með hlaðvarpið The Chunkz and Filly Show með Chunkz. Bretland Kynferðisofbeldi Ástralía Kólumbía Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Filly er 29 ára og heitir réttu nafni Andrés Felipe Valencia Barrientos. Hann er fæddur í Kólumbíu en flutti til Suður-London þegar hann var ungur drengur. Hann var á ferðalagi um Ástralíu og var handtekinn í Brisbane og fluttur til Perth þar sem konan segir árásina hafa átt sér stað. Fjallað er um málið á vef Guardian. Hann er sakaður um að hafa ráðist á konuna í hótelherbergi eftir að hafa komið fram á næturklúbbi í borginni þann 27. Septemberd. Hann hefur verið ákærður fyrir nauðgun, líkamsárás og fyrir að hafa „komið í veg fyrir venjulega öndun eða blóðflæði“ með því að þrýsta á háls konunnar, sem sagt kyrkja hana. Málið var tekið fyrir í dómstóli í Perth í dag. Þar sýndi saksóknari myndir af áverkum konunnar. Barrientos var viðstaddur en sagði ekkert nema til að staðfesta nafn sitt og ákærurnar gegn honum. Lögregla sagði hann í hættu á að flýja land eða eiga við sönnunargögn en honum var sleppt gegn tryggingu, þeim skilyrðum að hann haldi sinn innan Vestur-Ástralíu, birti engar upplýsingar um málið á samfélagsmiðlum og hafi ekki samband við konuna. Barrientos, eða Yung Filly, hóf feril sinn á YouTube og var með vinsælan þátt. Í kjölfarið fékk BBC hann til að stýra stefnumótaþættinum Hot Property í 2019 og Don‘t Scream árið 2020. Hann er afar vinsæll á Tiktok og YouTube og er með hlaðvarpið The Chunkz and Filly Show með Chunkz.
Bretland Kynferðisofbeldi Ástralía Kólumbía Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira