KSÍ vildi fá Albert sem bað um hvíld Smári Jökull Jónsson skrifar 13. október 2024 15:32 Åge Hareide sagði að KSÍ hefði rætt við Albert um að koma til liðs við landsliðshópinn. Vísir/Anton Brink/Getty Åge Hareide sagði á blaðamannafundi fyrir landsleik Íslands og Tyrklands á morgun að KSÍ hefði rætt við Albert Guðmundsson um að koma til liðs við landsliðshópinn fyrir leikinn annað kvöld. Ísland og Tyrkland eigast við í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli á morgun. Eftir að niðurstaða komst í mál Alberts Guðmundssonar fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur á föstudag voru margir sem veltu því fyrir sér hvort Albert yrði kallaður inn í landsliðshópinn. Á blaðamannafundi eftir jafnteflið gegn Wales á föstudag var landsliðsþjálfarinn Åge Hareide spurður út í það hvort Albert yrði með gegn Tyrkjum og svaraði að svo yrði ekki, hann þyrfti hvíld og myndi fá hana. Á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag var Hareide aftur spurður út mál Alberts og sagði þá að KSÍ hefði viljað fá Albert inn í hópinn en hefði leyft Alberti að ráða hvað hann myndi gera. „Við töluðum við Albert, KSÍ ræddi við Albert. Ég held hann þurfi hvíld, aðallega andlega, eftir það sem hefur verið í gangi. Þetta er stuttur tími og stuttur fyrirvari að ferðast frá Ítalíu. Hann hefði örugglega ekki komið fyrr en í dag,“ sagði Hareide á fundinum í dag.“ „Það hefði verið erfitt fyrir hann, það var við of miklu að búast að bíða fram á síðustu stundu. Þetta var hans ákvörðun og við leyfðum honum að ráða. Við vildum að sjálfsögðu fá hann en skiljum að hann þarf tíma.“ Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Sjá meira
Ísland og Tyrkland eigast við í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli á morgun. Eftir að niðurstaða komst í mál Alberts Guðmundssonar fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur á föstudag voru margir sem veltu því fyrir sér hvort Albert yrði kallaður inn í landsliðshópinn. Á blaðamannafundi eftir jafnteflið gegn Wales á föstudag var landsliðsþjálfarinn Åge Hareide spurður út í það hvort Albert yrði með gegn Tyrkjum og svaraði að svo yrði ekki, hann þyrfti hvíld og myndi fá hana. Á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag var Hareide aftur spurður út mál Alberts og sagði þá að KSÍ hefði viljað fá Albert inn í hópinn en hefði leyft Alberti að ráða hvað hann myndi gera. „Við töluðum við Albert, KSÍ ræddi við Albert. Ég held hann þurfi hvíld, aðallega andlega, eftir það sem hefur verið í gangi. Þetta er stuttur tími og stuttur fyrirvari að ferðast frá Ítalíu. Hann hefði örugglega ekki komið fyrr en í dag,“ sagði Hareide á fundinum í dag.“ „Það hefði verið erfitt fyrir hann, það var við of miklu að búast að bíða fram á síðustu stundu. Þetta var hans ákvörðun og við leyfðum honum að ráða. Við vildum að sjálfsögðu fá hann en skiljum að hann þarf tíma.“
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Sjá meira