Lén skráð á laugardag ekki framboðslén Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 15. október 2024 20:33 Stefán segir engan stjórnmálaflokk hafa komið að máli við sig. Vísir/Vilhelm Stefán Einar Stefánsson fjölmiðlamaður og fyrrverandi verkalýðsforingi segist ekki á leiðinni í framboð. Lénið stefaneinar.is var skráð á síðu ISNIC á laugardaginn var en ekki í þeim tilgangi að efna til framboðssíðu. Fyrir forsetakosningarnar í vor voru netverjar á varðbergi fyrir hugsanlegum framboðslénum. Áður en Halla Hrund Logadóttir og Katrín Jakobsdóttir höfðu tilkynnt um sín forsetaframboð vakti athygli að þær höfðu skömmu fyrir stofnað lén á sínum nöfnum. Eins og kunnugt er reyndust þær báðar að vera að undirbúa forsetaframboð. Á laugardaginn, degi áður en ríkisstjórnin sprakk var lénið stefaneinar.is skráð í vef ISNIC, sem er fyrirtækið sem sér um skráningu léna undir landsléninu „is.“. Athygli vakti að mögulega væri þarna framboðssíða fjölmiðlamannsins Stefáns Einars Stefánssonar í bígerð. Í samtali við fréttastofu segir Stefán svo ekki vera. „Ég var í gamla daga með síðu með þessu ágæta heiti. Ég hef í nokkurn tíma verið að velta fyrir mér að safna saman hugrenningum og pistlum sem ég hef verið að skrifa um ýmis málefni. Pólitík og málefni og annað í þeim dúr,“ segir Stefán. Þess vegna hafi hann ákveðið að endurnýja lénið. „Það hefur enginn beðið mig um að koma í framboð. Og það er ekkert prófkjör þannig að það yrði rosalegt ef maður færi að láta slag standa út í loftið.“ Hann sé aftur á móti að undirbúa mikilvæga umræðu á vettvangi Spursmála og Morgunblaðsins í aðdraganda kosninganna. Fjölmiðlar Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Fleiri fréttir Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Sjá meira
Fyrir forsetakosningarnar í vor voru netverjar á varðbergi fyrir hugsanlegum framboðslénum. Áður en Halla Hrund Logadóttir og Katrín Jakobsdóttir höfðu tilkynnt um sín forsetaframboð vakti athygli að þær höfðu skömmu fyrir stofnað lén á sínum nöfnum. Eins og kunnugt er reyndust þær báðar að vera að undirbúa forsetaframboð. Á laugardaginn, degi áður en ríkisstjórnin sprakk var lénið stefaneinar.is skráð í vef ISNIC, sem er fyrirtækið sem sér um skráningu léna undir landsléninu „is.“. Athygli vakti að mögulega væri þarna framboðssíða fjölmiðlamannsins Stefáns Einars Stefánssonar í bígerð. Í samtali við fréttastofu segir Stefán svo ekki vera. „Ég var í gamla daga með síðu með þessu ágæta heiti. Ég hef í nokkurn tíma verið að velta fyrir mér að safna saman hugrenningum og pistlum sem ég hef verið að skrifa um ýmis málefni. Pólitík og málefni og annað í þeim dúr,“ segir Stefán. Þess vegna hafi hann ákveðið að endurnýja lénið. „Það hefur enginn beðið mig um að koma í framboð. Og það er ekkert prófkjör þannig að það yrði rosalegt ef maður færi að láta slag standa út í loftið.“ Hann sé aftur á móti að undirbúa mikilvæga umræðu á vettvangi Spursmála og Morgunblaðsins í aðdraganda kosninganna.
Fjölmiðlar Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Fleiri fréttir Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Sjá meira