Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins Nói Síríus 17. október 2024 16:01 Lakkrístoppurinn fagnar 30 ára afmæli í hann. Hann hefur verið fastur liður í undirbúningi jólanna hjá mörgum landsmönnum. „Í tilefni 30 ára afmælisins fengum við Lindu Ben til að uppfæra uppskriftina," segir Anna Fríða Gísladóttir, framkvæmdastjóri markaðssviðs Nóa Síríus. „Þetta eru mjög ljúffeng og skemmtileg útgáfa þannig að nú gefst landsmönnum kostur á tveimur spennandi lakkrístoppum fyrir jólin.“ Lakkrístoppurinn sívinsæli er 30 ára í ár. Hann er að mörgu leyti einstakur og um leið ómissandi partur af undirbúningi jólanna hjá mörgum landsmönnum. „Nú fer að líða að baksturstímabilinu á mörgum heimilum en þar eru smákökur af ýmsum stærðum og gerðum auðvitað vinsælar,“ segir Anna Fríða Gísladóttir, framkvæmdastjóri markaðssviðs Nóa Síríus. „Það er svo mikilvægt fyrir okkur að staldra aðeins við í öllum látunum á aðventunni, eiga góðar samverustundir með okkar nánasta fólki heima fyrir og skapa góðar minningar. Þá er einmitt tilvalið að skella í lakkrístoppa sem byggir á einfaldri uppskrift og er um leið gómsætur og vinsæll biti fyrir fólki á öllum aldri.“ Það gera sér ekki allir grein fyrir því að lakkrístoppurinn er alíslenski uppfinning en saga hans er mjög skemmtileg. „Þetta byrjaði allt saman árið 1994 en þá var haldin smákökukeppni á vegum matreiðsluklúbbsins Nýir eftirlætisréttir. Meðal þeirra sem tóku þátt var Hrefna Guðmundsdóttir frá Sauðárkróki en hún bjó yfir uppskrift sem átti svo sannarlega eftir að breyta íslenskum jólum. Upphaflega voru þeir kallaðir Kurltoppar en seinna meir festist nafnið Lakkrístoppar.“ Rúmlega þúsund manns sendu inn uppskriftir í keppnina. Lokakeppnin fór fram í Borgarkringlunni og bar umrædd Hrefna sigur úr býtum. „Uppskriftin sló strax í gegn fyrir jólin 1994 og seldist allt Nóa lakkrískurl upp, slíkur var spenningurinn. Til gamans má nefna að á þessum tíma var önnur Hrefna búsett á Sauðárkróki. Hún fékk svo mörg símtöl á þessu tímabili þar sem fólk leitaði ráða vegna bakstursins að hún íhugaði um tíma að taka nafn sitt úr símaskránni.“ Hefðbundin útgáfa af lakkrístoppum inniheldur einungis fjögur hráefni, þar af tvö frá Nóa Síríus, Síríus rjómasúkkulaði og Nóa lakkrískurl. Hin tvö eru eggjahvítur og púðursykur. „Það er því lítið mál að skella í eina uppskrift. Hrærivélin sér um mestu vinnuna og þeir bakast á um fimmtán mínútum í ofni.“ Uppskriftina af lakkrístoppum má finna á umbúðum Eitt sett lakkrískurlsins og er eins og fyrr segir einföld og fljótleg. „Í tilefni 30 ára afmælisins fengum við Lindu Ben til að uppfæra uppskriftina. Útkoman er lakkrístoppar með Nóa smá kroppi sem er ný vara sem var að koma á markað. Þetta eru mjög ljúffeng og skemmtileg útgáfa þannig að nú gefst landsmönnum kostur á tveimur spennandi lakkrístoppum fyrir jólin.“ Nóa KroppToppar Lindu Ben: Innihald: 3 eggjahvítur 200 g púðursykur 150 g Nóa smá kropp 150 g Eitt sett lakkrískurl Aðferð: Kveikið á ofninum, stillið á 150°C og undir yfir hita. Þeytið eggjahvíturnar og þegar mjúkir toppar hafa myndast bætið þá sykrinum hægt og rólega út í og þeytið þar til eggjahvíturnar eru stífþeyttar. Bætið Nóa kroppinu og lakkrískurlinu út í, blandið varlega saman við með sleikju. Notið tvær teskeiðar til þess að móta toppana, passið að hafa ágætis pláss á milli þar sem topparnir stækka í ofninum. Bakið í u.þ.b. 19-20 mín. (tími fer mikið eftir stærð toppanna, prófið að taka einn topp út eftir 19 mín. og ef hann er ennþá mjög mjúkur, bakið þá aðeins lengur. Hús og heimili Kökur og tertur Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Fleiri fréttir Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Epli með nýja stórglæsilega verslun Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Samsæri á Paradísareyjunni Bjóða upp á jólakaffi allar helgar fram að jólum Fröken Dúlla og konurnar sem báru skömmina 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Snörp og áhrifamikil bók Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Vestfirsk náttúra skapar dulúð í nýjustu bók Margrétar S. Höskuldsdóttur Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands Útreiðartúrinn leiðir lesendur inn í flókið net fjölskyldu, vináttu og leyndarmála Himnesk rúmföt úr egypskri bómull Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Þegar vitvél fær spurningu um nasisma og allt fer í háaloft The Barricade Boys koma til Íslands með Broadway Party Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Sjá meira
„Nú fer að líða að baksturstímabilinu á mörgum heimilum en þar eru smákökur af ýmsum stærðum og gerðum auðvitað vinsælar,“ segir Anna Fríða Gísladóttir, framkvæmdastjóri markaðssviðs Nóa Síríus. „Það er svo mikilvægt fyrir okkur að staldra aðeins við í öllum látunum á aðventunni, eiga góðar samverustundir með okkar nánasta fólki heima fyrir og skapa góðar minningar. Þá er einmitt tilvalið að skella í lakkrístoppa sem byggir á einfaldri uppskrift og er um leið gómsætur og vinsæll biti fyrir fólki á öllum aldri.“ Það gera sér ekki allir grein fyrir því að lakkrístoppurinn er alíslenski uppfinning en saga hans er mjög skemmtileg. „Þetta byrjaði allt saman árið 1994 en þá var haldin smákökukeppni á vegum matreiðsluklúbbsins Nýir eftirlætisréttir. Meðal þeirra sem tóku þátt var Hrefna Guðmundsdóttir frá Sauðárkróki en hún bjó yfir uppskrift sem átti svo sannarlega eftir að breyta íslenskum jólum. Upphaflega voru þeir kallaðir Kurltoppar en seinna meir festist nafnið Lakkrístoppar.“ Rúmlega þúsund manns sendu inn uppskriftir í keppnina. Lokakeppnin fór fram í Borgarkringlunni og bar umrædd Hrefna sigur úr býtum. „Uppskriftin sló strax í gegn fyrir jólin 1994 og seldist allt Nóa lakkrískurl upp, slíkur var spenningurinn. Til gamans má nefna að á þessum tíma var önnur Hrefna búsett á Sauðárkróki. Hún fékk svo mörg símtöl á þessu tímabili þar sem fólk leitaði ráða vegna bakstursins að hún íhugaði um tíma að taka nafn sitt úr símaskránni.“ Hefðbundin útgáfa af lakkrístoppum inniheldur einungis fjögur hráefni, þar af tvö frá Nóa Síríus, Síríus rjómasúkkulaði og Nóa lakkrískurl. Hin tvö eru eggjahvítur og púðursykur. „Það er því lítið mál að skella í eina uppskrift. Hrærivélin sér um mestu vinnuna og þeir bakast á um fimmtán mínútum í ofni.“ Uppskriftina af lakkrístoppum má finna á umbúðum Eitt sett lakkrískurlsins og er eins og fyrr segir einföld og fljótleg. „Í tilefni 30 ára afmælisins fengum við Lindu Ben til að uppfæra uppskriftina. Útkoman er lakkrístoppar með Nóa smá kroppi sem er ný vara sem var að koma á markað. Þetta eru mjög ljúffeng og skemmtileg útgáfa þannig að nú gefst landsmönnum kostur á tveimur spennandi lakkrístoppum fyrir jólin.“ Nóa KroppToppar Lindu Ben: Innihald: 3 eggjahvítur 200 g púðursykur 150 g Nóa smá kropp 150 g Eitt sett lakkrískurl Aðferð: Kveikið á ofninum, stillið á 150°C og undir yfir hita. Þeytið eggjahvíturnar og þegar mjúkir toppar hafa myndast bætið þá sykrinum hægt og rólega út í og þeytið þar til eggjahvíturnar eru stífþeyttar. Bætið Nóa kroppinu og lakkrískurlinu út í, blandið varlega saman við með sleikju. Notið tvær teskeiðar til þess að móta toppana, passið að hafa ágætis pláss á milli þar sem topparnir stækka í ofninum. Bakið í u.þ.b. 19-20 mín. (tími fer mikið eftir stærð toppanna, prófið að taka einn topp út eftir 19 mín. og ef hann er ennþá mjög mjúkur, bakið þá aðeins lengur.
Innihald: 3 eggjahvítur 200 g púðursykur 150 g Nóa smá kropp 150 g Eitt sett lakkrískurl Aðferð: Kveikið á ofninum, stillið á 150°C og undir yfir hita. Þeytið eggjahvíturnar og þegar mjúkir toppar hafa myndast bætið þá sykrinum hægt og rólega út í og þeytið þar til eggjahvíturnar eru stífþeyttar. Bætið Nóa kroppinu og lakkrískurlinu út í, blandið varlega saman við með sleikju. Notið tvær teskeiðar til þess að móta toppana, passið að hafa ágætis pláss á milli þar sem topparnir stækka í ofninum. Bakið í u.þ.b. 19-20 mín. (tími fer mikið eftir stærð toppanna, prófið að taka einn topp út eftir 19 mín. og ef hann er ennþá mjög mjúkur, bakið þá aðeins lengur.
Hús og heimili Kökur og tertur Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Fleiri fréttir Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Epli með nýja stórglæsilega verslun Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Samsæri á Paradísareyjunni Bjóða upp á jólakaffi allar helgar fram að jólum Fröken Dúlla og konurnar sem báru skömmina 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Snörp og áhrifamikil bók Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Vestfirsk náttúra skapar dulúð í nýjustu bók Margrétar S. Höskuldsdóttur Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands Útreiðartúrinn leiðir lesendur inn í flókið net fjölskyldu, vináttu og leyndarmála Himnesk rúmföt úr egypskri bómull Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Þegar vitvél fær spurningu um nasisma og allt fer í háaloft The Barricade Boys koma til Íslands með Broadway Party Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Sjá meira