Karólína skoraði beint úr horni á móti þeim bandarísku: „Sjúklega ánægð“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2024 07:32 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði sitt tíunda mark fyrir íslenska A-landsliðið þegar hún kom Íslandi yfir á móti Bandaríkjunum. @footballiceland Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði ótrúlegt mark þegar íslenska kvennalandsliðið tapaði á móti Ólympíumeisturum Bandaríkjanna í vináttulandsleik í Nashville í Bandaríkjunum seint í gærkvöldi. Karólína Lea sagði eftir leikinn að þetta hafi verið söguleg þróun í leik liðsins síðan að Þorsteinn Halldórsson tók við sem landsliðsþjálfari. Íslenska liðið var lengi 1-0 yfir en fékk síðan á sig þrjú mörk á síðustu tuttugu mínútum leiksins. Það er verulega svekkjandi „Ég er bara mjög svekkt. Steini sagði að þetta hafi verið í fyrsta skiptið síðan hann tók við, þar sem við missum niður 1-0 forystu. Það er verulega svekkjandi,“ sagði Karólína Lea á miðlum KSÍ eftir leik. „Þær skora líka auðveld mörk og við hefðum getað gert betur í því. Auðvitað er þetta samt eitt af bestu landsliðum í heimi. Við byggjum bara ofan á þessa frammistöðu,“ sagði Karólína en eru þær sáttar við frammistöðuna í þessum tveimur leikjum á móti Ólympíumeisturunum? Voru inn í báðum leikjunum „Já ég held að við getum ekki verið annað en það. Við vorum inn í báðum leikjunum, skorum í báðum leikjunum og við áttum góða spilakafla inn á milli. Ég held því að við getum labbað sáttar frá borði,“ sagði Karólína. „Það var róterað mikið í þessum leikjum en það sást ekkert á liðinu að það hafi verið að breyta. Mér fannst gríðarlegur stígandi í báðum leikjunum,“ sagði Karólína. Hún skoraði eina mark íslenska liðsins og það með skoti beint úr horni. Hvernig var að sjá boltann í netinu? „Ég var bara gríðarlega sátt enda langt síðan að ég skoraði. Sjúklega ánægð,“ sagði Karólína. 🎙️ Viðtal við Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur, en hún skoraði mark beint úr horni í kvöld.#viðerumísland pic.twitter.com/NG9lavmU5e— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 28, 2024 Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Sjá meira
Karólína Lea sagði eftir leikinn að þetta hafi verið söguleg þróun í leik liðsins síðan að Þorsteinn Halldórsson tók við sem landsliðsþjálfari. Íslenska liðið var lengi 1-0 yfir en fékk síðan á sig þrjú mörk á síðustu tuttugu mínútum leiksins. Það er verulega svekkjandi „Ég er bara mjög svekkt. Steini sagði að þetta hafi verið í fyrsta skiptið síðan hann tók við, þar sem við missum niður 1-0 forystu. Það er verulega svekkjandi,“ sagði Karólína Lea á miðlum KSÍ eftir leik. „Þær skora líka auðveld mörk og við hefðum getað gert betur í því. Auðvitað er þetta samt eitt af bestu landsliðum í heimi. Við byggjum bara ofan á þessa frammistöðu,“ sagði Karólína en eru þær sáttar við frammistöðuna í þessum tveimur leikjum á móti Ólympíumeisturunum? Voru inn í báðum leikjunum „Já ég held að við getum ekki verið annað en það. Við vorum inn í báðum leikjunum, skorum í báðum leikjunum og við áttum góða spilakafla inn á milli. Ég held því að við getum labbað sáttar frá borði,“ sagði Karólína. „Það var róterað mikið í þessum leikjum en það sást ekkert á liðinu að það hafi verið að breyta. Mér fannst gríðarlegur stígandi í báðum leikjunum,“ sagði Karólína. Hún skoraði eina mark íslenska liðsins og það með skoti beint úr horni. Hvernig var að sjá boltann í netinu? „Ég var bara gríðarlega sátt enda langt síðan að ég skoraði. Sjúklega ánægð,“ sagði Karólína. 🎙️ Viðtal við Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur, en hún skoraði mark beint úr horni í kvöld.#viðerumísland pic.twitter.com/NG9lavmU5e— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 28, 2024
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Sjá meira
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti