„Fótboltinn er fyrir alla en ekki bara fyrir Real Madrid“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2024 16:31 Sergio Agüero skaut á fýlupúkana í Real Madrid sem að hans mati halda að þeir séu merkilegri en aðrir. Getty/Cesc Maymo Argentínumaðurinn Sergio Agüero er markahæsti leikmaður Manchester City frá upphafi og hann hefur tjáð sig um leikrit spænska stórliðsins Real Madrid í kringum við verðlaunahátíð Gullhnattarins á mánudagskvöldið. Real Madrid hætti skyndilega við það að mæta á verðlaunahátíðina í París eftir að þeir töldu sig fullvissa um það að leikmaður þeirra Vinícius Júnior fengi ekki verðlaunin. Real Madrid gaf það út að þar sem að félaginu væri ekki sýnd virðing þá væri engin ástæða fyrir þá til að mæta. Það fór svo að Rodri, leikmaður Englandsmeistara Manchester City og Evrópumeistara Spánar, fékk Gullhnöttinn. Real Madrid átti þrjá leikmenn í fjórum efstu sætinum því Vinícius Júnior varð í öðru sæti, Jude Bellingham þriðji og Dani Carvajal í fjórða sætinu. Agüero skaut á hegðun Real Madrid manna. Að hans mati var engin spurning um að Rodri var besti leikmaður ársins. „Hann átti þetta skilið. Rodri er besti fótboltamaður heims,“ sagði Agüero og bætti við: „Fótboltinn er fyrir alla en ekki bara fyrir Real Madrid. Þeir eru svo miklir forréttindapésar,“ sagði Agüero. Agüero er enginn aðdáandi Real Madrid enda lék hann bæði með Atlético Madrid og Barcelona. Frammistaðan með landsliði hefur alltaf skipt mestu máli þegar Ballon d'Or verðlaunin eru veitt. Frammistaða Vinícius Júnior í landsliðsbúningi Brasilíu sem og gengi brasilíska liðsins olli miklum vonbrigðum en á sama tíma var Rodri Evrópumeistari með Spáni og besti leikmaður Evrópumótsins. View this post on Instagram A post shared by GiveMeSport (@givemesport) Spænski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Fleiri fréttir Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Sjá meira
Real Madrid hætti skyndilega við það að mæta á verðlaunahátíðina í París eftir að þeir töldu sig fullvissa um það að leikmaður þeirra Vinícius Júnior fengi ekki verðlaunin. Real Madrid gaf það út að þar sem að félaginu væri ekki sýnd virðing þá væri engin ástæða fyrir þá til að mæta. Það fór svo að Rodri, leikmaður Englandsmeistara Manchester City og Evrópumeistara Spánar, fékk Gullhnöttinn. Real Madrid átti þrjá leikmenn í fjórum efstu sætinum því Vinícius Júnior varð í öðru sæti, Jude Bellingham þriðji og Dani Carvajal í fjórða sætinu. Agüero skaut á hegðun Real Madrid manna. Að hans mati var engin spurning um að Rodri var besti leikmaður ársins. „Hann átti þetta skilið. Rodri er besti fótboltamaður heims,“ sagði Agüero og bætti við: „Fótboltinn er fyrir alla en ekki bara fyrir Real Madrid. Þeir eru svo miklir forréttindapésar,“ sagði Agüero. Agüero er enginn aðdáandi Real Madrid enda lék hann bæði með Atlético Madrid og Barcelona. Frammistaðan með landsliði hefur alltaf skipt mestu máli þegar Ballon d'Or verðlaunin eru veitt. Frammistaða Vinícius Júnior í landsliðsbúningi Brasilíu sem og gengi brasilíska liðsins olli miklum vonbrigðum en á sama tíma var Rodri Evrópumeistari með Spáni og besti leikmaður Evrópumótsins. View this post on Instagram A post shared by GiveMeSport (@givemesport)
Spænski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Fleiri fréttir Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Sjá meira