Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. nóvember 2024 08:02 Mæðgurnar Helga og Guðrún hafa alltaf verið nánar, stundum kannski um of. Irja Gröndal „Ég er stolt af mömmu minni fyrir að taka áskorun minni og fara út fyrir kassann og prófa eitthvað nýtt. Hún sýnir kjark og þor og sannar að það er aldrei of seint að prófa nýja hluti og ögra sér. Svo finnst mér líka pínu gaman að því að þó við séum um margt líkar þá segir kynslóðabilið líka sitt,“ segir Helga Kristín Ingólfsdóttir, mannauðsráðgjafi hjá Arion banka, um móður sína, Guðrúnu Ernu Þórhallsdóttur, aðstoðarskólastjóra í Árbæjarskóla, en þær mægður settu nýverið í loftið hlaðvarpið „Móment með mömmu“. Í þáttunum fara þær um víðan völl og fanga um leið samband þeirra og líf síðastliðin 28 ár. Helga segist stefna að því að gera móður sína að næstu hlaðvarpsstjörnu Íslands. „Mamma hafði fyrir þessa þætti aldrei hlustað á hlaðvarp og það er varla að finna mynd af henni á samfélagsmiðlum aðrar en þær sem pabbi hefur póstað. Svo er líka gaman hve viðtökurnar eftir fyrstu þættina eru góðar og hafa farið fram úr öllum okkar væntingum,“ segir Helga í samtali við Vísi. „Samband mæðgna getur verið margskonar. Við höfum alltaf verið nánar og stundum kannski um of. Það hefur gengið á ýmsu í gegnum tíðina og erum við langt frá því að vera alltaf sammála.“ Mæðgurnar gáfu út fyrstu tvo þættina síðustu helgi. Fyrsti þátturinn bar heitið Ein ólétt og önnur miðaldra og var kynningarþáttur þar sem þær fóru yfir hugmynd þáttanna og þeirra lífskeið. View this post on Instagram A post shared by Móment Með Mömmu (@momentmedmommu) Hlaðvörp Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
Í þáttunum fara þær um víðan völl og fanga um leið samband þeirra og líf síðastliðin 28 ár. Helga segist stefna að því að gera móður sína að næstu hlaðvarpsstjörnu Íslands. „Mamma hafði fyrir þessa þætti aldrei hlustað á hlaðvarp og það er varla að finna mynd af henni á samfélagsmiðlum aðrar en þær sem pabbi hefur póstað. Svo er líka gaman hve viðtökurnar eftir fyrstu þættina eru góðar og hafa farið fram úr öllum okkar væntingum,“ segir Helga í samtali við Vísi. „Samband mæðgna getur verið margskonar. Við höfum alltaf verið nánar og stundum kannski um of. Það hefur gengið á ýmsu í gegnum tíðina og erum við langt frá því að vera alltaf sammála.“ Mæðgurnar gáfu út fyrstu tvo þættina síðustu helgi. Fyrsti þátturinn bar heitið Ein ólétt og önnur miðaldra og var kynningarþáttur þar sem þær fóru yfir hugmynd þáttanna og þeirra lífskeið. View this post on Instagram A post shared by Móment Með Mömmu (@momentmedmommu)
Hlaðvörp Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira