Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2024 12:31 Þrír blaðamenn voru ekki með Vinicius Junior á topp tíu listanum sínum. Hann átti frábærtár og skoraði þrennu í leik Real Madrid í gær. Getty/Diego Souto Vinicius Junior fékk ekki Gullhnöttinn í ár og bæði hann og öll Real Madrid fjölskyldan fór í fýlu. Real fólkið kemst örugglega ekki betra skap við það að heyra um vinnubrögð sumra blaðamannanna sem voru með atkvæðarétt í kjörinu. Nýtt dæmi um slök vinnubrögð voru þau hjá finnska blaðamanninum Juha Kanerva sem skrifar fyrir stórblaðið Ilta-Sanomat. Kanerva hefur nú komið fram og viðurkennt það að hann hafi gleymt að kjósa Vinicius Junior. Kanerva sagði frá þessu þegar Real Madrid stuðningsmaður benti á þá staðreynd að Kanerva var einn af þremur blaðamönnum sem var ekki með Vinicius Junior á lista. „Mín mistök. Ég mun segja af mér og hætta í valnefnd Ballon d'Or,“ svaraði Juha Kanerva. Rodri fékk Gullhnöttinn en hann endaði með 41 stigi meira en Vinicius. Víðir Sigurðsson, sem kaus fyrir Ísland, var með Rodri númer eitt og Vinicius númer tvö. Blaðamennirnir sem voru ekki með Vinicius á tíu manna lista sínum voru auk Kanerva þeir Bruno Porzio frá El Salvador og Sheefeni Nikodemus frá Namibíu. Porzio hafði gefið það út að hann setti Vinicius ekki á lista hjá sér af því að hann var ósáttur með karakter og hegðun leikmannsins. Hann setti Jude Bellingham í fyrsta sætið og Erling Haaland númer tvö. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@mailsport) Spænski boltinn Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Nýtt dæmi um slök vinnubrögð voru þau hjá finnska blaðamanninum Juha Kanerva sem skrifar fyrir stórblaðið Ilta-Sanomat. Kanerva hefur nú komið fram og viðurkennt það að hann hafi gleymt að kjósa Vinicius Junior. Kanerva sagði frá þessu þegar Real Madrid stuðningsmaður benti á þá staðreynd að Kanerva var einn af þremur blaðamönnum sem var ekki með Vinicius Junior á lista. „Mín mistök. Ég mun segja af mér og hætta í valnefnd Ballon d'Or,“ svaraði Juha Kanerva. Rodri fékk Gullhnöttinn en hann endaði með 41 stigi meira en Vinicius. Víðir Sigurðsson, sem kaus fyrir Ísland, var með Rodri númer eitt og Vinicius númer tvö. Blaðamennirnir sem voru ekki með Vinicius á tíu manna lista sínum voru auk Kanerva þeir Bruno Porzio frá El Salvador og Sheefeni Nikodemus frá Namibíu. Porzio hafði gefið það út að hann setti Vinicius ekki á lista hjá sér af því að hann var ósáttur með karakter og hegðun leikmannsins. Hann setti Jude Bellingham í fyrsta sætið og Erling Haaland númer tvö. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@mailsport)
Spænski boltinn Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira