Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. nóvember 2024 09:31 Harry Kane á æfingu enska landsliðsins. getty/Alex Livesey Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, hefur gagnrýnt þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum fyrir næstu leiki þess. Hann segir að landsliðið sé mikilvægara en félagsliðið. Alls drógu níu leikmenn sig út úr enska landsliðshópnum fyrir leikina gegn Grikklandi og Írlandi í Þjóðadeildinni. Kane skaut á þá í viðtali við ITV. „Ég held að England sé mikilvægara en allt. England kemur á undan félaginu,“ sagði Kane sem er markahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins. „Landsliðið er það mikilvægasta sem þú spilar fyrir sem atvinnumaður í fótbolta og Gareth [Southgate, fyrrverandi landsliðsþjálfari] stóð fastur á því og var óhræddur við að gera breytingar ef löngunin þvarr hjá nokkrum leikmönnum.“ Kane segir synd að svo margir leikmenn hafi dregið sig út úr landsliðshópnum. „Þetta er erfiður kafli á tímabilinu og kannski hafa leikmenn nýtt sér það. Ég er ekki hrifinn af því ef ég á að vera heiðarlegur. Mér finnst landsliðið mikilvægara en allt, öll staða hjá félagsliðum,“ sagði Kane. Trent Alexander-Arnold, Cole Palmer, Phil Foden, Jack Grealish, Bukayo Saka, Declan Rice, Aaron Ramsdale og Levi Colwill drógu sig út úr landsliðshópnum. Jarrad Branthwaite, sem var kallaður inn í landsliðið vegna forfallanna, gerði þurfti svo einnig að draga sig út úr hópnum. Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sjá meira
Alls drógu níu leikmenn sig út úr enska landsliðshópnum fyrir leikina gegn Grikklandi og Írlandi í Þjóðadeildinni. Kane skaut á þá í viðtali við ITV. „Ég held að England sé mikilvægara en allt. England kemur á undan félaginu,“ sagði Kane sem er markahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins. „Landsliðið er það mikilvægasta sem þú spilar fyrir sem atvinnumaður í fótbolta og Gareth [Southgate, fyrrverandi landsliðsþjálfari] stóð fastur á því og var óhræddur við að gera breytingar ef löngunin þvarr hjá nokkrum leikmönnum.“ Kane segir synd að svo margir leikmenn hafi dregið sig út úr landsliðshópnum. „Þetta er erfiður kafli á tímabilinu og kannski hafa leikmenn nýtt sér það. Ég er ekki hrifinn af því ef ég á að vera heiðarlegur. Mér finnst landsliðið mikilvægara en allt, öll staða hjá félagsliðum,“ sagði Kane. Trent Alexander-Arnold, Cole Palmer, Phil Foden, Jack Grealish, Bukayo Saka, Declan Rice, Aaron Ramsdale og Levi Colwill drógu sig út úr landsliðshópnum. Jarrad Branthwaite, sem var kallaður inn í landsliðið vegna forfallanna, gerði þurfti svo einnig að draga sig út úr hópnum.
Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sjá meira